Fleiri fréttir

Oddný óttast geislavirkan Karl

Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur.

Hárskrautið handgerðar söngtifur

Katrín Sif Jónsdóttir fór með teymi frá Kevin Murphy á Haute couture-tískuvikuna í París og greiddi fyrirsætum fyrir sýningu Bowie Wong.

Myndaveisla: Forsýning Webcam

Kvikmyndin Webcam var forsýnd í Smárabíói á þriðjudag en hún fjallar um unglingsstúlku sem fækkar fötum fyrir framan vefmyndavél.

Miðasala á Þjóðhátíð gengur vel

Aðeins eru laus sæti með Herjólfi í tveimur ferðum til Eyja föstudaginn 31. júlí þegar múgur og margmenni mun streyma á Heimaey á Þjóðhátíð.

Geir á von á barni

„Við reynum að hittast eins oft og hægt er og þetta gengur bara vel hjá okkur.“

Minnihluti mannkyns í rómantísku kossaflensi

Flestum Íslendingum þykir það væntanlega eðlilegasti hlutur í heimi að kyssa maka sinn rómantískum kossi beint á munninn og detta jafnvel í sleik. Það þykir þó ekki öllum jarðarbúum jafneðlilegt að kyssast.

Fékk afmælissönginn sunginn af Páli Óskari

Friðgeir Bergsteinsson hefur verið einn helsti aðstoðarmaður íslenskra tónlistarmanna undanfarin ár. Hann stendur á tímamótum og fagnaði þrítugsafmælinu sínu um helgina.

Alltaf heillast af fólki og sögum

Harpa Dís Hákonardóttir vann að myndlistarseríunni Kópavogsbúinn í sumar og langar til að tvinna saman myndlist og skrif en hún hefur gefið út tvær bækur.

Ekkert kynlíf á himnum

Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár.

Sjá næstu 50 fréttir