Fleiri fréttir

Staða Bobbi Kristina óljós

Lögmaður fjölskyldunnar segir að ekki sé búið að taka öndunarvélina úr sambandi, eins og fjölmiðlar hafa fullyrt.

Meinleg villa hjá Reykjavíkurborg

„Neyðarstjórn skipuð yfir ferðaþjónustu fatlaðs fóls,“ segir í tölvupósti sem fylgdi tilkynningu frá Reykjavíkurborg

Hvert er besta lag kvikmyndasögunnar?

Lesendur Vísis geta tekið þátt í kosningu á besta lagi í kvikmyndasögunni, en tilkynnt verður um úrslitin á Edduverðlaunahátíðinni.

Algengast að stjórnendur leggi í einelti

Brynja Bragadóttir fjallar um vinnustaðaeinelti á Markþjálfunardeginum í dag. Í sjötíu prósentum tilvika eru það stjórnendur sem leggja í einelti sem svo smitast út til annarra.

Edda kynnir Edduna

Leikkonan og nafna Edduverðlaunahátíðarinnar, Edda Björg Eyjólfsdóttir verður kynnir á hátíðinni sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu þann 21. febrúar næstkomandi.

Maðurinn sem er alltaf að grúska í einhverju

Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður er sextugur í dag. Hann segist samt alltaf vera að yngjast og nefnir að minnsta kosti tvær ástæður fyrir því, ræktina og ástina.

Ætla að búa saman í London

Talið er að Hollywood-leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Suki Waterhouse, ætli að búa saman í London.

Halda matarboð með galopnum gestalista

Ásdís Eir Símonardóttir og Sigurður Páll Guðbjartsson halda matarboð með galopnum gestalista þar sem áherslan er lögð á góðan félagsskap og stemmingu.

Sjá næstu 50 fréttir