Fleiri fréttir

Grimmd og fegurð mennskunnar

Falleg margradda þroskasaga sem lesendur á öllum aldri ættu að hafa gaman af. Einföld en ljómandi skemmtileg bók.

Þingkonur á hundasleða

Þingkonurnar Unnur Brá Konráðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Oddný Guðbjörg Harðardóttir eru ásamt öðrum meðlimum Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins staddar í Aasiaat á Grænlandi vegna árlegrar þemaráðstefnu ráðsins.

Leikstýrir þremur sýningum

Það er nóg um að vera hjá leikstjóranum Ágústu Skúladóttur en þrjú leikverk undir hennar leikstjórn eru nú í sýningu.

Justin Timberlake kyssti bumbuna

Söngvarinn Justin Timberlake og eiginkona hans, leikkonan Jessica Biel, eiga von á sínu fyrsta barni innan skamms.

Lúxuskjötsúpa með sætum keimi

Íslensk kjötsúpa er eitthvað sem flestir þekkja en Íris Hera Norðfjörð, vert á Kryddlegnum hjörtum, hefur sérstakan hátt á að búa hana þannig til að hún verði með sætum keimi og fari vel í maga. Hún segir mikilvægt að blessa matinn í huganum.

Legg áherslu á að allt sé ekta

Taílenskar matarhefðir eru í öndvegi á veitingastaðnum Bangkok. Þar sér Emilia Kanjanapron Gíslason um að gleðja bragðlauka gesta.

Högg með flugnafælu veldur stríði

Illugi Jökulsson fór að kynna sér innrás Frakka í Alsír og komst að því að tylliástæðan, sem Frakkar notuðu til að hefja grimmilegt stríð, gat eiginlega ekki verið ómerkilegri.

Sjá næstu 50 fréttir