Fleiri fréttir

Höfundar hittust

Bók Stefáns Pálssonar og Höskuldar Sæmundssonar um 120 bjórtegundir var mest selda bók landsins um mat og drykk fyrir jólin.

Hvar eru jólin?

Fyrir fimmtán árum fæddi ég yngri son minn á aðfangadagskveldi á Bræðraborgarstíg 13, viðstaddar voru tvær ljósmæður, tvær vinkonur, mamma mín og eldri sonur minn, þá níu ára, ein síamskisa sem var í pössun hjá mér og inni í stofunni píptu kanarífuglar í búri sínu. (Gleðileg jól, öllsömul.)

Eyðir jólunum við varðeld í Kambódíu

Flest höldum við hefðbundin jól heima með okkar nánustu, en ekki alltaf. Það þekkja þau Kristín Ketilsdóttir, sem eyðir jólunum í ár við varðeld í Kambódíu, og Gústaf Úlfarsson sem borðaði jólamatinn árið 2012 á McDonald's í Dubai.

Er búin að bralla ýmislegt í gegnum tíðina

Esther Helga Guðmundsdóttir er sextug. Eftir söngferil og kennslu gerðist hún frumkvöðull í meðferð við matarfíkn og átröskun og býður einstaka meðferð á heimsvísu.

Fimm æði sem gripu heiminn á árinu

Hvert einasta ár grípur um sig eitthvert æði eða tíska sem allur heimurinn virðist gleypa við. Hver man ekki eftir því þegar allir voru að planka? Nú eða Harlem Shake og Macarena? Í ár voru það sjálfsmyndatökur og afturendar sem tröllriðu heiminum.

Glæsilegar á rauða dreglinum

Stjörnurnar voru glæsilegar á rauða dreglinum í ár á hinum ýmsu verðlaunahátíðum og viðburðum. Íklæddar glæsilegum og fjölbreyttum flíkum frá mörgum af þekktustu hönnuðum heims voru stjörnurnar hver annarri glæsilegri.

Kæst og kæfandi skata á Þorláksmessu

Skata þykir mörgum ómissandi undanfari jóla en ekki eru allir hrifnir af lyktinni. Víða er boðið upp á skötu í dag svo hægt er að koma í veg fyrir lykt heima.

Fimmta prentun Öræfa

Forlagið hefur brugðist við miklum vinsældum Öræfa eftir Ófeig Sigurðsson með því að láta prenta bókina í fimmta sinn, svo hún verði fáanleg í verslunum á Þorláksmessu.

Heillar hjörtu líkt og faðir hennar

Sænsk/íslenski dúettinn My Bubba heillaði Skandinavíubúa í jólaþætti danska ríkisútvarpsins um helgina. Íslenski helmingurinn er dóttir mikillar hvunndagshetju.

Joe Cocker látinn

Enski rokksöngvarinn var þekktastur fyrir flutning sinn á With a little help from my friends.

Elton John gifti sig

Fyrr á árinu var lögum í Bretlandi breytt á þann veg að aðilar af sama kyni mega giftast.

Ný mynd úr Everest

Kvikmyndaverið Universal hefur nú birt glænýja ljósmynd úr kvikmyndinni Everest sem er í leikstjórn Baltasars Kormáks.

Sjá næstu 50 fréttir