Fleiri fréttir

Fundu falda gleðibumbu

Þrír félagar ferðast um Ísland með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum.

Merkilegt, skemmtilegt og lærdómsríkt ár

Mengi á Óðinsgötu fagnar eins árs afmæli um þessar mundir. Bjarni Gaukur Sigurðsson, eigandi Mengis, segir árið hafa verið lærdómsríkt og stefnir á að gera betur á því næsta.

Skemmtilegar og öðruvísi jólahefðir

Hefðir eru stór hluti af jólunum. Innan fjölskyldna og vinahópa skapast oft persónulegar og skemmtilegar jólahefðir sem koma fólki í hið eina sanna jólaskap og verða jafn sjálfsagður og ómissandi hluti af jólahátíðinni og malt og appelsín eða vel skreytt jólatré.

Káfar á Fjallinu

Gyðja Collection afhjúpar nýjar auglýsingar. Á einni myndinni sést Sigrún Lilja hjá Gyðju strjúka kraftajötninum Hafþóri Júlíusi en ekki var ætlunin að nota myndina í herferðinni.

Gunnar Nelson vinsælastur á Google

Bardagakappinn Gunnar Nelson var gríðarlega vinsæll á árinu 2014 en leitað var eftir nafni hans tæplega 53.000 sinnum í leitarvélinni Google á árinu.

Brautryðjendur í gerð appa

Íslenskir piltar hafa stofnað fyrirtækið Appollo X sem ætlar að framleiða nýtt app á tveggja vikna fresti.

Þau kvöddu okkur árið 2014

Nú fer árið senn að taka enda og féllu margir mætir einstaklingar frá. Fréttablaðið tekur saman þekktustu nöfn þeirra sem kvöddu.

Sandkassi fyrir börnin í nýrri verslun

Bjarni Þór Viðarsson, atvinnumaður í knattspyrnu, hefur ásamt kærustu sinni, Dóru Sif Ingadóttur, og móður hennar opnað barnafatabúðina Bíumbíum.

Gefur fjölskyldu sinni herpes í jólagjöf

"Það sem ég reyni oftast nær að leggja í jólagjafirnar mínar er allra minnst og þá meina ég allra minnst af kröftum, allra minnst af hugsun og allra minnst af peningum,“ segir spéfuglinn Helga Haralds.

Síðasti jólabasar í bili

Kunstschlager heldur sinn þriðja jólabasar í dag en galleríið missir húsnæði sitt eftir ár.

Sjá næstu 50 fréttir