Bara transgender konur á forsíðunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. desember 2014 23:00 Á nýjustu forsíðu tímaritsins Candy eru fjórtán konur - þær frægustu í heimi transfólks. Um er að ræða hefti sem verður aðeins selt í 1500 eintökum í tilefni af fimm ára afmæli tímaritsins. Candy kom fyrst út árið 2009 en það heitir eftir listagyðju listamannsins Andy Warhol, Candy Darling. Er þetta fyrsta tímaritið sem kom á markað sem var eingöngu miðað að transfólki. Konurnar á nýjustu forsíðunni eru kallaðar fyrirmyndir en þar má meðal annars sjá Orange is the New Black-stjörnuna Laverne Cox, ofurfyrirsætuna Carmen Carrera og rithöfundinn Janet Mock. Hinar konurnar á forsíðunni eru Geena Rocero, Isis King, Gisele Alicea, Leyna Ramous, Dina Marie, Nina Poon, Juliana Huxtable, Niki M'nray, Pêche Di, Carmen Xtravaganza og Yasmine Petty en ljósmyndina tók Mariano Vivanco. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr tökunni. C☆NDY Magazine is finally here! Editor @byluisvenegas and MAJOR fashion photographer #MarianoVivanco @teamvivanco bring you #CandyTransversal featuring 14 of the most glamorous women who lead in the trans revolution today! More to come ... so excited!!! =D A video posted by Carmen Carrera (@carmen_carrera) on Dec 12, 2014 at 6:06pm PST Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Á nýjustu forsíðu tímaritsins Candy eru fjórtán konur - þær frægustu í heimi transfólks. Um er að ræða hefti sem verður aðeins selt í 1500 eintökum í tilefni af fimm ára afmæli tímaritsins. Candy kom fyrst út árið 2009 en það heitir eftir listagyðju listamannsins Andy Warhol, Candy Darling. Er þetta fyrsta tímaritið sem kom á markað sem var eingöngu miðað að transfólki. Konurnar á nýjustu forsíðunni eru kallaðar fyrirmyndir en þar má meðal annars sjá Orange is the New Black-stjörnuna Laverne Cox, ofurfyrirsætuna Carmen Carrera og rithöfundinn Janet Mock. Hinar konurnar á forsíðunni eru Geena Rocero, Isis King, Gisele Alicea, Leyna Ramous, Dina Marie, Nina Poon, Juliana Huxtable, Niki M'nray, Pêche Di, Carmen Xtravaganza og Yasmine Petty en ljósmyndina tók Mariano Vivanco. Hér fyrir neðan má sjá myndband úr tökunni. C☆NDY Magazine is finally here! Editor @byluisvenegas and MAJOR fashion photographer #MarianoVivanco @teamvivanco bring you #CandyTransversal featuring 14 of the most glamorous women who lead in the trans revolution today! More to come ... so excited!!! =D A video posted by Carmen Carrera (@carmen_carrera) on Dec 12, 2014 at 6:06pm PST
Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira