Fleiri fréttir

Kiddi Bigfoot í pítsurnar

Kristján Þór Jónsson, einnig þekktur sem Kiddi Bigfoot, vekur ásamt Ólafi Tryggvasyni og Antoni Traustasyni pitsustaðinn Pizza 67 til lífsins á nýjan leik á höfuðborgarsvæðinu eftir áralanga fjarveru.

Rod Stewart fingurbrotnaði

Rod Stewart fingurbrotnaði í bílslysi á dögunum. Eiginkonan hans Penny Lancaster segir að söngvarinn hafi verið heppinn að sleppa svona vel úr slysinu.

Nýr hönnuður hjá Mulberry

Breska tískumerkið Mulberry tilkynnti í vikunni nýjan aðalhönnuð merkisins, Johnny Coca sem áður starfaði fyrir franska merkið Céline.

Teiknar persónur úr alls kyns tölvuleikjum

Tómas Örn Eyþórsson, nemi í grafískri hönnun, tók upp bernskuáhugamálið eftir að hann lenti í slysi, hætti í tae kwon do og fór að teikna tölvuleikjapersónur.

Sjá næstu 50 fréttir