
Fleiri fréttir

Kanye bauð Franco og Rogen að endurskapa Bound 2 í brúðkaupinu
Hætti við eftir stutta umhugsun

Feminismi snýst ekki um að hata karlmenn
Emma Watson flutti tímamótaræðu um helgina

Selur húsið á fjögur hundruð milljónir
Leikarinn Jake Gyllenhaal setur heimilið á sölu.

Tuttugu ár frá fyrsta Friends-þættinum
Sjáið bestu atriðin.

Morgunmanía skilaði sér loksins í vinnunni
Valdís Þorkelsdóttir stofnaði fyrirtækið Morning Mania Management í London á dögunum. Hún vinnur meðal annars með Heru Hilmarsdóttur og Hjaltalín.

Colin Farrell leikur í True Detective
"Ég er svo spenntur,“ segir leikarinn.

Borgaði tvær og hálfa milljón fyrir þriðja brjóstið
Erlendir fjölmiðlar hafa í dag sagt frá konu sem kallar sig Jasmine Tridevil og segist hafa farið í aðgerð til að bæta á sig þriðja brjóstinu.

40.000 nýir aðdáendur á tæpri viku
Instagram-síða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu nýtur gríðarlegra vinsælda um allan heim.

Will Ferrell spilar með ofurhljómsveit
Leikarinn hressi syngur lagið Honky Tonk Woman og spilar fagra tóna á kúabjölluna.

Eurovision stjarna spókaði sig í miðbænum
Vissi allt um Björgvin Halldórsson

Dæturnar vilja ekki flytja að heiman
Söngvarinn Simon Le Bon á í erfiðleikum með að fá dætur sínar þrjár til þess að flytja að heiman.

Braust inn til Keanu Reeves
Leikarinn lenti í heldur óskemmtilegum aðstæðum á dögunum.

Dreifa matvælum til bágstaddra
Hópurinn Matargjafir var stofnaður á Facebook í sumar. Markmið hans er að gefa einstaklingum og fjölskyldum mat og þörfin virðist mikil.

Raggi Bjarna er ekki að hætta áttræður
Tónlistarmaðurinn Ragnar Bjarnason fagnar áttræðisafmæli sínu í dag. Hann segist ekki tilbúinn að hætta í tónlistinni, enda líði honum best þar.

Vinsælasti tannlæknaneminn í Búlgaríu
Anna Þóra er ef til vill best þekkt fyrir leik sinn í tónlistarmyndbandi Hurts.

"Versta og ógeðslegasta sem ég hef gert“
Hugleikur Dagsson gerir dagatal þar sem hver mánuður er ein saga og allir dagar eru hluti af sögunni.

Kafað á milli tveggja heimsálfa
Mikill metnaður í undibúningi ferðalags Frosta og Didda.

AsíAfríka-bræður teknir í Bakaríið
Frosti og Diddi spjalla við Bylgjuhnakkana Rúnar og Jóa.

Clan Roca rappar um poppandi læður
Vísir frumsýnir í kvöld myndband við lagið Læðan með Blaz Roca, Herra Hnetusmjör og Valby-bræðrum.

Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum
Andri Fannar Baldursson er tólf ára strákur í Kópavogi með óbilandi áhuga á fótbolta. Hann varð nýlega Íslandsmeistari í fjórða skipti með sínum flokki.

Íslandsmeistari í fótbolta fjórum sinnum
Andri Fannar Baldursson er tólf ára strákur í Kópavogi með óbilandi áhuga á fótbolta. Hann varð nýlega Íslandsmeistari í fjórða skipti með sínum flokki.

Lífið breytt á Laugavegi
Versluninni Ranimosk á Laugavegi 20 verður lokað fyrir fullt og allt í kvöld. Bragi Halldórsson og María Pétursdóttir sem hafa rekið hana frá 2002 segja landann horfinn.

Veiddi risa bleikju
Trommuleikarinn Gunnlaugur Briem veiddi á dögunum eina stærstu bleikju sem veiðst hefur hér á landi.

Heimsókn til Kilroy á Skólavörðustíg
Frosti fær góð ráð frá Önnu Margréti.

Í eigu sömu ættar í heila öld
Vélsmiðja Steindórs á Akureyri fagnar aldarafmæli sínu í dag. Hún hefur ávallt verið í eigu sömu ættar og þar starfa nú þriðji, fjórði og fimmti ættliður frá stofnandanum.

Stórt tækifæri
Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, 22 ára söngvari og trompetleikari Fufanu, hefur þekkt Damon Albarn frá unga aldri. Hrafnkell kom að upptökum fyrstu sólóplötu Albarns og túraði með hljómsveit hans um Evrópu í sumar.

Vaknaði eftir aðgerð: Tönnlaðist á frænkum á pungnum
"Ég man voðalega lítið eftir þessu öllu," segir Nökkvi Dan Elliðason um frammistöðu sína á myndbandi eftir að hann vaknaði eftir aðgerð. Myndbandið hefur fengið frábær viðbrögð á netinu og þykir mjög fyndið.

Hrista rassinn framan í heiminn
Iggy Azalea og Jennifer Lopez gefa út myndband við lagið Booty.

„Tölvu og helling af fötum og síðan er ég bara að geyma peninginn“
Brynjar Dagur Albertsson sigurvegarinn í Ísland Got Talent.

Sannkallað skvísuboð - myndir
Meðfylgjandi myndir voru teknar í versluninni Öxney þar sem komu haustsins var fagnað.

„Húðin verður sléttari og litarhaftið breytist“ - sjáðu muninn
Svakalegur munur.

Óvænt og ánægjulegt
Hólabrekkuskóli hlaut viðurkenningu FÍB fyrir öruggar gangbrautir við skólann.

Mikilvægt að ólíkar raddir heyrist
Silja Hauksdóttir prýðir forsíðu Lífsins að þessu sinni

Í stóru viðtali við Indiewire
"Viðbrögðin voru framar mínum björtustu vonum," segir leikkonan Nanna Kristín Magnúsdóttir

Hita upp fyrir Damon Albarn
Fufanu komast í feitt í Lundúnum. Spila í frægasta tónleikasal borgarinnar.

Ágústa á æskuslóðir
Í nógu er að snúast hjá leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur þessa dagana. Í þessum mánuði var leikrit um ólátabelginn Línu Langsokk frumsýnt í Borgarleikhúsinu með Ágústu Evu í aðalhlutverki.

Borin út úr flugvélinni
Söngkonan lenti í Aþenu á miðvikudag

Jack White drullar yfir Rolling Stone og Foo Fighters
Skaut föstum skotum á tónleikum sínum í gærkvöldi

Ferðasérfræðingar Kilroy spjalla við Harmageddon
Anna Margrét og Marta skipulögðu ferð Didda og Frosta og vita nákvæmlega hvernig á að gera þetta.

Frosti og Diddi gera sig klára fyrir Asíu og Afríku
Fyrsti dagbókarpistill í aðdraganda ferðalagsins.

„Þú ert faðir hennar, enginn annar kom nokkurn tímann til greina“
DJ Margeir hrekktur í allsérstöku bréfi stútfullt af stafsetningavillum.

Fjölmennt á styrktartónleikum Krafts
Allir listamennirnir gáfu vinnu sína og rann hagnaðurinn óskiptur í Neyðarsjóð Krafts.

Baneitraðir bræður á Blásteini
Alþingismaðurinn Brynjar og bróðir hans Gústaf Níelssynir höfðu svörin á reiðum höndum í spurningakeppni sem haldin var á knæpunni Blásteini uppí Árbæ um helgina.

„Alveg ótrúlega gaman að vera gamall“
Ragnheiður Rut Georgsdóttir og Sæbjörg Snædal klæða sig upp sem gamlar konur og gefa nú út dagatal til styrktar Krabbavörn.

Brimbretti á Balí og köfun í Taílandi
Frosti og Diddi deila heimsreisu sinni með lesendum Vísis.