„Húðin verður sléttari og litarhaftið breytist“ - sjáðu muninn Ellý Ármanns skrifar 19. september 2014 12:00 Á myndinni má sjá greinilegan mun sem orðið hefur á Hrönn við breytt mataræði. mynd/hrönn Hrönn Hjálmarsdóttir rekstarfræðingur og heilsumarkþjálfi, sem vakti athygli á sykurmagni í drykk í vikunni sem leið, birti mynd af sér á Facebooksíðunni sinni sem sjá má hér fyrir ofan en Hrönn er stödd í detoxmeðferð í Póllandi. Hrönn útbýr sína eigin safa.mynd/hrönn Ætla að leyfa ykkur að sjá breytinguna „Þá er komið að því Ég tók mynd af mér um hádegisbil þann 9. sept síðastliðinn og svo aðra núna eldsnemma í morgun. Á báðum er ég nýkomin uppúr vatninu. Ætla að leyfa ykkur að sjá breytinguna á þessum 10 dögum en ég er sko ekki ein um að breytast svona hérna, heldur allir. Afeitrun er svo sannarlega rétta orðið, húðin verður sléttari og litarhaftið breytist, augun hvítari, orkan er meiri, þolið er orðið meira og bæði hugur og líkami í jafnvægi.“ „Á þessum tíma hef ég borðað að hámarki 600 hitaeiningar á dag í formi grænmetis og safa og ég hef bara einu sinni verið mjög svöng (í hálfan sólahring). Mér er næstum óskiljanlegt hvernig fólk getur ekki haft trú á svona hlutum en það er allt í lagi - mín vegna. Eigið góðan dag kæru vinir og munið að maturinn er besta lyfið og fyrirbyggjandi líka,“ skrifar Hrönn með myndbirtingunni. Girnilegt ekki satt?mynd/hrönn Leyfir sér eitt og annað Við fengum leyfi hjá Hrönn að birta samanburðarmyndina og spurðum hana í leiðinni hvernig hennar neysluvenjur eru venjulega? „Ég borða alltaf mikið grænmeti en normið er töluvert annað. Ég borða allan mat og reyni eftir fremsta megni að nota mat sem þarfnast ekki innihaldslýsinga. Elda frá grunni og borða lítinn sykur en að sjálfsögðu er ég ekki öðruvísi en margir aðrir og leyfi mér eitt og annað. Þess vegna er svo gott að geta undið ofan af sér með svona dvöl eða hreinsun," svarar Hrönn.Vefsíða Hrannar en hún býður upp á fyrirlestra um heilsusamlegan lífsstíl. Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Hrönn Hjálmarsdóttir rekstarfræðingur og heilsumarkþjálfi, sem vakti athygli á sykurmagni í drykk í vikunni sem leið, birti mynd af sér á Facebooksíðunni sinni sem sjá má hér fyrir ofan en Hrönn er stödd í detoxmeðferð í Póllandi. Hrönn útbýr sína eigin safa.mynd/hrönn Ætla að leyfa ykkur að sjá breytinguna „Þá er komið að því Ég tók mynd af mér um hádegisbil þann 9. sept síðastliðinn og svo aðra núna eldsnemma í morgun. Á báðum er ég nýkomin uppúr vatninu. Ætla að leyfa ykkur að sjá breytinguna á þessum 10 dögum en ég er sko ekki ein um að breytast svona hérna, heldur allir. Afeitrun er svo sannarlega rétta orðið, húðin verður sléttari og litarhaftið breytist, augun hvítari, orkan er meiri, þolið er orðið meira og bæði hugur og líkami í jafnvægi.“ „Á þessum tíma hef ég borðað að hámarki 600 hitaeiningar á dag í formi grænmetis og safa og ég hef bara einu sinni verið mjög svöng (í hálfan sólahring). Mér er næstum óskiljanlegt hvernig fólk getur ekki haft trú á svona hlutum en það er allt í lagi - mín vegna. Eigið góðan dag kæru vinir og munið að maturinn er besta lyfið og fyrirbyggjandi líka,“ skrifar Hrönn með myndbirtingunni. Girnilegt ekki satt?mynd/hrönn Leyfir sér eitt og annað Við fengum leyfi hjá Hrönn að birta samanburðarmyndina og spurðum hana í leiðinni hvernig hennar neysluvenjur eru venjulega? „Ég borða alltaf mikið grænmeti en normið er töluvert annað. Ég borða allan mat og reyni eftir fremsta megni að nota mat sem þarfnast ekki innihaldslýsinga. Elda frá grunni og borða lítinn sykur en að sjálfsögðu er ég ekki öðruvísi en margir aðrir og leyfi mér eitt og annað. Þess vegna er svo gott að geta undið ofan af sér með svona dvöl eða hreinsun," svarar Hrönn.Vefsíða Hrannar en hún býður upp á fyrirlestra um heilsusamlegan lífsstíl.
Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira