Fleiri fréttir

Bjarga útilegufólki úr háska

„Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin."

Tekur einn dag í einu

Hermann Hreiðarsson, knattspyrnumaður og hóteleigandi, er fertugur í dag.

Elskar Clueless

Þórunn Ívarsdóttir 24 ára tískubloggari svarar tíu spurningum.

Kortlagði Ítalíu í fæðingarorlofinu

Knattspyrnukappinn fyrrverandi, Kjartan Sturluson, er mikill áhugamaður um Ítalíu og fjallar ítarlega um land og þjóð á nýrri vefsíðu sinni, Miniitalia.is.

Erfiður missir

"Óendanlega þakklát fyrir að hafa fengið að hafa hana hjá mér“

Sambúð rokkaranna gengur vel

Hljómsveitin Vintage Caravan flutti til Danmerkur fyrir skömmu og lætur draum sinn rætast. Meðlimirnir búa saman í kjallaraíbúð, þar sem þeir sofa, borða og æfa.

Síðan hrundi vegna tilkynningar Emmu Watson

Nýlega var Watson ráðin sem einn sendiherra UN Women samtakanna en hún mun vinna að því að hvetja ungar konur til dáða og vera eitt andlita nýrrar herferðar samtakanna.

Jagger kennt um ósigur Brasilíu

Söngvara Rolling Stones er kennt um tap Brasilíumanna á HM og sagður valda einskonar bölvun á þau lið sem hann styður.

Uppselt á Eistnaflug

Miðalausir ferðalangar eru varaðir við því að ferðast austur á Neskaupstað.

Samtvinningur af því skásta

Leikararnir góðkunnu Þorsteinn Guðmundsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir halda skemmtikvöld saman í sumar þar sem þau fara um víðan völl grínsins.

Taktu landnámshænu í fóstur

Á Tjörn í Vatnsnesi er boðið upp á að taka landnámshænur í fóstur, án þess að taka þær með sér heim.

Eiga von á stúlku

Robert og Susan Downey Jr. eiga von á sínu öðru barni saman.

Legó inn fyrir Forsetann

Hljómsveitin Gus Gus heldur í langt og strangt tónleikaferðalag í lok sumars en einn forsprakki sveitarinnar Stephan Stephensen kemur ekki til með að ferðast með sveitinni í haust og í staðinn stekkur Maggi Legó, fyrrverandi meðlimur sveitarinnar, inn.

Vine-stjarna segir HIV hommasjúkdóm

Vine-stjarnan og Íslandsvinurinn, ef svo mætti kalla hann, Nash Grier gerði allt vitlaust í nýju Vine-myndskeiði sínu en þar segir drengurinn að kynsjúkdómurinn HIV sé einungis að finna á meðal samkynhneigðra karlmanna.

Sjá næstu 50 fréttir