Fleiri fréttir Íslenskt drama á Austurlandi Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. 15.3.2011 08:00 Gríðarleg pressa að taka við Stundinni okkar "Við ætlum að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og sjá hvort það virkar,“ segir leikkonan Margrét Sverrisdóttir. Margrét hefur tekið við Stundinni okkar ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Oddi Bjarna Þorkelssyni. Ný þáttaröð af ástsælasta barnaþætti Íslandssögunnar hefst í haust, en Margrét og Oddur eru þegar byrjuð að leggja drög að þáttunum. 15.3.2011 12:00 Hermann seldur til Þýskalands Þýska forlagið Litteraturverlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Hermanns Stefánssonar, Algleymi, sem út kom hjá Bjarti haustið 2008. 15.3.2011 10:00 Ensk útgáfa Eurovision-textans vekur lukku Ensk útgáfa íslenska Eurovision-lagsins Aftur heim eftir Sigurjón Brink var frumflutt í kvöld. Enskur titill lagsins er Coming Home en það var ekkja Sigurjóns, Þórunn Clausen, sem samdi hann líkt og þann íslenska. 14.3.2011 20:25 Eilífðarprinsessa hressir upp á sálarlífið Sara Vilbergsdóttir myndlistarkona kann að fara með pensil. Hún segir liti hafa áhrif á sálarlífið og hressti duglega upp á heimili sitt með krassandi litum. 14.3.2011 23:00 Tvífari ungfrú Reykjavík "Nei mér hefur aldrei verið líkt við Diane Kruger. Við erum svo sem ekkert svo ólíkar," segir Sigríður ungfrú Reykjavík á léttu nótunum þegar við spyrjum hana út í tvífarann hennar, Diönu Kruger, og hvort fólk hafi ekki nefnt það við hana. Ertu á fullu að undirbúa þig fyrir Ungfrú Ísland keppnina? "Ég er mikið að einbeita mér að náminu og er byrjuð að skoða kjóla fyrir keppnina og hlakka bara til að fara að æfa á Broadway með stelpunum," segir Sigríður. 14.3.2011 18:45 Viðkvæmir foreldrar Leikarinn Ryan Phillippe var gestur Ellen DeGeneres og viðurkenndi þar að móðir hans taki það mjög nærri sér þegar slúðursíður fjalla um hann. 14.3.2011 16:00 Natalie og balletdansarinn ósammála um búsetu Natalie Portman og unnusti hennar, balletdansarinn Benjamin Millepied, eru ekki sammála um hvar eigi að ala upp ófætt barn þeirra. Að sögn In Touch Weekly vill Portman ala barnið upp í París, heimaborg Millepied, en hann vill búa í New York. 14.3.2011 14:30 Kid Rock lætur Steven Tyler heyra það Tónlistarmaðurinn Kid Rock hefur gagnrýnt Steven Tyler fyrir þátttöku hans í sjónvarpsþáttunum vinsælu American Idol. Kid Rock telur að þetta hafi verið óviturleg ákvörðun hjá rokkgoðinu Tyler. 14.3.2011 13:30 Karlakvöld Players Karlakvöld Players var haldið á föstudag. Fjölmargir herramenn mættu til leiks og stemningin var góð. 14.3.2011 11:30 Komin í sambandsráðgjöf Samband Halle Berry og Olivier Martinez er í vanda ef marka má nýjar heimildir. Forræðisdeila Berry og barnsföður hennar, fyrirsætunnar Gabriel Aubry, hefur tekið sinn toll af sambandi hennar og Martinez og því hafa þau ákveðið að sækja sér aðstoð. 14.3.2011 10:30 Full á djamminu Unglingastjarnan Miley Cyrus yfirgaf skemmtistaðinn Chateau Marmont í Hollywood haugadrukkin um helgina eins og myndirnar sýna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem söngkonan yfirgefur skemmtistað í þessu ástandi. Þá má einnig sjá Miley, væntanleg edrú, í sjónvarpsþættinum Late Night with Jimmy Fallon fyrr í mánuðinum. 14.3.2011 10:29 Baka brauð af mikilli ástríðu Hjónin Guðrún Margrét Jóhannsdóttir og David Nelson reka saman þrjú lífræn bakarí í Barcelona undir nafninu BarcelonaReykjavík Bakery. Fyrsta bakaríið opnuðu þau árið 2006 og fyrstu þrjár vikurnar gáfu þau hvert einasta brauð sem þau bökuðu. 14.3.2011 10:00 Gunni vígði bifreiðaskoðun Bifreiðaskoðunin Tékkland opnaði nýtt útibú í síðustu viku. Útibúið er staðsett í Borgartúni. Af þessu tilefni var hóað í fjölmiðlamanninn Dr. Gunna s 14.3.2011 09:00 Gjafmildur eiginmaður Kelsey Grammer giftist nýverið unnustu sinni, hinni 25 ára gömlu Kayte Walsh, og að sögn vina á hann að hafa lagt eina milljón dollara inn á reikning hennar í tilefni dagsins. Grammer stórgræddi á leik sínum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Frasier og að sögn vina vildi hann gleðja hina ungu brúði sína með svolítilli peningagjöf. „Hann vildi gera eitthvað stórkostlegt fyrir Kayte. Hann er forríkur og þessi upphæð er aðeins sem dropi í hafið fyrir honum," var haft eftir vini parsins. 14.3.2011 08:00 Mikið rétt ljóskurnar voru í dúndur stuði Meðfylgjandi myndir voru teknar í 90's partý á vegum Superman.is á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi um helgina. Ef myndirnar eru skoðaðar gaumgæfilega má sjá að ljóskurnar voru í þrusustuði þetta umrædda kvöld. Sveinbi ljósmyndari hjá Superman.is tók myndirnar. 14.3.2011 07:50 Fuglar trufla Tarantino Leikstjórinn og handritshöfundurinn Quentin Tarantino hefur kært nágranna sinn vegna óhljóða í fuglum. Tarantino segist upplifa hræðileg öskur í fuglunum sem trufla hann við vinnu heima hjá sér. 14.3.2011 07:00 Fjórða plata Arctic í júní Fjórða plata bresku strákanna í Arctic Monkeys nefnist Suck It and See. Hún er væntanleg í byrjun júní í gegnum útgáfufyrirtækið Domino. Upptökustjóri var James Ford sem er hluti af upptökuteyminu Simian Mobile Disco. Á meðal laga á nýju plötunni verða Brick By Brick, Library Pictures og All My Own Stunts. Síðasta plata Arctic Monkeys hét Humbug þar sem upptökustjóri var Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age. 14.3.2011 06:00 Sætu strákarnir voru á Sódómu um helgina Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudaginn í tónlistarveislu, sem bar yfirskriftina Mars Attack, sem haldin var á vegum X-977 og Tuborg á Sódómu Reykjavík. Á myndunum má sjá hljómsveitirnar Benny Crespo's Gang, Jónas Sigurðsson og Ritvélar Framtíðarinnar, Legend og Cliff Clavin. 13.3.2011 18:32 Greinilegt að þessu liði leiddist ekki um helgina Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð 365 miðla í gærkvöldi sem fram fór á heilli hæð á Hótel Hilton við Suðurlandsbraut. Fjöldi tónlistarmanna hélt uppi stuðinu og sá til þess að engum leiddist þetta kvöld. 13.3.2011 10:31 Hitti heimsfrægan kynskipting í New York "New York var alveg æðisleg.“ segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en Fréttablaðið sagði frá því fyrir áramót að Ísak hefði í hyggju að flytja af landi brott og reyna fyrir sér í tískubransanum erlendis. 13.3.2011 10:00 Synda Guðlaugssund í Köben „Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Eyjamaðurinn Magnús Berg Magnússon. Hann og nokkrir félagar hans sem eru búsettir í Kaupmannahöfn ætla í dag að minnast afreksins þegar Guðlaugur Friðþjófsson synti sex kílómetra í land eftir að Hellisey fórst skammt undan Vestmannaeyjum. 13.3.2011 10:00 Líkist Ripley í Alien lítið Noomi Rapace, sem lék Lisbeth Salander í Millenium-myndunum, segir að persóna sín í myndinni Prometheus sé mjög ólík Ripley í Alien-myndunum. Myndin átti upphaflega að fjalla um það sem gerðist á undan Alien-myndunum en þau áform breyttust. Engu að síður verður tengingin við Alien áfram til staðar. „Þetta er sjálfstæð persóna. Hún er vísindamaður og mjög gáfuð,“ sagði Rapace. „Ég held að fólk muni ekki bera hana saman við Ripley þegar það sér myndina.“ Leikstjóri Promotheus er Ridley Scott, sem gerði einnig fyrstu Alien-myndina. 13.3.2011 06:00 Gleði á frumsýningu Heddu Gabler Leikritið Hedda Gabler var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Ljósmyndari Fréttablaðsins tók púlsinn á frumsýningargestum fyrir sýninguna. Það var góð stemning meðal frumsýningargesta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld þegar leikritið Hedda Gabler eftir Henrik Ibsen var frumsýnt. Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir verkinu en með aðalhlutverkið fer Ilmur Kristjánsdóttir. Með önnur hlutverk fara Brynhildur Guðjónsdóttir, Eggert Þorleifsson, Harpa Arnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Stefán Hallur Stefánsson og Valur Freyr Einarsson. 12.3.2011 18:00 Endurgerir sígild íslensk jakkaföt Hönnunarfyrirtækið Andersen & Lauth hefur ákveðið að endurgera gömul jakkaföt frá klæðskeraverkstæðinu A&L sem starfrækt var frá árunum 1908 til 1975. 12.3.2011 17:00 Gúglaðu betur - fyrir þá sem gefast upp á Gettu betur Þeir sem eru að springa með rétt svör við öllum spurningum þegar Gettu betur er í sjónvarpinu geta fengið útrás fyrir visku sinni á Facebook. Náman stendur öll laugardagskvöld fyrir leik sem heitir Gúglaðu betur og eru 10 þúsund krónur í verðlaun. 12.3.2011 16:00 Ferðin umhverfis jörðina farin að taka á Sighvatur Bjarnason lagði af stað í ferðalag til styrktar Umhyggju fyrir tveimur vikum og ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Lesendur Vísis hafa fylgst grannt með ferðalaginu enda sendir Sighvatur myndbönd af gangi mála þrisvar í viku. Sighvatur skrifar einnig reglulega á Facebook-síðu verkefnisins en í síðasta hluta ferðalagsins, þar sem hann heldur áfram frá Kenýa, lenti hann í miklum vandræðum. 12.3.2011 15:00 Retro skrifaði undir í Berlín Meðlimir hljómsveitarinnar Retro Stefson voru fyrr í vikunni staddir í Berlín þar sem þeir skrifuðu undir útgáfusamning við Vertigo sem risinn Universal er með á sínum snærum. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að samningur við Universal væri í bígerð og hann hefur nú verið undirritaður af hljómsveitarmeðlimum. 12.3.2011 13:00 Semja lag í beinni útsendingu Bandaríska hljómsveitin Maroon 5 ætlar að koma sér fyrir í hljóðveri 22. mars og semja frá grunni nýtt lag á einum sólarhring. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á netinu og getur fólk um allan heim því fylgst með lagasmíðinni. 12.3.2011 11:00 Ekki neðstir í Eurovision Meðlimir breska strákabandsins Blue eru sannfærðir um að lagið þeirra, I Can, lendi ekki í neðsta sæti í Eurovision í maí líkt og gerðist í fyrra með lagið That Sounds Good To Me. Þeir eru virkilega spenntir fyrir keppninni og telja ekki að hún eigi eftir að skemma fyrir ferli þeirra. "Við teljum ekki að við séum að eyðileggja feril okkar með því að taka þátt þrátt fyrir að margir séu á þeirri skoðun,“ sagði Simon Webbe úr Blue. "Þetta er frábært tækifæri til að sýna að við erum tónleikasveit og erum mættir aftur eftir tíu ára hlé.“ 12.3.2011 08:00 FM957 gegn einelti Umræðan um einelti er mikil í þjóðfélaginu og ekki að óþörfu. Útvarpsstöðin FM957 vill leggja sitt af mörkum til málefnisins og um leið skapa umræðunni grundvöll á stöðinni. Í eina viku frá föstudeginum 11 mars til föstudagsins 18.mars þá mun FM957 vekja sína hlustendur og vonandi sem flesta til umhugsunar um einelti og hversu alverlegt vandamál það er í skólum, á vinnustöðum og þar sem að fólk kemur saman almennt. FM957 leggst gegn einelti og stöðin er búin að fá með sér í lið marga af þekktustu einstaklingum þjóðarinnar til þess að vekja athygli á málstaðnum. Átaksvikan gegn einelti byrjar á því að FM957, Gokart.is og Hamborgarafabrikkan ætla að færa Þorvaldi Breiðfjörð Berglindarsyni fórnarlambi eineltis í Hveragerði Go-Kart námskeið að gjöf og fjölskylduveislu á Hamborgarafabrikkunni. Þorvaldur er mikill áhugamaður um Go-Kart og er þetta gert í samráði við fjölskylduna. FM957 er fyrst og fremst að leggja í átak gegn einelti til að vekja athygli á málstaðnum vegna þess að stöðin nær einna best til þess hóps sem tekur þátt í einelti, bæði gerenda og þolenda. 11.3.2011 10:28 Greinilegt að lýtalæknar hafa tjaslað upp á suma Í meðfylgjandi myndskeiði má greinilega sjá að lýtalæknar hafa komið við sögu þegar útlitsbreytingar Hollywoodstjarna eins og Paris Hilton, Jennifer Aniston, Kim Kardashian, Angelina Jolie og fleiri eru annars vegar. 11.3.2011 10:04 Drekkur ótæpilega Söngkonan Christina Aguilera er að sögn vina mjög þung í sinni eftir skilnaðinn við eiginmann sinn, Jordan Bratman, og drekkur ótæpilega til að komast hjá því að takast á við vandann. 11.3.2011 10:00 Charlies syngja um sambandsslit Steinunnar Alma, Klara og Steinunn í stúlknahljómsveitinni The Charlies birtu nýlega brot úr nýju lagi á Facebook-síðu sinni. Stúlkurnar syngja lagið, sem heitir Game Over, á lestarstöð í New York og fjallar það um ónafngreindan fyrrverandi kærasta Steinunnar. 11.3.2011 22:00 Sú besta í bransanum Rachel Zoe þykir besti stílistinn í Hollywood um þessar mundir. Hún segir að ástæða velgengninnar sé að hún sé heltekin af starfinu. 11.3.2011 15:00 Olsen á lausu Leikkonan og tískumógúllinn Ashley Olsen er hætt með kærasta sínum til tveggja ára, Hangover-leikaranum Justin Bartha. Tímaritið People greinir frá því að parið hafi ákveðið að slíta sambandi sínu og halda hvort sína leið. Olsen hefur lítið viljað ræða sambandið við fjölmiðla en viðurkenndi eitt sinn að hún flygi til Los Angeles einu sinni í mánuði til þess að geta eytt tíma með Bartha og gæti þessi mikla vegalengd hafa verið það sem reið sambandinu til fulls. 11.3.2011 14:00 Óskar Lohan hins besta Hótelerfinginn Paris Hilton hefur tekið lífinu með ró undanfarna mánuði og eytt tíma í faðmi kærasta síns frekar en að stunda næturlífið. Í nýlegu viðtali var hún spurð út í gömlu vinkonu sína, leikkonuna Lindsay Lohan, og sagðist Hilton aðeins óska henni alls hins besta. „Lindsay er góð manneskja og ég vona að hún geti snúið lífi sínu við. Við höfum ekki verið í sambandi undanfarið vegna þess að við höfum haldið hvor í sína áttina, en ég óska henni alls hins besta.“ 11.3.2011 13:00 Netþrjótur þykist vera Ingibjörg Egils á Facebook „Vonandi verður aðganginum eytt sem fyrst,“ segir fyrirsætan og framkvæmdastýran Ingibjörg Egilsdóttir. Netþrjótur hefur tekið nafn Ingibjargar ásamt mynd af henni og stofnað aðgang á Facebook. Þrjóturinn hefur þegar bætt nokkrum stúlkum á vinalistann, 11.3.2011 12:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11.3.2011 12:00 Hugmyndir að nýrri sögu sóttar úr fjölmiðlaheiminum Ragnar Jónasson rithöfundur er byrjaður að leggja drög að sjálfstæðu framhaldi glæpasögunnar Snjóblindu. Snjóblinda vakti athygli þegar hún kom út fyrir jólin og kom út í kiljuútgáfu fyrir skemmstu. Að þessu sinni ætlar höfundurinn meðal annars að nýta sér reynslu sína úr fjölmiðlaheiminum við skrifin, en Ragnar vann við fjölmiðla með námi á sínum tíma, fyrst á Aðalstöðinni og hjá dægurmálaútvarpi Rásar 2 og síðan sem fréttamaður í innlendum fréttum á fréttastofu Sjónvarpsins. 11.3.2011 11:00 Spider-Man frestað á ný Spider-Man söngleiknum sem átti að frumsýna á Brodway 15. mars hefur enn og aftur verið frestað. Núna er fyrirhugað að hann verði settur á fjalirnar í sumar. Leikstjórinn Julie Taymore hefur einnig yfirgefið verkefnið, sem hefur þegar kostað 65 milljónir dala í framleiðslu, eða um sjö og hálfan milljarð króna. Frestunin gerði það að verkum að Taymore hefur ekki tíma til að starfa lengur við söngleikinn og breyta því sem þarf að breyta. Bono og The Edge, sem semja tónlistina, hafa einnig tilkynnt að þeir ætli að semja tvö ný lög fyrir söngleikinn. 11.3.2011 09:00 Morrissey snýr aftur á svið Tónlistarmaðurinn Morrissey heldur í tónleikaferðalag um Bretland í júní sem endar á því að hann verður aðalatriðið á Hop Farm tónlistarhátíðinni. Tónleikarnir verða þeir fyrstu sem Morrissey kemur fram á frá árinu 2009, en hann virðist vera að vakna úr dvala. 10.3.2011 22:00 Algert uppnám í brúðkaupinu The Romantics segir frá sjö vinum sem tengdust sterkum böndum í háskóla en hafa síðan haldið hver í sína áttina. Sex árum síðar eru tveir vinanna að fara að gifta sig og ákveða að kalla vinahópinn saman að nýju. Þau mæta öll á svæðið stuttu fyrir brúðkaupið, sem fer í algert uppnám og einhverjir ganga særðir frá borði. 10.3.2011 21:00 Gwyneth Paltrow með kántríplötu Leikkonan Gwyneth Paltrow á í viðræðum við útgefandann Atlantic Records um að gefa út kántríplötu. Paltrow söng lagið Coming Home úr myndinni Country Strong á Óskarsathöfninni fyrir skömmu, auk þess sem hún kom fram á Grammy-hátíðinni ásamt Cee Lo Green. 10.3.2011 20:00 Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10.3.2011 17:43 Sjá næstu 50 fréttir
Íslenskt drama á Austurlandi Kvikmyndin Glæpur og samviska verður frumsýnd í Valaskjálf á Egilsstöðum 25. mars. Myndin hefur verið í vinnslu í fjögur ár og var alfarið tekin upp á Austurlandi með áhugaleikurum. 15.3.2011 08:00
Gríðarleg pressa að taka við Stundinni okkar "Við ætlum að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og sjá hvort það virkar,“ segir leikkonan Margrét Sverrisdóttir. Margrét hefur tekið við Stundinni okkar ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Oddi Bjarna Þorkelssyni. Ný þáttaröð af ástsælasta barnaþætti Íslandssögunnar hefst í haust, en Margrét og Oddur eru þegar byrjuð að leggja drög að þáttunum. 15.3.2011 12:00
Hermann seldur til Þýskalands Þýska forlagið Litteraturverlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn á skáldsögu Hermanns Stefánssonar, Algleymi, sem út kom hjá Bjarti haustið 2008. 15.3.2011 10:00
Ensk útgáfa Eurovision-textans vekur lukku Ensk útgáfa íslenska Eurovision-lagsins Aftur heim eftir Sigurjón Brink var frumflutt í kvöld. Enskur titill lagsins er Coming Home en það var ekkja Sigurjóns, Þórunn Clausen, sem samdi hann líkt og þann íslenska. 14.3.2011 20:25
Eilífðarprinsessa hressir upp á sálarlífið Sara Vilbergsdóttir myndlistarkona kann að fara með pensil. Hún segir liti hafa áhrif á sálarlífið og hressti duglega upp á heimili sitt með krassandi litum. 14.3.2011 23:00
Tvífari ungfrú Reykjavík "Nei mér hefur aldrei verið líkt við Diane Kruger. Við erum svo sem ekkert svo ólíkar," segir Sigríður ungfrú Reykjavík á léttu nótunum þegar við spyrjum hana út í tvífarann hennar, Diönu Kruger, og hvort fólk hafi ekki nefnt það við hana. Ertu á fullu að undirbúa þig fyrir Ungfrú Ísland keppnina? "Ég er mikið að einbeita mér að náminu og er byrjuð að skoða kjóla fyrir keppnina og hlakka bara til að fara að æfa á Broadway með stelpunum," segir Sigríður. 14.3.2011 18:45
Viðkvæmir foreldrar Leikarinn Ryan Phillippe var gestur Ellen DeGeneres og viðurkenndi þar að móðir hans taki það mjög nærri sér þegar slúðursíður fjalla um hann. 14.3.2011 16:00
Natalie og balletdansarinn ósammála um búsetu Natalie Portman og unnusti hennar, balletdansarinn Benjamin Millepied, eru ekki sammála um hvar eigi að ala upp ófætt barn þeirra. Að sögn In Touch Weekly vill Portman ala barnið upp í París, heimaborg Millepied, en hann vill búa í New York. 14.3.2011 14:30
Kid Rock lætur Steven Tyler heyra það Tónlistarmaðurinn Kid Rock hefur gagnrýnt Steven Tyler fyrir þátttöku hans í sjónvarpsþáttunum vinsælu American Idol. Kid Rock telur að þetta hafi verið óviturleg ákvörðun hjá rokkgoðinu Tyler. 14.3.2011 13:30
Karlakvöld Players Karlakvöld Players var haldið á föstudag. Fjölmargir herramenn mættu til leiks og stemningin var góð. 14.3.2011 11:30
Komin í sambandsráðgjöf Samband Halle Berry og Olivier Martinez er í vanda ef marka má nýjar heimildir. Forræðisdeila Berry og barnsföður hennar, fyrirsætunnar Gabriel Aubry, hefur tekið sinn toll af sambandi hennar og Martinez og því hafa þau ákveðið að sækja sér aðstoð. 14.3.2011 10:30
Full á djamminu Unglingastjarnan Miley Cyrus yfirgaf skemmtistaðinn Chateau Marmont í Hollywood haugadrukkin um helgina eins og myndirnar sýna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem söngkonan yfirgefur skemmtistað í þessu ástandi. Þá má einnig sjá Miley, væntanleg edrú, í sjónvarpsþættinum Late Night with Jimmy Fallon fyrr í mánuðinum. 14.3.2011 10:29
Baka brauð af mikilli ástríðu Hjónin Guðrún Margrét Jóhannsdóttir og David Nelson reka saman þrjú lífræn bakarí í Barcelona undir nafninu BarcelonaReykjavík Bakery. Fyrsta bakaríið opnuðu þau árið 2006 og fyrstu þrjár vikurnar gáfu þau hvert einasta brauð sem þau bökuðu. 14.3.2011 10:00
Gunni vígði bifreiðaskoðun Bifreiðaskoðunin Tékkland opnaði nýtt útibú í síðustu viku. Útibúið er staðsett í Borgartúni. Af þessu tilefni var hóað í fjölmiðlamanninn Dr. Gunna s 14.3.2011 09:00
Gjafmildur eiginmaður Kelsey Grammer giftist nýverið unnustu sinni, hinni 25 ára gömlu Kayte Walsh, og að sögn vina á hann að hafa lagt eina milljón dollara inn á reikning hennar í tilefni dagsins. Grammer stórgræddi á leik sínum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Frasier og að sögn vina vildi hann gleðja hina ungu brúði sína með svolítilli peningagjöf. „Hann vildi gera eitthvað stórkostlegt fyrir Kayte. Hann er forríkur og þessi upphæð er aðeins sem dropi í hafið fyrir honum," var haft eftir vini parsins. 14.3.2011 08:00
Mikið rétt ljóskurnar voru í dúndur stuði Meðfylgjandi myndir voru teknar í 90's partý á vegum Superman.is á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi um helgina. Ef myndirnar eru skoðaðar gaumgæfilega má sjá að ljóskurnar voru í þrusustuði þetta umrædda kvöld. Sveinbi ljósmyndari hjá Superman.is tók myndirnar. 14.3.2011 07:50
Fuglar trufla Tarantino Leikstjórinn og handritshöfundurinn Quentin Tarantino hefur kært nágranna sinn vegna óhljóða í fuglum. Tarantino segist upplifa hræðileg öskur í fuglunum sem trufla hann við vinnu heima hjá sér. 14.3.2011 07:00
Fjórða plata Arctic í júní Fjórða plata bresku strákanna í Arctic Monkeys nefnist Suck It and See. Hún er væntanleg í byrjun júní í gegnum útgáfufyrirtækið Domino. Upptökustjóri var James Ford sem er hluti af upptökuteyminu Simian Mobile Disco. Á meðal laga á nýju plötunni verða Brick By Brick, Library Pictures og All My Own Stunts. Síðasta plata Arctic Monkeys hét Humbug þar sem upptökustjóri var Josh Homme úr rokksveitinni Queens of the Stone Age. 14.3.2011 06:00
Sætu strákarnir voru á Sódómu um helgina Meðfylgjandi myndir voru teknar á föstudaginn í tónlistarveislu, sem bar yfirskriftina Mars Attack, sem haldin var á vegum X-977 og Tuborg á Sódómu Reykjavík. Á myndunum má sjá hljómsveitirnar Benny Crespo's Gang, Jónas Sigurðsson og Ritvélar Framtíðarinnar, Legend og Cliff Clavin. 13.3.2011 18:32
Greinilegt að þessu liði leiddist ekki um helgina Meðfylgjandi myndir voru teknar á árshátíð 365 miðla í gærkvöldi sem fram fór á heilli hæð á Hótel Hilton við Suðurlandsbraut. Fjöldi tónlistarmanna hélt uppi stuðinu og sá til þess að engum leiddist þetta kvöld. 13.3.2011 10:31
Hitti heimsfrægan kynskipting í New York "New York var alveg æðisleg.“ segir förðunarfræðingurinn Ísak Freyr Helgason, en Fréttablaðið sagði frá því fyrir áramót að Ísak hefði í hyggju að flytja af landi brott og reyna fyrir sér í tískubransanum erlendis. 13.3.2011 10:00
Synda Guðlaugssund í Köben „Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Eyjamaðurinn Magnús Berg Magnússon. Hann og nokkrir félagar hans sem eru búsettir í Kaupmannahöfn ætla í dag að minnast afreksins þegar Guðlaugur Friðþjófsson synti sex kílómetra í land eftir að Hellisey fórst skammt undan Vestmannaeyjum. 13.3.2011 10:00
Líkist Ripley í Alien lítið Noomi Rapace, sem lék Lisbeth Salander í Millenium-myndunum, segir að persóna sín í myndinni Prometheus sé mjög ólík Ripley í Alien-myndunum. Myndin átti upphaflega að fjalla um það sem gerðist á undan Alien-myndunum en þau áform breyttust. Engu að síður verður tengingin við Alien áfram til staðar. „Þetta er sjálfstæð persóna. Hún er vísindamaður og mjög gáfuð,“ sagði Rapace. „Ég held að fólk muni ekki bera hana saman við Ripley þegar það sér myndina.“ Leikstjóri Promotheus er Ridley Scott, sem gerði einnig fyrstu Alien-myndina. 13.3.2011 06:00
Gleði á frumsýningu Heddu Gabler Leikritið Hedda Gabler var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld. Ljósmyndari Fréttablaðsins tók púlsinn á frumsýningargestum fyrir sýninguna. Það var góð stemning meðal frumsýningargesta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á fimmtudagskvöld þegar leikritið Hedda Gabler eftir Henrik Ibsen var frumsýnt. Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir verkinu en með aðalhlutverkið fer Ilmur Kristjánsdóttir. Með önnur hlutverk fara Brynhildur Guðjónsdóttir, Eggert Þorleifsson, Harpa Arnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Stefán Hallur Stefánsson og Valur Freyr Einarsson. 12.3.2011 18:00
Endurgerir sígild íslensk jakkaföt Hönnunarfyrirtækið Andersen & Lauth hefur ákveðið að endurgera gömul jakkaföt frá klæðskeraverkstæðinu A&L sem starfrækt var frá árunum 1908 til 1975. 12.3.2011 17:00
Gúglaðu betur - fyrir þá sem gefast upp á Gettu betur Þeir sem eru að springa með rétt svör við öllum spurningum þegar Gettu betur er í sjónvarpinu geta fengið útrás fyrir visku sinni á Facebook. Náman stendur öll laugardagskvöld fyrir leik sem heitir Gúglaðu betur og eru 10 þúsund krónur í verðlaun. 12.3.2011 16:00
Ferðin umhverfis jörðina farin að taka á Sighvatur Bjarnason lagði af stað í ferðalag til styrktar Umhyggju fyrir tveimur vikum og ætlar umhverfis jörðina á 80 dögum. Lesendur Vísis hafa fylgst grannt með ferðalaginu enda sendir Sighvatur myndbönd af gangi mála þrisvar í viku. Sighvatur skrifar einnig reglulega á Facebook-síðu verkefnisins en í síðasta hluta ferðalagsins, þar sem hann heldur áfram frá Kenýa, lenti hann í miklum vandræðum. 12.3.2011 15:00
Retro skrifaði undir í Berlín Meðlimir hljómsveitarinnar Retro Stefson voru fyrr í vikunni staddir í Berlín þar sem þeir skrifuðu undir útgáfusamning við Vertigo sem risinn Universal er með á sínum snærum. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að samningur við Universal væri í bígerð og hann hefur nú verið undirritaður af hljómsveitarmeðlimum. 12.3.2011 13:00
Semja lag í beinni útsendingu Bandaríska hljómsveitin Maroon 5 ætlar að koma sér fyrir í hljóðveri 22. mars og semja frá grunni nýtt lag á einum sólarhring. Viðburðurinn verður í beinni útsendingu á netinu og getur fólk um allan heim því fylgst með lagasmíðinni. 12.3.2011 11:00
Ekki neðstir í Eurovision Meðlimir breska strákabandsins Blue eru sannfærðir um að lagið þeirra, I Can, lendi ekki í neðsta sæti í Eurovision í maí líkt og gerðist í fyrra með lagið That Sounds Good To Me. Þeir eru virkilega spenntir fyrir keppninni og telja ekki að hún eigi eftir að skemma fyrir ferli þeirra. "Við teljum ekki að við séum að eyðileggja feril okkar með því að taka þátt þrátt fyrir að margir séu á þeirri skoðun,“ sagði Simon Webbe úr Blue. "Þetta er frábært tækifæri til að sýna að við erum tónleikasveit og erum mættir aftur eftir tíu ára hlé.“ 12.3.2011 08:00
FM957 gegn einelti Umræðan um einelti er mikil í þjóðfélaginu og ekki að óþörfu. Útvarpsstöðin FM957 vill leggja sitt af mörkum til málefnisins og um leið skapa umræðunni grundvöll á stöðinni. Í eina viku frá föstudeginum 11 mars til föstudagsins 18.mars þá mun FM957 vekja sína hlustendur og vonandi sem flesta til umhugsunar um einelti og hversu alverlegt vandamál það er í skólum, á vinnustöðum og þar sem að fólk kemur saman almennt. FM957 leggst gegn einelti og stöðin er búin að fá með sér í lið marga af þekktustu einstaklingum þjóðarinnar til þess að vekja athygli á málstaðnum. Átaksvikan gegn einelti byrjar á því að FM957, Gokart.is og Hamborgarafabrikkan ætla að færa Þorvaldi Breiðfjörð Berglindarsyni fórnarlambi eineltis í Hveragerði Go-Kart námskeið að gjöf og fjölskylduveislu á Hamborgarafabrikkunni. Þorvaldur er mikill áhugamaður um Go-Kart og er þetta gert í samráði við fjölskylduna. FM957 er fyrst og fremst að leggja í átak gegn einelti til að vekja athygli á málstaðnum vegna þess að stöðin nær einna best til þess hóps sem tekur þátt í einelti, bæði gerenda og þolenda. 11.3.2011 10:28
Greinilegt að lýtalæknar hafa tjaslað upp á suma Í meðfylgjandi myndskeiði má greinilega sjá að lýtalæknar hafa komið við sögu þegar útlitsbreytingar Hollywoodstjarna eins og Paris Hilton, Jennifer Aniston, Kim Kardashian, Angelina Jolie og fleiri eru annars vegar. 11.3.2011 10:04
Drekkur ótæpilega Söngkonan Christina Aguilera er að sögn vina mjög þung í sinni eftir skilnaðinn við eiginmann sinn, Jordan Bratman, og drekkur ótæpilega til að komast hjá því að takast á við vandann. 11.3.2011 10:00
Charlies syngja um sambandsslit Steinunnar Alma, Klara og Steinunn í stúlknahljómsveitinni The Charlies birtu nýlega brot úr nýju lagi á Facebook-síðu sinni. Stúlkurnar syngja lagið, sem heitir Game Over, á lestarstöð í New York og fjallar það um ónafngreindan fyrrverandi kærasta Steinunnar. 11.3.2011 22:00
Sú besta í bransanum Rachel Zoe þykir besti stílistinn í Hollywood um þessar mundir. Hún segir að ástæða velgengninnar sé að hún sé heltekin af starfinu. 11.3.2011 15:00
Olsen á lausu Leikkonan og tískumógúllinn Ashley Olsen er hætt með kærasta sínum til tveggja ára, Hangover-leikaranum Justin Bartha. Tímaritið People greinir frá því að parið hafi ákveðið að slíta sambandi sínu og halda hvort sína leið. Olsen hefur lítið viljað ræða sambandið við fjölmiðla en viðurkenndi eitt sinn að hún flygi til Los Angeles einu sinni í mánuði til þess að geta eytt tíma með Bartha og gæti þessi mikla vegalengd hafa verið það sem reið sambandinu til fulls. 11.3.2011 14:00
Óskar Lohan hins besta Hótelerfinginn Paris Hilton hefur tekið lífinu með ró undanfarna mánuði og eytt tíma í faðmi kærasta síns frekar en að stunda næturlífið. Í nýlegu viðtali var hún spurð út í gömlu vinkonu sína, leikkonuna Lindsay Lohan, og sagðist Hilton aðeins óska henni alls hins besta. „Lindsay er góð manneskja og ég vona að hún geti snúið lífi sínu við. Við höfum ekki verið í sambandi undanfarið vegna þess að við höfum haldið hvor í sína áttina, en ég óska henni alls hins besta.“ 11.3.2011 13:00
Netþrjótur þykist vera Ingibjörg Egils á Facebook „Vonandi verður aðganginum eytt sem fyrst,“ segir fyrirsætan og framkvæmdastýran Ingibjörg Egilsdóttir. Netþrjótur hefur tekið nafn Ingibjargar ásamt mynd af henni og stofnað aðgang á Facebook. Þrjóturinn hefur þegar bætt nokkrum stúlkum á vinalistann, 11.3.2011 12:00
Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11.3.2011 12:00
Hugmyndir að nýrri sögu sóttar úr fjölmiðlaheiminum Ragnar Jónasson rithöfundur er byrjaður að leggja drög að sjálfstæðu framhaldi glæpasögunnar Snjóblindu. Snjóblinda vakti athygli þegar hún kom út fyrir jólin og kom út í kiljuútgáfu fyrir skemmstu. Að þessu sinni ætlar höfundurinn meðal annars að nýta sér reynslu sína úr fjölmiðlaheiminum við skrifin, en Ragnar vann við fjölmiðla með námi á sínum tíma, fyrst á Aðalstöðinni og hjá dægurmálaútvarpi Rásar 2 og síðan sem fréttamaður í innlendum fréttum á fréttastofu Sjónvarpsins. 11.3.2011 11:00
Spider-Man frestað á ný Spider-Man söngleiknum sem átti að frumsýna á Brodway 15. mars hefur enn og aftur verið frestað. Núna er fyrirhugað að hann verði settur á fjalirnar í sumar. Leikstjórinn Julie Taymore hefur einnig yfirgefið verkefnið, sem hefur þegar kostað 65 milljónir dala í framleiðslu, eða um sjö og hálfan milljarð króna. Frestunin gerði það að verkum að Taymore hefur ekki tíma til að starfa lengur við söngleikinn og breyta því sem þarf að breyta. Bono og The Edge, sem semja tónlistina, hafa einnig tilkynnt að þeir ætli að semja tvö ný lög fyrir söngleikinn. 11.3.2011 09:00
Morrissey snýr aftur á svið Tónlistarmaðurinn Morrissey heldur í tónleikaferðalag um Bretland í júní sem endar á því að hann verður aðalatriðið á Hop Farm tónlistarhátíðinni. Tónleikarnir verða þeir fyrstu sem Morrissey kemur fram á frá árinu 2009, en hann virðist vera að vakna úr dvala. 10.3.2011 22:00
Algert uppnám í brúðkaupinu The Romantics segir frá sjö vinum sem tengdust sterkum böndum í háskóla en hafa síðan haldið hver í sína áttina. Sex árum síðar eru tveir vinanna að fara að gifta sig og ákveða að kalla vinahópinn saman að nýju. Þau mæta öll á svæðið stuttu fyrir brúðkaupið, sem fer í algert uppnám og einhverjir ganga særðir frá borði. 10.3.2011 21:00
Gwyneth Paltrow með kántríplötu Leikkonan Gwyneth Paltrow á í viðræðum við útgefandann Atlantic Records um að gefa út kántríplötu. Paltrow söng lagið Coming Home úr myndinni Country Strong á Óskarsathöfninni fyrir skömmu, auk þess sem hún kom fram á Grammy-hátíðinni ásamt Cee Lo Green. 10.3.2011 20:00
Charlie heldur áfram að toppa sjálfan sig... í eldhúsinu Leikarinn Charlie Sheen heldur áfram að toppa sjálfan sig en í þetta skiptið sýnir leikarinn í samvinnu við vefsíðuna FunnyOrDie.com hvernig á að elda. Uppskriftina sem Charlie eldar í meðfylgjandi myndbandi kallar hann Winning-uppskriftina. 10.3.2011 17:43