Fleiri fréttir Eldgosið á National Geographic í apríl Sjónvarpsstöðin National Geographic hefur beðið íslenska framleiðslufyrirtækið Profilm um að setja öll önnur verkefni sín í tímabundið hlé til að hraða vinnslu heimildarmyndar þeirra um eldgosið í Eyjafjallajökli. Fyrirtækið var byrjað á heimildarmynd um eldgosið í Fimmvörðuhálsi og var að vinna hana í rólegheitum þegar Eyjafjallajökull vaknaði með miklum hvelli svo áhrifa þess hefur gætt víða um heim. 17.4.2010 07:45 Nektarmyndatökurnar heppnuðust vel „Verkefnið gengur mjög vel. Þetta er búin að vera frábær upplifun. Allir hafa verið vinalegir og opnir og til í verkefnið,“ segir danski ljósmyndarinn Søren Rønholt. 17.4.2010 07:30 Valli mótorsport „Ég er að fara að sjá um mótorsport í Ríkissjónvarpinu,“ segir Valgeir Magnússon – oftast þekktur sem Valli sport. 17.4.2010 07:00 Mannlífið á strætinu Nemendaleikhúsið frumsýndi lokaverkefni sitt, Stræti, í gærkvöld í Smiðjunni við Sölvhólsgötu en þessi útskriftarárgangur hefur tekist á við Eftirlitsmanninn eftir Gogol og Bráðum hata ég þig eftir Sigtrygg Magnason fyrr á þessum vetri. 17.4.2010 05:15 Skýrslan lesin á hárgreiðslustofunni „Mér finnst þetta bara mjög eðlilegt, fólk eyðir löngum tíma á hárgreiðslustofum,“ segir Arnar Tómasson, hárgreiðslumaður á Salon Reykjavík. 17.4.2010 05:00 Sheen er góður vinur Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur tjáð sig um myndir sem náðust af honum læðast út af meðferðarheimili í dulargervi til að ræða við unga stúlku. Talsmaður Sheens gaf frá sér tilkynningu í gær þar sem atvikið er útskýrt. 17.4.2010 03:00 Er 50 Cent hommi? Kanadíski söngvarinn Rufus Wainwright vill meina að rapparinn 50 Cent sé samkynhneigður. „Ég er mikill aðdáandi raunveruleikaþátta líkt og Keeping Up with the Kardashians, mér finnst hárið, skartið, bílarnir og fötin flott. Og ég elska 50 Cent, hann er mjög kynþokkafullur og frábær textahöfundur. 17.4.2010 02:45 Daðra á tökustað Leikkonan Cameron Diaz leikur á móti fyrrum kærasta sínum, söngvaranum Justin Timberlake, í myndinni Bad Teacher og að sögn sjónarvotta daðra þau linnulaust. Diaz og Timberlake slitu sambandi sínu árið 2007 og tók hann stuttu síðar saman við leikkonuna Jessicu Biel. 17.4.2010 01:30 Örverk í Listasafni Barnamenningarhátíð hefst á mánudag í Reykjavík og verður mikið um að vera víða um borgina. Í Listasafni Íslands opnar í dag sýning í tengslum við hátíðina og á morgun hefst þar sýningarröð einleikja eða örverka eftir ýmsa höfunda sem Harpa Arnardóttir hefur umsjón með: 17.4.2010 01:00 Sólin skein á drottninguna í hestvagninum | Myndir Hátíðarhöld vegna sjötugsafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar hafa gengið eins og í sögu í dag. Danskir fjölmiðlar voru farnir að gæla við það að öskuskýin myndu rigna á drottninguna en þau létu hvergi á sér kræla. 16.4.2010 17:09 Yahoo! velur flottustu eldgosamyndirnar Ein og hálf milljón manna hafa nú skoðað myndasafn sem ritstjórar Yahoo! hafa valið af myndavefnum Flickr. 16.4.2010 16:38 Sólveig föst í Svíþjóð - sýningin fellur niður Sýning á leikritinu Eilíf óhamingja í Borgarleikhúsinu fellur niður. Sólveig Arnarsdóttir leikkona er föst í Svíþjóð. 16.4.2010 15:55 Sigurrós hitti naglann á höfuðið með eldgosið Verðlaunamyndband Sigurrósar lýsir raunveruleika sem áður virtist órafjarri. Nú er annað uppi á teningnum. 16.4.2010 14:42 Hótaði að nauðga Cheryl Cole Lögreglan í London handtók 17 ára pilt sem hótaði að nauðga söngkonunni Cheryl Cole. 16.4.2010 14:05 Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16.4.2010 12:05 Dorrit sat hjá prinsessunum | Myndir Dorrit Moussaieff var eins og fiskur í vatni í veislu Margrétar Þórhildar í Konunglega leikhúsinu í gærkvöldi. 16.4.2010 10:50 Hundfúll að vera fastur í Finnlandi „Það er bara skelfilegt að vera hérna, það er það,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð 2, en hann er staddur í Finnlandi ásamt samstarfsmanni sínum, Heimi Má Péturssyni, á ráðstefnu norrænna fréttamanna. 16.4.2010 09:00 Íslandsvinur látinn Söngvarinn Peter Steele lést á miðvikudag. Hann var af íslenskum ættum. Haukur Viðar Alfreðsson, rokkspekingur og meðlimur Morðingjanna, hefur lengi fylgst með Steele. 16.4.2010 08:30 Ágúst tekur upp auglýsingu með sjálfum Messi „Ég átti að fara frá Gatwick um morguninn en þar var allt lokað. Ég náði svo einni af síðustu vélunum frá Heathrow. Flugmaðurinn sagði að við hefðum rétt svo sloppið,“ segir Ágúst Jakobsson kvikmyndagerðarmaður. 16.4.2010 08:00 Tónleikar fyrir börnin ungu Í dag þyrpast börn á leikskólaaldri í Háskólabíó og kynnast glænýrri sögu um hetjuna Maxímús Músíkús sem segir frá því þegar músin kemst í tónlistarskóla og kynnist þar ýmsum nýjum fyrirbærum, hljóðfærum af ýmsu tagi. Í hverju horni tónlistarskólans er æft og börnin eru öll afar spennt og kát því þeirra bíður sú þraut að spila með heilli sinfóníu. 16.4.2010 07:00 Sjónvarpsmenn fastir í Cannes Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrástjóri Stöðvar 2, er fastur í Cannes ásamt starfsmönnum frá RÚV. 16.4.2010 06:30 Yesmine í matarferð í Dúbaí Yesmine Olsson heimsótti Abú Dabí nú í mars á vegum Gourmand World Cookbook Awards til að kynna matreiðslubók sína, Framandi og freistandi – indversk og arabísk matreiðsla. 16.4.2010 06:00 Pattinson finnur ástina Nú er talið að leikarinn Robert Pattinson og Gossip Girl-stjarnan Leighton Meester séu að stinga saman nefjum. 16.4.2010 04:00 Afmæli Danadrottningar í uppnámi vegna eldgossins "Við lokum á alla, líka þá með blátt blóð í æðum," segir Søren Hedegaard Nielsen, upplýsingafulltrúi Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn. 15.4.2010 11:33 Larry King hélt framhjá með systur eiginkonunnar Eiginkonan skoðaði kreditkortareikning hans og sá rukkun fyrir demantahálsfesti, bíl og fleira sem hann hafði gefið systur hennar. 15.4.2010 15:27 Baulað á Whitney á Englandi Aðdáendur Whitney Houston voru ekki ánægðir með tónleika hennar í Birmingham á Englandi í gærkvöldi. 15.4.2010 14:21 Hjákona Tiger Woods handtekin Jaimee Grubbs, konan sem Tiger Woods-málið mikla byrjaði út af, var handtekin í Hollywood í nótt og skellt í steininn. 15.4.2010 13:03 Ný plata frá Eminem í sumar Eminem er á miklu flugi og tilkynnti útgáfu plötunnar Recovery á heimasíðu sinni í gær. 15.4.2010 11:13 Larry King skilur í áttunda skipti Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Larry King á CNN hefur verið giftur sjö konum en er að skilja í áttunda skipti. 15.4.2010 11:00 Spánverjar völdu FM Belfast „Miðað við hvað gekk ótrúlega vel á tónleikunum á Eurosonic og hvað var mikil stemning þá kom þetta ekkert ótrúlega mikið á óvart,“ segir hinn skeleggi Árni Vilhjálmsson úr hljómsveitinni FM Belfast. 15.4.2010 09:00 Dilana tekur upp með Þorvaldi Bjarna í Los Angeles Ég skil sýn höfundanna á verkið svo vel vegna þess að ég kem af sama stað. Þetta verkefni er að breyta lífi mínu, segir söngkona Dilana Robichaux, sem Íslendingar kynntust í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova. 15.4.2010 09:00 Ólafur tekur drottningu fram yfir Vigdísi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður ekki viðstaddur afmælishátíð Vigdísar Finnbogadóttur sem fram fer í Háskólabíói í dag og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Hann ásamt konu sinni, Dorrit Moussaieff, var búinn að lofa sér í tveggja daga afmælisveislu til heiðurs Margréti Þórhildi Danadrottningu sem verður sjötug á föstudaginn. 15.4.2010 08:00 Íslenskir leikarar í Hollywood Þótt tæplega sjö þúsund kílómetrar séu á milli Reykjavíkur og Los Angeles er ekki óalgengt að íslenskir leikarar og listamenn ferðist þá vegalengd til að leika í Hollywood-kvikmyndum. 15.4.2010 07:00 Selja bjórinn á 350 krónur Kaffihúsið Café Grand opnaði við Frakkastíg fyrir tæpum mánuði, en athygli vekur að þar má fá ódýrasta áfengið í bænum. Bjórinn kostar aðeins 350 krónur en algengasta verð á börum bæjarins er 800 krónur. 15.4.2010 06:30 Hver er framtíð myndlistarinnar? Hinn 19. apríl 2010 er áratugur liðinn frá því að Listasafn Reykjavíkur var opnað í Hafnarhúsinu. Af því tilefni er efnt til myndlistarþings með þátttöku á annað hundrað aðila komandi laugardag. 15.4.2010 06:00 Kim fór í megrun Partípinninn Kim Kardashian er hæstánægð með útlitið eftir nýlegar aðhaldsaðgerðir. 15.4.2010 04:45 Maggi með Diktu á Players Hin vinsæla hljómsveit Dikta mun troða upp á skemmtistaðnum Players á föstudag ásamt nýstirninu Magga mix og hljómsveitinni Sing For Me Sandra. Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu, segist mikill aðdáandi Magnúsar Valdimarssonar, öðru nafni Magga mix. 15.4.2010 04:30 Dans í Hafnarfirði Sýningin Danstvennan Taka #2 fer fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Á dagskrá eru verkin 900 02 eftir Leif Þór Þorvaldsson og Sigríði Soffíu Níelsdóttur og SHAKE ME eftir Íslensku hreyfiþróunarsamsteypuna. 15.4.2010 04:15 Uppnefnd af netsvindlara Fyrrverandi kærasti leikkonunnar Mischu Barton, olíuerfinginn Brandon Davis, segir óprúttinn aðila hafa stofnað Twitter-síðu í hans nafni. 15.4.2010 04:00 Tvö ólík kórverk flutt Vortónleikar Vox academica verða haldnir að þessu sinni í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskránni eru tvö stórvirki kórbókmenntanna: Sálumessan eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen eftir J. S. Bach. Með kórnum verður stórskotalið einsöngvara: Þóra Einarsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Undirleikur er í höndum Jón Leifs camerata og stjórnandinn er að vanda Hákon Leifsson. 15.4.2010 04:00 Passar sig á stelpunum hér eftir Bandaríski leikarinn Ryan Phillipe, sem fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, segist þreyttur á umfjöllum fjölmiðla um sambandsslit hans og leikkonunnar Abbie Cornish. 15.4.2010 03:45 Bíódagar að hefjast Hinir árlegu bíódagar Græna ljóssins hefjast 16. apríl í Regnboganum. 24 kvikmyndir frá öllum heimshornum verða sýndar. Meðal kvikmynda hátíðarinnar má nefna Crazy Heart, myndina sem Jeff Bridges fékk Óskarsverðlaun fyrir, og svo Hvíta bandið eftir Michael Haneke en hún hefur vakið feikilega mikla athygli og var meðal annars tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna á vefsíðunni graenaljosid.is. 15.4.2010 03:00 Vatíkanið fyrirgefur Bítlunum Vatíkanið hefur loksins fyrir gefið Bítlunum og tekið þá í sátt eftir að John Lennon sagði hljómsveitina vera frægari en Jesús árið 1966. 15.4.2010 03:00 Demantsaugu Deftones Hljómsveitin Deftones sendir í maí frá sér plötuna Diamond Eyes. Platan kemur út í skugga hræðilegs bílslyss sem bassaleikari hljómsveitarinnar lenti í fyrir tveimur árum. 15.4.2010 02:30 Þrýst á nýja plötu frá Blur Yfirmaður plötufyrirtækis hljómsveitarinnar Blur segir að hann vilji að sveitin hljóðriti nýja plötu. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá gefur Blur út smáskífu um helgina, það er fyrsta nýja stöffið frá bandinu í sjö ár. Þá er þetta fyrsta nýja efnið sem Blur hljóðritar með gítarleikaranum Graham Coxon síðan 1999. Miles Leonard, forstjóri Parlophone Records, sagði í viðtali við BBC 6 að hann vonaðist til að nýja útgáfan hvetti Blur-strákana til að taka upp nýja plötu. 15.4.2010 02:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eldgosið á National Geographic í apríl Sjónvarpsstöðin National Geographic hefur beðið íslenska framleiðslufyrirtækið Profilm um að setja öll önnur verkefni sín í tímabundið hlé til að hraða vinnslu heimildarmyndar þeirra um eldgosið í Eyjafjallajökli. Fyrirtækið var byrjað á heimildarmynd um eldgosið í Fimmvörðuhálsi og var að vinna hana í rólegheitum þegar Eyjafjallajökull vaknaði með miklum hvelli svo áhrifa þess hefur gætt víða um heim. 17.4.2010 07:45
Nektarmyndatökurnar heppnuðust vel „Verkefnið gengur mjög vel. Þetta er búin að vera frábær upplifun. Allir hafa verið vinalegir og opnir og til í verkefnið,“ segir danski ljósmyndarinn Søren Rønholt. 17.4.2010 07:30
Valli mótorsport „Ég er að fara að sjá um mótorsport í Ríkissjónvarpinu,“ segir Valgeir Magnússon – oftast þekktur sem Valli sport. 17.4.2010 07:00
Mannlífið á strætinu Nemendaleikhúsið frumsýndi lokaverkefni sitt, Stræti, í gærkvöld í Smiðjunni við Sölvhólsgötu en þessi útskriftarárgangur hefur tekist á við Eftirlitsmanninn eftir Gogol og Bráðum hata ég þig eftir Sigtrygg Magnason fyrr á þessum vetri. 17.4.2010 05:15
Skýrslan lesin á hárgreiðslustofunni „Mér finnst þetta bara mjög eðlilegt, fólk eyðir löngum tíma á hárgreiðslustofum,“ segir Arnar Tómasson, hárgreiðslumaður á Salon Reykjavík. 17.4.2010 05:00
Sheen er góður vinur Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur tjáð sig um myndir sem náðust af honum læðast út af meðferðarheimili í dulargervi til að ræða við unga stúlku. Talsmaður Sheens gaf frá sér tilkynningu í gær þar sem atvikið er útskýrt. 17.4.2010 03:00
Er 50 Cent hommi? Kanadíski söngvarinn Rufus Wainwright vill meina að rapparinn 50 Cent sé samkynhneigður. „Ég er mikill aðdáandi raunveruleikaþátta líkt og Keeping Up with the Kardashians, mér finnst hárið, skartið, bílarnir og fötin flott. Og ég elska 50 Cent, hann er mjög kynþokkafullur og frábær textahöfundur. 17.4.2010 02:45
Daðra á tökustað Leikkonan Cameron Diaz leikur á móti fyrrum kærasta sínum, söngvaranum Justin Timberlake, í myndinni Bad Teacher og að sögn sjónarvotta daðra þau linnulaust. Diaz og Timberlake slitu sambandi sínu árið 2007 og tók hann stuttu síðar saman við leikkonuna Jessicu Biel. 17.4.2010 01:30
Örverk í Listasafni Barnamenningarhátíð hefst á mánudag í Reykjavík og verður mikið um að vera víða um borgina. Í Listasafni Íslands opnar í dag sýning í tengslum við hátíðina og á morgun hefst þar sýningarröð einleikja eða örverka eftir ýmsa höfunda sem Harpa Arnardóttir hefur umsjón með: 17.4.2010 01:00
Sólin skein á drottninguna í hestvagninum | Myndir Hátíðarhöld vegna sjötugsafmælis Margrétar Þórhildar Danadrottningar hafa gengið eins og í sögu í dag. Danskir fjölmiðlar voru farnir að gæla við það að öskuskýin myndu rigna á drottninguna en þau létu hvergi á sér kræla. 16.4.2010 17:09
Yahoo! velur flottustu eldgosamyndirnar Ein og hálf milljón manna hafa nú skoðað myndasafn sem ritstjórar Yahoo! hafa valið af myndavefnum Flickr. 16.4.2010 16:38
Sólveig föst í Svíþjóð - sýningin fellur niður Sýning á leikritinu Eilíf óhamingja í Borgarleikhúsinu fellur niður. Sólveig Arnarsdóttir leikkona er föst í Svíþjóð. 16.4.2010 15:55
Sigurrós hitti naglann á höfuðið með eldgosið Verðlaunamyndband Sigurrósar lýsir raunveruleika sem áður virtist órafjarri. Nú er annað uppi á teningnum. 16.4.2010 14:42
Hótaði að nauðga Cheryl Cole Lögreglan í London handtók 17 ára pilt sem hótaði að nauðga söngkonunni Cheryl Cole. 16.4.2010 14:05
Cleese: Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkum og eldfjöllum „Íslendingar kunna ekki að stjórna bönkunum sínum og eldfjöllunum," segir leikarinn John Cleese sem pungaði út sjö hundruð þúsund krónum fyrir leigubílaferð frá Osló til Brussel í gær. 16.4.2010 12:05
Dorrit sat hjá prinsessunum | Myndir Dorrit Moussaieff var eins og fiskur í vatni í veislu Margrétar Þórhildar í Konunglega leikhúsinu í gærkvöldi. 16.4.2010 10:50
Hundfúll að vera fastur í Finnlandi „Það er bara skelfilegt að vera hérna, það er það,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður á Stöð 2, en hann er staddur í Finnlandi ásamt samstarfsmanni sínum, Heimi Má Péturssyni, á ráðstefnu norrænna fréttamanna. 16.4.2010 09:00
Íslandsvinur látinn Söngvarinn Peter Steele lést á miðvikudag. Hann var af íslenskum ættum. Haukur Viðar Alfreðsson, rokkspekingur og meðlimur Morðingjanna, hefur lengi fylgst með Steele. 16.4.2010 08:30
Ágúst tekur upp auglýsingu með sjálfum Messi „Ég átti að fara frá Gatwick um morguninn en þar var allt lokað. Ég náði svo einni af síðustu vélunum frá Heathrow. Flugmaðurinn sagði að við hefðum rétt svo sloppið,“ segir Ágúst Jakobsson kvikmyndagerðarmaður. 16.4.2010 08:00
Tónleikar fyrir börnin ungu Í dag þyrpast börn á leikskólaaldri í Háskólabíó og kynnast glænýrri sögu um hetjuna Maxímús Músíkús sem segir frá því þegar músin kemst í tónlistarskóla og kynnist þar ýmsum nýjum fyrirbærum, hljóðfærum af ýmsu tagi. Í hverju horni tónlistarskólans er æft og börnin eru öll afar spennt og kát því þeirra bíður sú þraut að spila með heilli sinfóníu. 16.4.2010 07:00
Sjónvarpsmenn fastir í Cannes Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrástjóri Stöðvar 2, er fastur í Cannes ásamt starfsmönnum frá RÚV. 16.4.2010 06:30
Yesmine í matarferð í Dúbaí Yesmine Olsson heimsótti Abú Dabí nú í mars á vegum Gourmand World Cookbook Awards til að kynna matreiðslubók sína, Framandi og freistandi – indversk og arabísk matreiðsla. 16.4.2010 06:00
Pattinson finnur ástina Nú er talið að leikarinn Robert Pattinson og Gossip Girl-stjarnan Leighton Meester séu að stinga saman nefjum. 16.4.2010 04:00
Afmæli Danadrottningar í uppnámi vegna eldgossins "Við lokum á alla, líka þá með blátt blóð í æðum," segir Søren Hedegaard Nielsen, upplýsingafulltrúi Kastrup-flugvallar í Kaupmannahöfn. 15.4.2010 11:33
Larry King hélt framhjá með systur eiginkonunnar Eiginkonan skoðaði kreditkortareikning hans og sá rukkun fyrir demantahálsfesti, bíl og fleira sem hann hafði gefið systur hennar. 15.4.2010 15:27
Baulað á Whitney á Englandi Aðdáendur Whitney Houston voru ekki ánægðir með tónleika hennar í Birmingham á Englandi í gærkvöldi. 15.4.2010 14:21
Hjákona Tiger Woods handtekin Jaimee Grubbs, konan sem Tiger Woods-málið mikla byrjaði út af, var handtekin í Hollywood í nótt og skellt í steininn. 15.4.2010 13:03
Ný plata frá Eminem í sumar Eminem er á miklu flugi og tilkynnti útgáfu plötunnar Recovery á heimasíðu sinni í gær. 15.4.2010 11:13
Larry King skilur í áttunda skipti Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Larry King á CNN hefur verið giftur sjö konum en er að skilja í áttunda skipti. 15.4.2010 11:00
Spánverjar völdu FM Belfast „Miðað við hvað gekk ótrúlega vel á tónleikunum á Eurosonic og hvað var mikil stemning þá kom þetta ekkert ótrúlega mikið á óvart,“ segir hinn skeleggi Árni Vilhjálmsson úr hljómsveitinni FM Belfast. 15.4.2010 09:00
Dilana tekur upp með Þorvaldi Bjarna í Los Angeles Ég skil sýn höfundanna á verkið svo vel vegna þess að ég kem af sama stað. Þetta verkefni er að breyta lífi mínu, segir söngkona Dilana Robichaux, sem Íslendingar kynntust í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova. 15.4.2010 09:00
Ólafur tekur drottningu fram yfir Vigdísi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður ekki viðstaddur afmælishátíð Vigdísar Finnbogadóttur sem fram fer í Háskólabíói í dag og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Hann ásamt konu sinni, Dorrit Moussaieff, var búinn að lofa sér í tveggja daga afmælisveislu til heiðurs Margréti Þórhildi Danadrottningu sem verður sjötug á föstudaginn. 15.4.2010 08:00
Íslenskir leikarar í Hollywood Þótt tæplega sjö þúsund kílómetrar séu á milli Reykjavíkur og Los Angeles er ekki óalgengt að íslenskir leikarar og listamenn ferðist þá vegalengd til að leika í Hollywood-kvikmyndum. 15.4.2010 07:00
Selja bjórinn á 350 krónur Kaffihúsið Café Grand opnaði við Frakkastíg fyrir tæpum mánuði, en athygli vekur að þar má fá ódýrasta áfengið í bænum. Bjórinn kostar aðeins 350 krónur en algengasta verð á börum bæjarins er 800 krónur. 15.4.2010 06:30
Hver er framtíð myndlistarinnar? Hinn 19. apríl 2010 er áratugur liðinn frá því að Listasafn Reykjavíkur var opnað í Hafnarhúsinu. Af því tilefni er efnt til myndlistarþings með þátttöku á annað hundrað aðila komandi laugardag. 15.4.2010 06:00
Kim fór í megrun Partípinninn Kim Kardashian er hæstánægð með útlitið eftir nýlegar aðhaldsaðgerðir. 15.4.2010 04:45
Maggi með Diktu á Players Hin vinsæla hljómsveit Dikta mun troða upp á skemmtistaðnum Players á föstudag ásamt nýstirninu Magga mix og hljómsveitinni Sing For Me Sandra. Skúli Z. Gestsson, bassaleikari Diktu, segist mikill aðdáandi Magnúsar Valdimarssonar, öðru nafni Magga mix. 15.4.2010 04:30
Dans í Hafnarfirði Sýningin Danstvennan Taka #2 fer fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld. Á dagskrá eru verkin 900 02 eftir Leif Þór Þorvaldsson og Sigríði Soffíu Níelsdóttur og SHAKE ME eftir Íslensku hreyfiþróunarsamsteypuna. 15.4.2010 04:15
Uppnefnd af netsvindlara Fyrrverandi kærasti leikkonunnar Mischu Barton, olíuerfinginn Brandon Davis, segir óprúttinn aðila hafa stofnað Twitter-síðu í hans nafni. 15.4.2010 04:00
Tvö ólík kórverk flutt Vortónleikar Vox academica verða haldnir að þessu sinni í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskránni eru tvö stórvirki kórbókmenntanna: Sálumessan eftir W.A. Mozart og Jauchzet Gott in allen Landen eftir J. S. Bach. Með kórnum verður stórskotalið einsöngvara: Þóra Einarsdóttir sópran, Ingunn Ósk Sturludóttir alt, Gissur Páll Gissurarson tenór og Kristinn Sigmundsson bassi. Undirleikur er í höndum Jón Leifs camerata og stjórnandinn er að vanda Hákon Leifsson. 15.4.2010 04:00
Passar sig á stelpunum hér eftir Bandaríski leikarinn Ryan Phillipe, sem fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, segist þreyttur á umfjöllum fjölmiðla um sambandsslit hans og leikkonunnar Abbie Cornish. 15.4.2010 03:45
Bíódagar að hefjast Hinir árlegu bíódagar Græna ljóssins hefjast 16. apríl í Regnboganum. 24 kvikmyndir frá öllum heimshornum verða sýndar. Meðal kvikmynda hátíðarinnar má nefna Crazy Heart, myndina sem Jeff Bridges fékk Óskarsverðlaun fyrir, og svo Hvíta bandið eftir Michael Haneke en hún hefur vakið feikilega mikla athygli og var meðal annars tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna. Allar nánari upplýsingar er hægt að finna á vefsíðunni graenaljosid.is. 15.4.2010 03:00
Vatíkanið fyrirgefur Bítlunum Vatíkanið hefur loksins fyrir gefið Bítlunum og tekið þá í sátt eftir að John Lennon sagði hljómsveitina vera frægari en Jesús árið 1966. 15.4.2010 03:00
Demantsaugu Deftones Hljómsveitin Deftones sendir í maí frá sér plötuna Diamond Eyes. Platan kemur út í skugga hræðilegs bílslyss sem bassaleikari hljómsveitarinnar lenti í fyrir tveimur árum. 15.4.2010 02:30
Þrýst á nýja plötu frá Blur Yfirmaður plötufyrirtækis hljómsveitarinnar Blur segir að hann vilji að sveitin hljóðriti nýja plötu. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá gefur Blur út smáskífu um helgina, það er fyrsta nýja stöffið frá bandinu í sjö ár. Þá er þetta fyrsta nýja efnið sem Blur hljóðritar með gítarleikaranum Graham Coxon síðan 1999. Miles Leonard, forstjóri Parlophone Records, sagði í viðtali við BBC 6 að hann vonaðist til að nýja útgáfan hvetti Blur-strákana til að taka upp nýja plötu. 15.4.2010 02:00