Fleiri fréttir Hefur þér verið „dömpað“ um jólin? „Nei, nei, ekki um jólin!“ 10.12.2021 15:31 Bjarndýr sem skortir jólaanda réðst á Rúdólf Bjarndýr náðist á myndband ráðast á uppblásið hreindýr í Kaliforníu í vikunni. Á meðan húnninn réðst á Rúdólf fylgdist móðir hans með árás afkvæmis síns og virtist nokkrum sinnum við það að koma húninum til hjálpar. 10.12.2021 14:51 Jólalag dagsins: Sigurður og Sigríður Thorlacius flytja Það eru jól Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 10.12.2021 14:31 Bragi Páll og Guðmundur Andri í hár saman vegna „dráps“ á Arnaldi Indriðasyni Bragi Páll, sem nýverið sendi frá sér bókina „Arnaldur Indriðason deyr“, hefur efnt til hálfgildings ritdeilu um bók sína við Guðmund Andra Thorsson rithöfund og ritstjóra á Forlaginu. En bókina hefur Guðmundur Andri ekki lesið og ætlar sér ekki að gera. 10.12.2021 14:07 Neo og Trinity snúa aftur átján árum síðar Matrix 4 frumsýnd fyrir jól. 10.12.2021 13:24 „Þetta er alls ekki eins og að mjólka sjálfan sig“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. 10.12.2021 12:30 Birkir Blær svaf lítið í nótt vegna spennu Birkir Blær Óðinsson sem keppir í úrslitum sænska Idolsins í kvöld segist lítið hafa sofið í nótt og er spenntur fyrir kvöldinu. Mikið er í húfi þar sem sigurvegarinn fær plötusamning við Universal-útgáfuna. 10.12.2021 11:36 Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 10.12.2021 10:32 Glæpafélagið tilnefnir krimmahöfunda ársins Fimm glæpasagnahöfundar hafa verið tilnefndir til Blóðdropans fyrir glæpasögur sínar en krimmarnir halda sínu meðal íslenskra lesenda. 10.12.2021 10:10 Stiklusúpa: Nýir leikir og þættir kynntir til leiks á Game Awards Verðlaunahátíðin Game Awards fór fram í gærkvöldi og í nótt en þar nota framleiðendur leikja og sjónvarpsefnis tækifærið til að sýna leiki og þætti sem eru í vinnslu. Í gær var þar engin breyting á. 10.12.2021 09:50 Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10.12.2021 09:00 Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. 9.12.2021 20:31 Bylgjan órafmögnuð: Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann í jólaskapi Söngvararnir Sigríður Beinteinsdóttir og Sverrir Bergmann Magnússon stíga á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Einnig kemur fram einstakur leynigestur. 9.12.2021 18:01 Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. 9.12.2021 15:31 Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. 9.12.2021 15:06 Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 9.12.2021 14:31 Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. 9.12.2021 13:27 Horft hefur verið á myndbandið 160 milljón sinnum á tveimur vikum Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix og er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. 9.12.2021 12:30 Nýr bóksölulisti: Yrsa þjarmar að Arnaldi Æsast nú heldur betur leikar í jólabókaflóðinu hvar salan er helsta mælistikan. Bóksölulisti vikunnar leiðir í ljós að Sigurverk Arnaldar heldur toppsætinu eins og var fyrir viku. 9.12.2021 11:06 Eftirminnilegasta jólaminningin: „Alveg snarbiluð á jólunum“ Nú eru aðeins um tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. 9.12.2021 10:30 Pálmar tók við viðurkenningu úr hendi Svíakonungs Arkitektinn Pálmar Kristmundsson tók á þriðjudaginn við Prins Eugen-orðunni úr hendi Svíakonungs fyrir framúrskarandi framlag sitt til byggingarlistar. 9.12.2021 09:04 Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. 9.12.2021 09:00 Hangikjötið má ekki klikka Hangikjötið frá Kjarnafæði Norðlenska er fyrsta flokks hátíðarmatur. 9.12.2021 08:51 Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. 9.12.2021 08:37 Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 8.12.2021 22:00 Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8.12.2021 20:00 Franklin snýr aftur í GTA og Dr Dre einnig Leikjafyrirtækið Rockstar opinberaði í dag nýja uppfærslu við Grand Theft Auto Online sem inniheldur nýja sögu um eina af aðalpersónum upprunalega leiksins og rapparans Dr. Dre. Franklin snýr aftur í leiknum og spilarar þurfa að hjálpa honum og rapparanum að gefa út ný lög. 8.12.2021 15:52 Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. 8.12.2021 15:44 House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8.12.2021 15:11 Starfsmenn Securitas gæta stærsta vinningsins í sögu HHÍ Tveir starfsmenn Securitas gæta nú 110 milljóna króna í Kringlunni, en um er að ræða stærsta vinninginn í sögu Happdrætti Háskóla Íslands sem er þar til sýnis. 8.12.2021 14:12 13 ára rappari, bleik jól og Klaki! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 8.12.2021 13:45 Unnur Ösp og Björn Thors mættu með börnin á Emil í Kattholti Sýningin Emil í Kattholti var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á laugardag. Sýningin er einstaklega skemmtileg, spennandi og stútfull af hæfileikaríku fólki. Sviðsmyndin í sýningunni er líka ótrúlega vel heppnuð og ævintýraleg. 8.12.2021 13:31 Billie Eilish mætti í sama viðtalið fimmta árið í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity fimm ár í röð. 8.12.2021 12:31 Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8.12.2021 11:15 Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. 8.12.2021 10:31 Hvannadalshnúkur vinsælasta áskorunin Áhugi á útivist hefur stóraukist eftir að covid skall á og skipulagðar ferðir njóta mikilla vinsælda. 8.12.2021 10:14 Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. 8.12.2021 09:01 Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. 8.12.2021 07:16 „Ef hjartað er á réttum stað þá bara gerast hlutirnir“ „Árið 2021 er búið að vera annasamasta árið okkar frá upphafi,“ segir leikkonan og leikstjórinn Agnes Wild einn stofnanda atvinnuleikhópsins Miðnættis. 8.12.2021 07:00 Missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns Jólablandan Mín er nýtt íslenskt jólalag sem fjallar um mann sem missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns vegna þess að hann gaf henni svo lélega jólagjöf. 7.12.2021 22:21 Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 7.12.2021 22:00 Queens svífa í síðasta sinn til Verdansk með Óla Jóels í eftirdragi Óli „fjandans“ Jóels mun ganga til liðs við Drottningarnar í kvöld og fara með þeim í síðustu heimsóknina til Verdansk. Á morgun verður komið nýtt borð í Warzone og því síðasti séns til að næla í sigra í borginni vinsælu. 7.12.2021 20:31 Fyrsta sýnishornið úr Þetta reddast Þann 23. desember fara af stað þættirnir Þetta reddast á Stöð 2. Umsjónarkona þáttanna er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir. 7.12.2021 15:31 Kynlífstæki jafn sjálfsögð undir jólatréð og heimilistæki Losti.is er vefverslun vikunnar á Vísi. 7.12.2021 14:53 Rokkum um jólin! Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög. 7.12.2021 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarndýr sem skortir jólaanda réðst á Rúdólf Bjarndýr náðist á myndband ráðast á uppblásið hreindýr í Kaliforníu í vikunni. Á meðan húnninn réðst á Rúdólf fylgdist móðir hans með árás afkvæmis síns og virtist nokkrum sinnum við það að koma húninum til hjálpar. 10.12.2021 14:51
Jólalag dagsins: Sigurður og Sigríður Thorlacius flytja Það eru jól Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 10.12.2021 14:31
Bragi Páll og Guðmundur Andri í hár saman vegna „dráps“ á Arnaldi Indriðasyni Bragi Páll, sem nýverið sendi frá sér bókina „Arnaldur Indriðason deyr“, hefur efnt til hálfgildings ritdeilu um bók sína við Guðmund Andra Thorsson rithöfund og ritstjóra á Forlaginu. En bókina hefur Guðmundur Andri ekki lesið og ætlar sér ekki að gera. 10.12.2021 14:07
„Þetta er alls ekki eins og að mjólka sjálfan sig“ Áhrifavaldarnir Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir reyna fyrir sér í hinum ýmsu störfum víðs vegar um Ísland í þáttunum #Samstarf á Stöð 2. 10.12.2021 12:30
Birkir Blær svaf lítið í nótt vegna spennu Birkir Blær Óðinsson sem keppir í úrslitum sænska Idolsins í kvöld segist lítið hafa sofið í nótt og er spenntur fyrir kvöldinu. Mikið er í húfi þar sem sigurvegarinn fær plötusamning við Universal-útgáfuna. 10.12.2021 11:36
Gucci grænn litur um jólin Sigga Heimis og Þórunn Högna fóru vel yfir jólaskraut hjá Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 10.12.2021 10:32
Glæpafélagið tilnefnir krimmahöfunda ársins Fimm glæpasagnahöfundar hafa verið tilnefndir til Blóðdropans fyrir glæpasögur sínar en krimmarnir halda sínu meðal íslenskra lesenda. 10.12.2021 10:10
Stiklusúpa: Nýir leikir og þættir kynntir til leiks á Game Awards Verðlaunahátíðin Game Awards fór fram í gærkvöldi og í nótt en þar nota framleiðendur leikja og sjónvarpsefnis tækifærið til að sýna leiki og þætti sem eru í vinnslu. Í gær var þar engin breyting á. 10.12.2021 09:50
Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder segir High School Musical DVD-disk vera eina eftirminnilegustu jólagjöf sem hann hefur fengið, þrátt fyrir að hann hafi fengið margar góðar gjafir í gegnum tíðina. Í ár óskar hann sér hins vegar einna helst ryksuguróbót, enda fátt leiðinlegra en að ryksuga að hans mati. 10.12.2021 09:00
Bein útsending: Steindi og félagar spila inn í nóttina Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með góðum vinum sínum. 9.12.2021 20:31
Bylgjan órafmögnuð: Sigga Beinteins og Sverrir Bergmann í jólaskapi Söngvararnir Sigríður Beinteinsdóttir og Sverrir Bergmann Magnússon stíga á svið í kvöld í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Einnig kemur fram einstakur leynigestur. 9.12.2021 18:01
Stefnir ekki á að fara líka út í fatahönnun en útilokar ekkert „Við bræður, ég og Gauti Reynisson, réðumst i þetta samstarf fyrir um þremur árum með skósmíðameistaranum Lárusi Gunnsteinssyni,“ segir Egill Fannar Reynisson einn eigenda Betra baks og einn þriggja hönnuða merkisins Kosy sem framleiðir inniskó og þar á meðal týpuna Stormur. 9.12.2021 15:31
Einn stofnenda Bronski Beat látinn Breski tónlistarmaðurinn Steve Bronski, einn stofnenda sveitarinnar Bronski Beat, er látinn, 61 árs að aldri. 9.12.2021 15:06
Jólalag dagsins: Króli og Laddi flytja Snjókorn falla Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 9.12.2021 14:31
Gróðurhúsið í Hveragerði formlega opnað Gróðurhúsið opnaði formlega í Hveragerði í dag og var haldið partý þar á laugardag til að halda upp á opnunina. Fjölbreytt starfsemi er í byggingunni sem á að höfða bæði til Íslendinga og erlendra ferðamanna en þar er að finna hótel, mathöll, bar, verslanir, kaffihús, matarmarkað og ísbúð. 9.12.2021 13:27
Horft hefur verið á myndbandið 160 milljón sinnum á tveimur vikum Kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game hefur slegið öll áhorfsmet á Netflix og er einnig gríðarlega vinsæll hjá börnum hér á landi þrátt fyrir mikið ofbeldi. 9.12.2021 12:30
Nýr bóksölulisti: Yrsa þjarmar að Arnaldi Æsast nú heldur betur leikar í jólabókaflóðinu hvar salan er helsta mælistikan. Bóksölulisti vikunnar leiðir í ljós að Sigurverk Arnaldar heldur toppsætinu eins og var fyrir viku. 9.12.2021 11:06
Eftirminnilegasta jólaminningin: „Alveg snarbiluð á jólunum“ Nú eru aðeins um tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. 9.12.2021 10:30
Pálmar tók við viðurkenningu úr hendi Svíakonungs Arkitektinn Pálmar Kristmundsson tók á þriðjudaginn við Prins Eugen-orðunni úr hendi Svíakonungs fyrir framúrskarandi framlag sitt til byggingarlistar. 9.12.2021 09:04
Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdarstjóri Miss Universe Iceland og meðeigandi heilsumiðstöðvarinnar Even labs, segist alltaf byrja að skreyta fyrir jólin mjög snemma. Orðatiltækið „more is more“ sé hennar slagorð þegar kemur að jólaskreytingum, enda séu jólin hennar uppáhaldstími. 9.12.2021 09:00
Hangikjötið má ekki klikka Hangikjötið frá Kjarnafæði Norðlenska er fyrsta flokks hátíðarmatur. 9.12.2021 08:51
Reggígoðsögnin Robbie Shakespeare látinn Jamaíska reggígoðsögnin Robbie Shakespeare er látinn, 68 ára að aldri. Hann var annar helmingur sveitarinnar Sly and Robbie. 9.12.2021 08:37
Jólalag dagsins: Bríet flytur Er líða fer að jólum Desember er okkar uppáhalds mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 8.12.2021 22:00
Fóru á rúntinn á fimmtudegi og voru flutt inn saman á laugardegi „Ég gaf henni gjöf strax þegar við hittumst fyrst. Það var svona Darth Vader stressbolti og þar sýndi ég henni bara strax hvað ég væri mikill lúði. Þannig hún hefði bara getað skilað honum og farið út strax,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann um það þegar hann hitti Kristínu í fyrsta sinn, konuna sem lagið hans Þig ég elska fjallar um. 8.12.2021 20:00
Franklin snýr aftur í GTA og Dr Dre einnig Leikjafyrirtækið Rockstar opinberaði í dag nýja uppfærslu við Grand Theft Auto Online sem inniheldur nýja sögu um eina af aðalpersónum upprunalega leiksins og rapparans Dr. Dre. Franklin snýr aftur í leiknum og spilarar þurfa að hjálpa honum og rapparanum að gefa út ný lög. 8.12.2021 15:52
Glamúr og gull í nýrri skartgripalínu Hlínar Reykdal „Línan er fyrir alla sem fíla að bera skart, þó að línan heiti Young er hún ekki endilega bara fyrir yngri kynslóðina,“ segir listakonan Hlín Reykdal í samtali við Vísi. 8.12.2021 15:44
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8.12.2021 15:11
Starfsmenn Securitas gæta stærsta vinningsins í sögu HHÍ Tveir starfsmenn Securitas gæta nú 110 milljóna króna í Kringlunni, en um er að ræða stærsta vinninginn í sögu Happdrætti Háskóla Íslands sem er þar til sýnis. 8.12.2021 14:12
13 ára rappari, bleik jól og Klaki! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. 8.12.2021 13:45
Unnur Ösp og Björn Thors mættu með börnin á Emil í Kattholti Sýningin Emil í Kattholti var frumsýnd í Borgarleikhúsinu á laugardag. Sýningin er einstaklega skemmtileg, spennandi og stútfull af hæfileikaríku fólki. Sviðsmyndin í sýningunni er líka ótrúlega vel heppnuð og ævintýraleg. 8.12.2021 13:31
Billie Eilish mætti í sama viðtalið fimmta árið í röð Söngkonan vinsæla Billie Eilish hefur farið í sama viðtali hjá Vanity fimm ár í röð. 8.12.2021 12:31
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8.12.2021 11:15
Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. 8.12.2021 10:31
Hvannadalshnúkur vinsælasta áskorunin Áhugi á útivist hefur stóraukist eftir að covid skall á og skipulagðar ferðir njóta mikilla vinsælda. 8.12.2021 10:14
Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. 8.12.2021 09:01
Lygileg Eurovision-vegferð Daða og Gagnamagnsins Íslendingar mættu stórhuga til leiks í Eurovision þetta árið eftir að farsóttin martraðarkennda hafði af okkur öruggan sigur á fyrsta ári veirunnar. Við tjölduðum öllu til í Rotterdam í Hollandi í vor: nýju lagi með Daða og Gagnamagninu, nýjum grænum heilgöllum og nýjum sigurdraumi. Nú skyldi það hafast. 8.12.2021 07:16
„Ef hjartað er á réttum stað þá bara gerast hlutirnir“ „Árið 2021 er búið að vera annasamasta árið okkar frá upphafi,“ segir leikkonan og leikstjórinn Agnes Wild einn stofnanda atvinnuleikhópsins Miðnættis. 8.12.2021 07:00
Missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns Jólablandan Mín er nýtt íslenskt jólalag sem fjallar um mann sem missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns vegna þess að hann gaf henni svo lélega jólagjöf. 7.12.2021 22:21
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún flytur Við segjum gleðileg jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 7.12.2021 22:00
Queens svífa í síðasta sinn til Verdansk með Óla Jóels í eftirdragi Óli „fjandans“ Jóels mun ganga til liðs við Drottningarnar í kvöld og fara með þeim í síðustu heimsóknina til Verdansk. Á morgun verður komið nýtt borð í Warzone og því síðasti séns til að næla í sigra í borginni vinsælu. 7.12.2021 20:31
Fyrsta sýnishornið úr Þetta reddast Þann 23. desember fara af stað þættirnir Þetta reddast á Stöð 2. Umsjónarkona þáttanna er plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir. 7.12.2021 15:31
Kynlífstæki jafn sjálfsögð undir jólatréð og heimilistæki Losti.is er vefverslun vikunnar á Vísi. 7.12.2021 14:53
Rokkum um jólin! Hljómsveitin Gunman and the holy ghost var að senda frá sér tvö brakandi fersk jólalög. 7.12.2021 14:30