Fleiri fréttir „Þegar systir mín dó þá var þetta mín leið“ Tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, eða KK, þarf vart að kynna, en hann hefur yljað þjóðinni með tónlist sinni og nærveru í um það bil þrjátíu ár. 7.12.2021 10:30 Tuttugu og fimm íslenskir krimmar komu út í ár Hið íslenska glæpafélag tilnefnir fimm glæpasögur til blóðdropans á fimmtudaginn. 7.12.2021 10:19 Slökun og hugarró ein vinsælasta jólagjöfin í ár Sky Lagoon hefur laðað til sín þúsundir baðgesta. 7.12.2021 09:44 Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. 7.12.2021 09:01 „Er ekkert hægt að gera fyrir litlu stelpuna mína?“ „Þegar maður lendir í svona áfalli þá fer maður ósjálfrátt í eitthvað svona „survival mode“ fyrstu vikurnar. Svo kemur sá tími að raunveruleikinn fer að kikka aftur inn og þá fær maður kannski bakslag því þá fyrst fer þetta að vera raunverulegt,“ segir Tinna Dögg Guðlaugsdóttir sem missti Stellu, dóttur sína á 22. viku meðgöngu. 7.12.2021 07:01 Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Desember er loksins runninn upp. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 6.12.2021 22:00 Bjarni kominn aftur í Ásmundarsal „Svona eru jólin“ er yfirskrift sölusýningar sem opnuð var í Ásmundarsal um helgina, þar sem um 600 verk yfir 180 listamanna eru til sýnis fram að jólum. 6.12.2021 21:21 Leikkonan Kaley Cuoco sprangar um Reykjavík Bandaríska leikkonan Kaley Cuoco hefur nýverið sést spássera um Reykjavíkurborg þar sem hún hefur gert sér glaðan dag í góðra vina hópi. 6.12.2021 20:28 Verdansk kvödd með stærðarinnar móti Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Verdansk, borgina í leiknum Call of Duty Warzone, með stæl. Vegna þess að nýtt kort verður tekið í notkun í vikunni ætlar GameTíví að halda stærðarinnar mót íslenskra streymara. 6.12.2021 19:16 Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6.12.2021 16:00 Tóti Guðnason hlýtur viðurkenningu Nordic Film Music fyrir Dýrið Á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín – Berlinale eru árlega veitt viðurkenningin HARPA Nordic Film Music Days & Composers Award eða norræn verðlan kvikmyndatónskálda til að leggja áherslu á gæði norrænnar kvikmyndatónlistar. 6.12.2021 15:31 Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6.12.2021 15:00 „Mér hefur aldrei liðið jafn illa í Kviss“ Seinni undanúrslitaviðureignin í Kviss fór fram á laugardagskvöldið þegar lið KR og ÍBV mættust í hörku viðureign. 6.12.2021 14:01 Stjörnulífið: Píratabrúðkaup, rómantík í París og stefnumót með Tyga „Þakklátur fyrir fjölskylduna og lífið“ segir Jóhann Kristófer sem hélt upp á ársafmæli frumburðarins um helgina. 6.12.2021 13:01 Spennandi viðburðir í splunkunýrri hönnunarverslun Vínsmökkun og fróðleikur um mat og drykk verður meðal viðburða í nýrri lífsstílsverslun. 6.12.2021 12:39 Golli í Rikshaw og Kalli í Stuðkompaníinu senda frá sér nýtt jólalag Tvær gamlar stórstjörnur úr poppheimum fyrri ára taka höndum saman og senda frá sér nýtt jólalag. 6.12.2021 11:50 Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6.12.2021 11:30 Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. 6.12.2021 10:30 Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6.12.2021 09:00 Höfundur Hansdætra sendir frá sér nýja bók Djúpið eftir Benný Sif Ísleifsdóttur er bók vikunnar á Vísi 6.12.2021 08:51 Íslensk hlaða á topplista yfir hús ársins Hlaða nokkur á Skarðsströnd í Dalasýslu er á meðal þeirra mannvirkja sem kemst á topplista erlends arkítektúrveftímarits yfir flottustu hús ársins. 6.12.2021 08:00 Stefna á að safna milljón fyrir Barnaspítalann með bóksölu um jólin Næst segjum við ykkur frá ofurhetjum sem stefna á að safna einni milljón fyrir Barnaspítala hringsins með bóksölu um jólin. 5.12.2021 20:01 Gang Beasts og sjórán í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja streymi kvöldsins í tvo leiki. Fyrst ætla þeir að spila leikinn Gang Beasts og því næst ætla þeir að kíkja á nýjustu uppfærslu sjóræningjaleiksins Sea of Thieves. 5.12.2021 19:44 Bjóst aldrei við því að eiga möguleika á sigri Birkir Blær Óðinsson komst á föstudag í úrslitin í sænska Idol. Birkir segist aldrei hafa getað gert sér í hugarlund að hann ætti möguleika á að vinna. 5.12.2021 16:14 Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5.12.2021 12:01 „Þetta var snarbilað“ Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, varð landsþekktur á einni nóttu þegar hann gaf út lagið B.O.B.A árið 2017 með Jóa Pé. 5.12.2021 10:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5.12.2021 09:00 RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5.12.2021 07:01 Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. 4.12.2021 19:00 The Power of the Dog: Gjá milli þings og þjóðar The Power of the Dog er „art house“-kvikmynd sem ekki er sýnd í neinu kvikmyndahúsi, hvorki listrænu né öðru, heldur er hún aðeins á Netflix. Óskarverðlaunapískrið umlykur hana þessa dagana en undirritaður var hálf ringlaður eftir áhorfið. 4.12.2021 16:01 Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4.12.2021 14:00 Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. 4.12.2021 13:53 „Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“ „Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar. 4.12.2021 12:01 Yfirtaka - Zelda: Ocarina of Time maraþonstreymi Óvænt yfirtaka á Twitchrás GameTíví á sér stað í dag þegar Helstu Zelda sérfræðingar landsins, þeir Daníel Rósinkrans, Gylfi Már og Oddur Bauer ætla spila í gegnum Ocarina of Time, einn ástsælasta leik allra tíma. 4.12.2021 11:30 Fréttakviss #46: Ornaðu þér við miðstöðvarofninn og ansaðu örfáum spurningum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 4.12.2021 11:01 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4.12.2021 09:00 Sumarhús við Þingvallavatn á meðal þeirra flottustu í heimi Sumarhús tónlistarhjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn er á meðal tíu flottustu húsa ársins að mati arkítektúrveftímaritsins Designboom. 4.12.2021 08:00 Konur eru áhugasamari um glæpi en karlar Eva Björg Ægisdóttir er næsta stórstjarna á sviði íslenskrar glæpasagnagerðar. Nýr krimmi hennar, Þú sérð mig ekki, er glæsilega ofinn og nýstárleg saga innan þess ramma sem skilgreinir glæpasöguna. 4.12.2021 07:01 Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3.12.2021 22:25 Jülevenner Emmsjé Gauta nú einnig í streymi Íbúar dreifbýlis, Íslendingar sem hafa gefist upp og flutt af landi brott, félagsfælnir, ungbarna foreldrar, sóttkvíar fólk og aðrir sem vegna óviðráðanlegra aðstæðna komast ekki í Háskólabíó. Bið ykkar er á enda, nú getiði upplifað Jülevenner 2021 með stafrænum hætti í gegnum streymi NovaTV. 3.12.2021 21:01 Spennandi einvígi morgunþáttanna í Kviss Jón Axel og Kristín Sif frá Ísland Vaknar á K100 kepptu við Egil Ploder og Rikka G í Brennslukvissinu í dag. Björn Bragi var spyrill líkt og venjulega. 3.12.2021 19:33 Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3.12.2021 16:31 Hetjur norðurslóða verðlaunuð í Frakklandi Ragnar Axelsson ljósmyndari var verðlaunaður fyrir bók sína Hetjur norðurslóða af franska tímaritinu Le Monde de la Photo. Bókin var valin besta ljósmyndabókin, það besta sem í boði er þetta árið. 3.12.2021 15:33 Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. 3.12.2021 15:13 Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3.12.2021 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Þegar systir mín dó þá var þetta mín leið“ Tónlistarmanninn Kristján Kristjánsson, eða KK, þarf vart að kynna, en hann hefur yljað þjóðinni með tónlist sinni og nærveru í um það bil þrjátíu ár. 7.12.2021 10:30
Tuttugu og fimm íslenskir krimmar komu út í ár Hið íslenska glæpafélag tilnefnir fimm glæpasögur til blóðdropans á fimmtudaginn. 7.12.2021 10:19
Slökun og hugarró ein vinsælasta jólagjöfin í ár Sky Lagoon hefur laðað til sín þúsundir baðgesta. 7.12.2021 09:44
Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Rapparinn Emmsjé Gauti varð meira jólabarn eftir að hann eignaðist börn en hann hefur skapað sínar eigin jólahefðir með fjölskyldunni. Ein af hefðum Gauta eru jólatónleikarnir Jülevenner sem hafa skipað sér fastan sess í jólahaldi margra. Þar fær hann til sín frábæra gesti en í ár það þau Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör sem munu hringja inn jólin með Gauta. 7.12.2021 09:01
„Er ekkert hægt að gera fyrir litlu stelpuna mína?“ „Þegar maður lendir í svona áfalli þá fer maður ósjálfrátt í eitthvað svona „survival mode“ fyrstu vikurnar. Svo kemur sá tími að raunveruleikinn fer að kikka aftur inn og þá fær maður kannski bakslag því þá fyrst fer þetta að vera raunverulegt,“ segir Tinna Dögg Guðlaugsdóttir sem missti Stellu, dóttur sína á 22. viku meðgöngu. 7.12.2021 07:01
Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Desember er loksins runninn upp. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 6.12.2021 22:00
Bjarni kominn aftur í Ásmundarsal „Svona eru jólin“ er yfirskrift sölusýningar sem opnuð var í Ásmundarsal um helgina, þar sem um 600 verk yfir 180 listamanna eru til sýnis fram að jólum. 6.12.2021 21:21
Leikkonan Kaley Cuoco sprangar um Reykjavík Bandaríska leikkonan Kaley Cuoco hefur nýverið sést spássera um Reykjavíkurborg þar sem hún hefur gert sér glaðan dag í góðra vina hópi. 6.12.2021 20:28
Verdansk kvödd með stærðarinnar móti Strákarnir í GameTíví ætla að kveðja Verdansk, borgina í leiknum Call of Duty Warzone, með stæl. Vegna þess að nýtt kort verður tekið í notkun í vikunni ætlar GameTíví að halda stærðarinnar mót íslenskra streymara. 6.12.2021 19:16
Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. 6.12.2021 16:00
Tóti Guðnason hlýtur viðurkenningu Nordic Film Music fyrir Dýrið Á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín – Berlinale eru árlega veitt viðurkenningin HARPA Nordic Film Music Days & Composers Award eða norræn verðlan kvikmyndatónskálda til að leggja áherslu á gæði norrænnar kvikmyndatónlistar. 6.12.2021 15:31
Listval opnaði sýningarrými í Hörpu Listval opnaði sýningarrými í Hörpu á laugardag og var fullt í rýminu alla helgina. Rými Listvals er á fyrstu hæð og sjást því litrík og falleg listaverk vel út um gluggana framan á Hörpu. 6.12.2021 15:00
„Mér hefur aldrei liðið jafn illa í Kviss“ Seinni undanúrslitaviðureignin í Kviss fór fram á laugardagskvöldið þegar lið KR og ÍBV mættust í hörku viðureign. 6.12.2021 14:01
Stjörnulífið: Píratabrúðkaup, rómantík í París og stefnumót með Tyga „Þakklátur fyrir fjölskylduna og lífið“ segir Jóhann Kristófer sem hélt upp á ársafmæli frumburðarins um helgina. 6.12.2021 13:01
Spennandi viðburðir í splunkunýrri hönnunarverslun Vínsmökkun og fróðleikur um mat og drykk verður meðal viðburða í nýrri lífsstílsverslun. 6.12.2021 12:39
Golli í Rikshaw og Kalli í Stuðkompaníinu senda frá sér nýtt jólalag Tvær gamlar stórstjörnur úr poppheimum fyrri ára taka höndum saman og senda frá sér nýtt jólalag. 6.12.2021 11:50
Íslenski listinn: Ed Sheeran á uppleið Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er góðvinur íslenska listans á FM957 þar sem ótal margir smellir frá honum hafa trónað á toppnum í gegnum tíðina. 6.12.2021 11:30
Var búinn að gera ráð fyrir því að fá sama sjúkdóm Í þættinum Framkoma á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Fannar Sveinsson að fylgjast með þremur Íslendingum áður en þeir stigu á svið. 6.12.2021 10:30
Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6.12.2021 09:00
Höfundur Hansdætra sendir frá sér nýja bók Djúpið eftir Benný Sif Ísleifsdóttur er bók vikunnar á Vísi 6.12.2021 08:51
Íslensk hlaða á topplista yfir hús ársins Hlaða nokkur á Skarðsströnd í Dalasýslu er á meðal þeirra mannvirkja sem kemst á topplista erlends arkítektúrveftímarits yfir flottustu hús ársins. 6.12.2021 08:00
Stefna á að safna milljón fyrir Barnaspítalann með bóksölu um jólin Næst segjum við ykkur frá ofurhetjum sem stefna á að safna einni milljón fyrir Barnaspítala hringsins með bóksölu um jólin. 5.12.2021 20:01
Gang Beasts og sjórán í Sandkassanum Strákarnir í Sandkassanum ætla að verja streymi kvöldsins í tvo leiki. Fyrst ætla þeir að spila leikinn Gang Beasts og því næst ætla þeir að kíkja á nýjustu uppfærslu sjóræningjaleiksins Sea of Thieves. 5.12.2021 19:44
Bjóst aldrei við því að eiga möguleika á sigri Birkir Blær Óðinsson komst á föstudag í úrslitin í sænska Idol. Birkir segist aldrei hafa getað gert sér í hugarlund að hann ætti möguleika á að vinna. 5.12.2021 16:14
Marengstoppar með þristabitum – einfaldlega lostæti! Eva Laufey Kjaran matgæðingur og fjölmiðlakona gaf út nýja bók á dögunum, Bakað með Evu. Í næstu viku fer hún svo aftur af stað með nýja þáttaröð af matreiðsluþáttunum Blindur bakstur. 5.12.2021 12:01
„Þetta var snarbilað“ Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, varð landsþekktur á einni nóttu þegar hann gaf út lagið B.O.B.A árið 2017 með Jóa Pé. 5.12.2021 10:00
Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5.12.2021 09:00
RAX Augnablik: Gos í Grímsvötnum og Gjálp Mikið er fjallað um Grímsvötn þessa dagana og möguleikana á gosi. Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson hefur myndað mörg eldgos á ferlinum, þar á meðal í Grímsvötnum árið 2011. 5.12.2021 07:01
Ýrúrarí hannaði einstakar lambhúshettur Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrar, hefur sett í sölu lambhúsettur sem hún vann í samstarfi við Ásgerði vinkonu sína. Húfurnar eru ólíkar öllum öðrum sem seldar eru hér á landi í augnablikinu. 4.12.2021 19:00
The Power of the Dog: Gjá milli þings og þjóðar The Power of the Dog er „art house“-kvikmynd sem ekki er sýnd í neinu kvikmyndahúsi, hvorki listrænu né öðru, heldur er hún aðeins á Netflix. Óskarverðlaunapískrið umlykur hana þessa dagana en undirritaður var hálf ringlaður eftir áhorfið. 4.12.2021 16:01
Stuttir aðventudagar við Grímsvötn og Heklu Grímsvötn eru í limbói þessa dagana. Hekla er að springa, öll bólgin og þennst út. Ragnar Axelsson veltir fyrir sér hvort Hekla eða Grímsvötn muni gjósa fljótlega. 4.12.2021 14:00
Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. 4.12.2021 13:53
„Besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum“ „Annaðhvort þurfa báðir aðilar að fá sér mat sem inniheldur hvítlauk eða hvorugur. Þetta er besta veganestið sem við höfum fengið frá feðrum mínum,“ segir Jakob Einar Jakobsson, veitingamaður, framkvæmdarstjóri og einn eiganda Jómfrúarinnar. 4.12.2021 12:01
Yfirtaka - Zelda: Ocarina of Time maraþonstreymi Óvænt yfirtaka á Twitchrás GameTíví á sér stað í dag þegar Helstu Zelda sérfræðingar landsins, þeir Daníel Rósinkrans, Gylfi Már og Oddur Bauer ætla spila í gegnum Ocarina of Time, einn ástsælasta leik allra tíma. 4.12.2021 11:30
Fréttakviss #46: Ornaðu þér við miðstöðvarofninn og ansaðu örfáum spurningum Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. 4.12.2021 11:01
Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4.12.2021 09:00
Sumarhús við Þingvallavatn á meðal þeirra flottustu í heimi Sumarhús tónlistarhjónanna Tinu Dickow og Helga Hrafns Jónssonar við Þingvallavatn er á meðal tíu flottustu húsa ársins að mati arkítektúrveftímaritsins Designboom. 4.12.2021 08:00
Konur eru áhugasamari um glæpi en karlar Eva Björg Ægisdóttir er næsta stórstjarna á sviði íslenskrar glæpasagnagerðar. Nýr krimmi hennar, Þú sérð mig ekki, er glæsilega ofinn og nýstárleg saga innan þess ramma sem skilgreinir glæpasöguna. 4.12.2021 07:01
Birkir Blær kominn í úrslit sænska Idol Birkir Blær Óðinsson komst í kvöld áfram í undanúrslitaþætti sænska Idol. Hann keppir því til úrslita í keppninni á föstudaginn. 3.12.2021 22:25
Jülevenner Emmsjé Gauta nú einnig í streymi Íbúar dreifbýlis, Íslendingar sem hafa gefist upp og flutt af landi brott, félagsfælnir, ungbarna foreldrar, sóttkvíar fólk og aðrir sem vegna óviðráðanlegra aðstæðna komast ekki í Háskólabíó. Bið ykkar er á enda, nú getiði upplifað Jülevenner 2021 með stafrænum hætti í gegnum streymi NovaTV. 3.12.2021 21:01
Spennandi einvígi morgunþáttanna í Kviss Jón Axel og Kristín Sif frá Ísland Vaknar á K100 kepptu við Egil Ploder og Rikka G í Brennslukvissinu í dag. Björn Bragi var spyrill líkt og venjulega. 3.12.2021 19:33
Vill gera listina aðgengilegri með sýningum í heimahúsum Listakonan Júlíanna Ósk Hafberg opnar listasýningu í Gallerí Heima laugardaginn 4. desember og er þetta fyrsti viðburður í áhugaverðu ferli listakonunnar. 3.12.2021 16:31
Hetjur norðurslóða verðlaunuð í Frakklandi Ragnar Axelsson ljósmyndari var verðlaunaður fyrir bók sína Hetjur norðurslóða af franska tímaritinu Le Monde de la Photo. Bókin var valin besta ljósmyndabókin, það besta sem í boði er þetta árið. 3.12.2021 15:33
Hildur Yeoman afhjúpar jólagluggann og jólalínuna „Ég er mjög mikið jólabarn og á afmæli í desember, þetta er uppáhalds tíminn minn,“ segir fatahönnuðurinn Hildur Yeoman. Í dag afhjúpar hún jólaglugga verslunar sinnar en útstillingin vekur athygli í miðbænum á aðventunni á hverju ári. 3.12.2021 15:13
Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3.12.2021 14:30