Fleiri fréttir

Meg­han Mark­le í falinni mynda­vél

Meg­han Mark­le, leik­konan og her­toga­ynjan af Sus­sex, fór á kostum í falinni mynda­vél í spjall­þætti hjá banda­rísku sjón­varps­konunni Ellen DeGeneres í vikunni.

Kanye og Dra­ke halda tón­leika saman

Tveir stærstu rapparar heims, Kanye West og Dra­ke, höfðu eldað grátt silfur saman síðustu ár áður en þeir sættust ó­vænt fyrr í vikunni. Þeir ætla sér að koma fram saman á tón­leikum þann 9. desember næst­komandi í til­raun til að reyna að fá banda­rísk yfir­völd til að sleppa fanganum Larry Hoover lausum.

DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans

Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins!

Óvænt orðinn stjarna í Svíþjóð

Sigurganga Akureyringsins Birkis Blæs í sænska Idol-inu heldur áfram. Hann er kominn í fimm manna úrslit og segist allt í einu vera farinn að eygja raunverulegan möguleika á að sigra keppnina.

Framleiddu sýndarveruleika í réttarsal

Vinkonurnar Hafdís Sæland, Helga Margrét Ólafsdóttir og Edit Ómarsdóttir stofnuðu fyrirtækið Statum sem framleiðir vöruna Virtice sem er gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika notaður sem undirbúningur fyrir réttarhöld.

Leitaði skjóls í kirkju á fyrsta degi veiðitímabilsins

Dádýr virðist hafa leitað á náðir guðs þegar það fór í gegnum rúðu á kirkju í Michigan í Bandaríkjunum á fyrsta degi veiðitímabilsins þar. Þegar prestar Grace Sturgis-kirkjunnar mættu til vinnu á mánudaginn komu þeir að karldýri þar inni en þeim tóksta að smala því út.

Handgerð flík úr íslenskri ull þolir vætu og kulda

Íslensk hönnun úr íslenskri ull er að vekja athygli út fyrir landsteinana. Sæunn Þórðardóttir og Vala Melstað sáu um að uppfæra útlitið á hinni klassísku gæruúlpu sem 66°Norður framleiddi á fimmta áratugnum. Nýja línan kallast Sölvóll.

Allar útvarpsstöðvar sameinast í spilun sama lagsins

Á sunnudag er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 2021. Að þessu tilefni ætla allar útvarpsstöðvar landsins sem eru með beinar útsendingar að sameinast í því klukkan 14:00 að spila lagið When I think of Angels og segja frá minningardeginum.

Umræður um svefn bíða vegna dökkrauðs Íslands

Í ljósi nýlegra tíðina um fjölgun smita hér á landi og að Ísland sé nú orðið dökkrautt á korti sóttvarnarstofnunar Evrópu hefur verið ákveðið að fresta SVEFN ráðstefnunni, sem átti að fara fram á mánudag í Eldborgarsal Hörpu.

„Við vorum kallaðar skítugar“

Á morgun, 20. nóvember, er alþjóðadagur barna haldinn hátíðlegur um allan heim þar sem UNICEF brýnir fyrir almenningi, fjölmiðlum og stjórnvöldum að gefa börnum orðið.

Er áfengisneysla maka vandamál í sambandinu?

„Þar sem vínið fer inn, sleppur skynsemin út,“ sagði maðurinn. Það er misjafnt hvað fólk skilgreinir sem áfengisvandamál. Það sem einhverjum finnst jafvel lítil drykkja finnst öðrum vera óhóf.

Pop-up í Pipar og Salt

Þau Sigríður Þorvarðardóttir og Paul Newton bjóða gestum til stofu heima hjá sér á morgun en þau ráku Pipar og salt í 27 ár.

Kristján Þór og Gunna Dís hætt saman

Kristján Þór Magnússon og Guðrún Dís Emilsdóttir, betur þekkt sem fjölmiðlakonan Gunna Dís, eru sögð vera að skilja. Kristján Þór er sveitarstjóri í Norðurþingi en Gunna Dís er á leið til Reykjavíkur aftur.

Bylgjan órafmögnuð: Hreimur flytur sín þekktustu lög

Tónlistarmaðurinn Hreimur stígur á stokk í kvöld og flytur sín þekktustu lög í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð. Tónleikarnir verða fluttir á Bylgjunni og sýndir samhliða því á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísir.

Greind með sama ban­væna sjúk­dóm og pabbi hennar

Kvikmyndagerðarkonan Helga Rakel Rafnsdóttir greindist með MND sjúkdóminn fyrr á þessu ári. Faðir hennar, trommarinn Rafn Ragnar Jónsson, lést úr sama sjúkdómi árið 2004 þá 49 ára gamall. Þetta kemur fram í þættinum Okkar á milli sem sýndur verður á RÚV í kvöld.

Þrjú saman í sambandi

Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða.

Rögnvaldur hefur fundið Eyjurnar sínar

Búið er að velja leikhópinn fyrir sýninguna Langelstur að eilífu sem sett verður á svið í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði. Frumsýning barnaleikritsins er 15. janúar næstkomandi. 

Hef bara þurft að læra að lifa með þessu

Friðrik Ómar Hjörleifsson er einn vinsælasti söngvari landsins og hefur verið það heillengi. Friðrik er með skemmtilegri mönnum landsins og nánast alltaf í góðu skapi.

Tíu ára útgáfa Skyrim: Féll aftur í gildru Bethesda

Ég veit ekki hversu oft ég hef bjargað heiminum frá drekanum Alduin. Ég hef gert það sem nokkurs konar dreka-víkingur með sverð og skjöld, sem galdrakarl og sem bogamaður, svo eitthvað sé nefnt. Skyrim spilaði ég mjög mikið þegar hann kom út í nóvember 2011. Síðan þá, ekki svo mikið.

Stórkostlegir þjónar, grímulöggur og sveit full af sjarma

Klukkan er farin að ganga sex á miðvikudegi. Kominn tími til að loka tölvunni. Vinnudegi lokið. En ekki deginum. Ó nei. Fram undan er rokk í Reykjavík. Wine, dine og tónleikar með einni vinsælustu hljómsveit Íslands fyrr og síðar.

Sjá næstu 50 fréttir