Bassi Maraj: „Já, ég er að flinga“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. nóvember 2021 13:22 Raunveruleikastjarnan Bassi Maraj genginn út. Anna Margrét Árnadóttir Heyrst hefur að raunveruleikastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj sé svífandi um á bleiku skýi þessa dagana. Bleiku hjartalaga skýi. Í samtali við Makamál staðfestir Bassi að vera byrjaður í sambandi en vill þó ekki gefa upp hver sá heppni er. „Já, ég er að flinga,“ segir Bassi með sínu frægja slangurmáli. En fyrir þá sem ekki vita þá þýðir það að vera að flinga að vera byrjaður í hitta einhvern, á rómantískan hátt. Ég ætla ekki að segja hver það er en ég get sagt eitt, hann er „professional Basketball player!“ Bassi var einn af þeim sem komu fram í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2 í haust en þar opnaði hann sig um það að hafa aldrei verið í eiginlegu sambandi og hafa aldrei farið á stefnumót. Klippa: Fyrsta blikið - 5. þáttur Örvar amors hafa þó greinilega náð til raunveruleikastjörnunnar þrátt fyrir að hann hafi ekki fundið ástina í Fyrsta blikinu. Bassi segist vera að njóta lífsins í botn þessa dagana og vill hann hvetja einhleypt fólk á öllum aldri að sækja um í næstu seríu af Fyrsta blikinu. Ástin og lífið, maður lifandi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Bassa hér. Ástin og lífið Tengdar fréttir Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5. nóvember 2021 15:12 Mest lesið „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ Makamál Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Makamál Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir? Makamál
Í samtali við Makamál staðfestir Bassi að vera byrjaður í sambandi en vill þó ekki gefa upp hver sá heppni er. „Já, ég er að flinga,“ segir Bassi með sínu frægja slangurmáli. En fyrir þá sem ekki vita þá þýðir það að vera að flinga að vera byrjaður í hitta einhvern, á rómantískan hátt. Ég ætla ekki að segja hver það er en ég get sagt eitt, hann er „professional Basketball player!“ Bassi var einn af þeim sem komu fram í stefnumótaþættinum Fyrsta blikið á Stöð 2 í haust en þar opnaði hann sig um það að hafa aldrei verið í eiginlegu sambandi og hafa aldrei farið á stefnumót. Klippa: Fyrsta blikið - 5. þáttur Örvar amors hafa þó greinilega náð til raunveruleikastjörnunnar þrátt fyrir að hann hafi ekki fundið ástina í Fyrsta blikinu. Bassi segist vera að njóta lífsins í botn þessa dagana og vill hann hvetja einhleypt fólk á öllum aldri að sækja um í næstu seríu af Fyrsta blikinu. Ástin og lífið, maður lifandi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast Instagram prófíl Bassa hér.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5. nóvember 2021 15:12 Mest lesið „Kveikti kynorku sem var í svo miklum dvala mjög lengi“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Spurði hversu mörgum stelpum hann væri búinn að senda þessa línu“ Makamál Ég er móðir og já, ég er líka þessi klámstjarna Makamál „Pabbi hélt að hann þyrfti að taka á móti barninu á leiðinni upp fjallið“ Makamál Bone-orðin 10: Diljá Ámunda vill hlátur en ekki hrútskýringar Makamál Hvað syngur Bryndís Alexandersdóttir? Makamál
Leit hafin að þátttakendum í aðra seríu af Fyrsta blikinu „Ef þú hefur náð tuttugu ára aldri og ert í leit að ástinni og ævintýrum, þá erum við að leita að þér,“ segir í auglýsingu frá aðstandendum stefnumótaþáttanna Fyrsta blikið. 5. nóvember 2021 15:12