Fleiri fréttir

„Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“

Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans.

Leikarinn Hal Hol­brook fallinn frá

Bandaríski leikarinn Hal Holbrook er látinn, 95 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Beverly Hills fyrir um viku síðan, en hann var þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk rithöfundarins Mark Twain í sýningunni Mark Twain Tonight!

„Stjarna okkar kynslóðar“ fallin frá 34 ára að aldri

Skoska tónlistarkonan og pródúsentinn SOPHIE lést aðfaranótt laugardags, 34 ára að aldri. Samkvæmt yfirlýsingu frá útgefanda hennar Transgressive rann hún og féll eftir að hafa klifrað upp til að virða fyrir sér fulla tunglið. 

Á suðupunkti í miðri vegantilraun: „Maður er alltaf svangur“

„Svona undir lok síðustu viku myndi ég segja að við hefðum orðið í fyrsta skipti alvarlega geðvond,“ segir Annska Arndal, íslenskukennari og leiðsögumaður, sem tekur þátt í vegantilrauninni í þáttaröðinni Kjötætur óskast sem er á Stöð 2 um þessar mundir.

„Þetta snýst um að vera fangi eigin hugsana“

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta og ólympíuverðlaunahafi hvetur vini sína og fylgjendur til að senda sér línu ef það er að burðast með eitthvað og finni engan til að ræða við. Enginn eigi að burðast einn með sársauka. Hann hafi fyrst átta ára velt fyrir sér að svipta sig lífi. Hann hafi verið fangi eigin hugsana.

Einhleypan: „Knúsbönn hafa reynt mikið á mig“

„Ég er svo mikil félagsvera og svo knúsfús kona að öll þessi samkomubönn og knúsbönn hafa reynt mikið á mig. Mér finnst ég stundum vera við hliðina á sjálfri mér,“ segir tónlistar- og leikkonan Anna Margrét Káradóttir í viðtali við Makamál.

Djömmuðu lögin saman í sveitasetri Ágústu Evu

Sycamore Tree var að gefa út plötuna Western Sessions. Hljómsveitin er skipuð þeim Gunna Hilmars og Ágústu Evu en þau hafa varið töluverðum tíma á síðasta ári og í byrjun þess nýja í upptökur af nýju efni sem kemur út á árinu.

Sjötíu plötur og mörg hundruð þúsund streymi

Raftónlistarútgáfan Móatún 7 er heldur betur að gera góða hluti um þessar mundir en útgáfan sérhæfir sig í 7-tommu vínylplötum sem eru framleiddar hér á Íslandi. Útgáfurnar eru nú orðnar alls sjötíu talsins og hafa selst í meira en tvö þúsund eintökum en nánast öll eintökin voru send kaupendum erlendis.

Vegan baunaréttur með kólumbísku ívafi

„Ég þakka Völu fyrir áskorunina. Það er skemmtileg staðreynd að eldamennska hefur verið mikið í uppáhaldi hjá mér sem barn og eftir að ég varð vegan í maí 2018 þá fór ég að gera meira tilraunir með mat og hráefni,“ segir Davíð Sól Pálsson.

Föðurland: „Í þetta skiptið breyttust vot augu í hreinan grátur“

„Ég held bara að þolið fyrir allskonar kjaftæði og veseni sé orðið meira hjá okkur en áður en við eignuðumst saman fjögur börn. Það er orðið fátt sem að haggar manni eða kemur manni á óvart lengur,“ segir Björgvin Páll Gústavsson í viðtalsliðnum Föðurland.

„Ég er svolítið að henda mér í djúpu laugina“

Í gær kynnti tónlistarrisinn Sony um nýtt útgáfumerki á sínum vegum, XXIM Records. Fyrsti listamaðurinn sem útgáfufyrirtækið kynnir er hin íslenska Eydís Helena Evensen, píanóleikari og tónskáld frá Blönduósi.

Seyðis­fjarðar­pla­ylisti Sexy Lazer

Verkefninu Saman fyrir Seyðisfjörð var nýverið hrundið af stað til að vekja athygli á harmleiknum sem þar ríkir í kjölfar aurskriðna sem féllu á bæinn á síðustu vikum. Tónlistarmaðurinn Jón Atli Helgason, eða Sexy Lazer, gerði sérstakan lagalista fyrir verkefnið, sem kemur í stað föstudagsplaylista þessa vikuna.

PartyZone birtir árslistann fyrir 2020

Það er árlegur viðburður að umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hói í fjöldan allan af plötusnúðum og taki saman árslista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist á árinu.

Nýtt myndband frá GusGus

Sveitin GusGus frumsýndi nýtt myndband við lagið Stay The Ride á miðnætti í gærkvöldi.

Selja aðeins 39 eintök

Sýningin Vertu úlfur var frumsýnd fyrir skemmstu í Þjóðleikhúsinu. Í tengslum við hana var gefin út vínylplata í takmörkuðu upplagi með tónlist úr sýningunni. Platan er til sölu í Þjóðleikhúsinu og ágóðinn mun renna óskiptur til Geðhjálpar.

Spurning vikunnar: Hefur þú upplifað skvört-fullnægingu?

Í síðustu viku tóku Makamál viðtal við Siggu Dögg kynfræðing þar sem hún útskýrði hvað það er sem kallast á íslensku saflát (e. Female ejaculation). Skilgreining á safláti er þegar vökvi kemur úr píku kvenna við kynferðislega örvun, samanborið við sáðlát karla. Á ensku er þetta kallað squirting eða að skvörta eins og það hefur verið kallað á íslensku.

Sjá næstu 50 fréttir