Fleiri fréttir

Bein útsending: Mávurinn

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að Mávinum eftir Anton Tsjékhov.

Tómamengi: Tómas Jónsson ásamt hljómsveit

Tómas Jónsson og hljómsveit verða með tónleika í Tómamengi í kvöld sem hefjast klukkan 20. Hljómsveitin gaf í gær út plötu sem ber nafnið Tómas Jónsson 3 og mun sveitin spila lög af skífunni sem og fyrstu plötu sveitarinnar, Tómas Jónsson.

Kveður legið sátt og þakklát

Kristborg Bóel Steindórsdóttir segir að sér hafi verið mjög brugðið þegar það uppgötvaðist á dögunum fyrir tilviljun stórt vöðvaæxli í legi hennar. Kristborgu hafði ekki grunað að það væru breytingar á leginu en æxlið var fjarlægt með skurðaðgerð og legnám gert í leiðinni.

Víðir orðinn afi: „Lífið er yndislegt“

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og eiginkona hans, Sigrún María Kristjánsdóttir, eignuðust barnabarn á mánudaginn. Frá þessu greindi Víðir á Facebook-síðu sinni.

Bein útsending: Pétur Pan

Í dag klukkan tólf á hádegi les Sigurður Þór Óskarsson leikari ævintýrið um Pétur Pan.

Hallbera sló í gegn í eldhúsinu

Knattspyrnukonan Hallbera Guðný Gísladóttir var gestur hjá Evu Laufey Kjaran í þættinum Eldað með Evu á miðvikudagskvöldið.

„Á einni nóttu hvarf allt“

Ísleifur Þórhallsson frá Senu Live segir óþægilegt að vita ekki hvernig staðan verður þegar líða fer á árið en fjölmargir viðburðahaldarar hafa þurft að fresta eða hætta við ýmsa viðburði vegna kórónuveirunnar. Ísleifur ræddi málið í Harmageddon á Xinu í gær.

Nadia Katrín vinnur mest í hjónarúminu

Hálf þjóðin vinnur heima þessa dagana. En að hverju þarf að huga svo koma megi einhverju í verk og svo ísskápurinn freisti ekki á fimm mínútna fresti?

Bein útsending: And Björk, of course...

Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í dag klukkan 20 er komið að leiklestri á And Björk, of course... eftir Þorvald Þorsteinsson.

Opnuðu matvöruverslun í miðju samkomubanni

Ömmur og afar leita gjarnan ráða í Vegan búðinni þegar von er á yngri kynslóðinni í mat. Sífellt fleiri aðhyllast veganlífsstílinn. Vegan búðin færði sig nýverið um set í stærra húsnæði að Faxafeni 14 og sendir vörur og veitingar heim í samkomubanni.

Býr í geimfari

Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington og kom því fyrir við ánna Columbia.

9BLÖBLÖ á Xinu 977

Ákveðið hefur verið að útvarpsþátturinn FM95BLÖ verði einnig sendur út á Xinu 977 hér eftir.

Sjá næstu 50 fréttir