Fleiri fréttir

SKAM Austin og Skins gildran

Þættirnir SKAM Austin hófu göngu sína í vikunni. Þættirnir eru, eins og nafnið gefur í skyn, byggðir á hinum geysivinsælu norsku unglingaþáttum SKAM.

Adam er enn í Paradís

Bíó Paradís er lítið en mikilvægt tannhjól í gangverki kvikmyndalífsins á Íslandi. Kvikmyndahúsið við Hverfisgötuna lýtur öðrum lögmálum en hin bíóhúsin í borginni.

Óður til óvæntu möguleikanna í lífinu

Leikritið Svartalogn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á morgun. Það gerist í litlu sjávarþorpi á Vestfjörðum þar sem Reykjavíkurdaman Flóra er lent um hávetur. Melkorka Tekla Ólafsdóttir samdi leikgerðina.

Ætlaði að verða sjómaður

Sveinn Dúa Hjörleifsson tenór kom heim frá Austurríki til að syngja einsöng á vortónleikum með sínum gamla kór, Karlakór Reykjavíkur, þar sem hann hóf ferilinn.

Ekki fara of geyst af stað

Það er gott skref fyrir þá sem vilja gera hlaup að lífsstíl, og fá gott aðhald, að skrá sig í hlaupahóp. Að ýmsu þarf að huga þegar fyrstu skrefin eru tekin í langhlaupum og betra að fara varlega í upphafi.

Mögulega dálítill vísir að költi

Fjöllistamaðurinn Prins Póló sendir frá sér sína þriðju sólóplötu sem nefnist Þriðja kryddið á morgun. Í dag heldur hann sýningu í Gallery Port sem hverfist um þema plötunnar. Svo eru það útgáfutónleikar í Iðnó á morgun.

Í hvert einasta sinn segi ég mér að þetta sé búið

Íslenski dansflokkurinn frumsýnir annað kvöld Hin lánsömu, eftir Anton Lachky. Hann er rísandi stjarna sem byrjaði ungur ferilinn í þjóðdönsum og hefur þróað sitt eigið kerfi sem hámarkar færni dansaranna.

Milljón dollara miðinn kominn í sölu

Dýrasti tónleikamiði heims, gullni miðinn á tónlistarhátíðina Secret Solstice, er kominn í sölu. Aðeins eitt stykki er í boði en kaupandinn verður sóttur á einkaþotu, fær endalaust kampavín í fyrsta partíinu, hár og make up alla daga og endalausar pylsur á Bæjarins beztu.

Bíllaus lífsstíll í stað líkamsræktar

Maríanna Clara Lúthersdóttir leikkona lifir bíllausu lífi þótt það sé ekki meðvituð ákvörðun. Hún gengur eða hjólar til og frá vinnu daglega allan ársins hring. Á meðan hlustar hún á hljóðbækur.

Sunneva um kjaftasögurnar: „Ég fékk eiginlega bara nóg“

"Þetta byrjaði að byggjast hratt upp í fyrra. Maður þarf bara að vera dugleg og leggja mikla vinnu í Instagramið,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Sunneva Einarsdóttir sem hitti söng- og leikkonuna Jennifer Lopez í Las Vegas um helgina.

GameTíví keppir í Frantics

Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví spiluðu nýverið nýjasta leik Playlink-seríunnar sem heitir Frantics.

Hreyfing kemur í veg fyrir depurð

Flestir vita að hreyfing bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Eldra fólk sem glímir við einhvers konar þunglyndi eða depurð ætti að setja daglega hreyfingu inn í lífsmunstur sitt sem forgangsverkefni.

Guns N' Roses liðar verða eftir og njóta Íslands

Tónleika Guns N' Roses á Laugardalsvelli er beðið með eftirvæntingu samkvæmt samfélagsmiðlum. Tónleikahaldari segir að allar líkur séu á að Slash, Axl Rose, Duff McKagan og föruneyti þeirra muni njóta landsins enda séu þetta síðustu tónleikar hljómsveitarinnar

Konur spila klassíska tóna

KÍTÓN stendur fyrir sinni fyrstu klassísku tónleikaröð og hefst hún á sunnudaginn. Þá munu Erla Dóra Vogler og Eva Þyri Hilmarsdóttir flytja sönglög eftir Jórunni Viðar.

Sjá næstu 50 fréttir