Leikjavísir

GameTíví keppir í Frantics

Samúel Karl Ólason skrifar
Óli, Ívar og Tryggvi.
Óli, Ívar og Tryggvi.
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví spiluðu nýverið nýjasta leik Playlink-seríunnar sem heitir Frantics. Því fengu þeir Ívar myndatökumann með sér í sófann til að spila. Strákarnir kepptu í ýmsum þrautum til að finna hver væri bestur í leiknum. Þar á meðal voru kapphlaup, hjólreiðar og ýmislegt fleira. Keppnisþrautirnar eru þó langt frá því að vera hefðbundnar.

Hægt er að fylgjast með keppni þeirra félaga hér að neðan.








×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.