Fleiri fréttir

Ákvað að starfa við áhugamálið

Birta Líf Þórudóttir er 21 árs nemi í markaðsfræði með mikinn áhuga á markaðssetningu áhrifavalda. Hún segist hafa verið í sífellu að fá góðar hugmyndir og ákvað í kjölfarið að stofna eigið fyrirtæki.

GOT stjörnur í næsta Carpool Karaoke

Næsti þáttur af Carpool Karaoke verður af dýrari gerðinni en þá mæta leikkonurnar Maisie Williams og Sophie Turner sem hafa slegið rækilega í gegn í þáttunum Game of Thrones undanfarin ár.

Betri frammistaða á plöntufæði

Bergsveinn Ólafsson, knattspyrnumaður hjá FH, gerðist plöntuæta fyrir tveimur árum og er sannfærður um að það hafi hjálpað honum í boltanum.

Undir trénu valin til þátttöku á Toronto kvikmyndahátíðinni

"Hátíðirnar eru mjög ólíkar, í Feneyjum er mikið um fjölmiðla og glamúr og þar eiga fyrstu dómarnir eftir að birtast, en Toronto er stærri og og virkar meira eins og sölu- og markaðshátíð ásamt því að vera lykillinn að Norður-Ameríku.“

Þetta vill fólk sjá í klámi

Þegar kemur að klámi er hægt að skoða margskonar mismunandi tegundir af kvikmyndum og hefur fólk því smekk fyrir mismunandi hlutum.

Það er félagsleg athöfn að skrifa

Björg Árnadóttir rithöfundur og stofnandi Stílvopnsins segir skriftir ekki einmanalega iðju.  Námskeiðin eru haldin í ReykjavíkurAkademíunni en einnig er hægt að panta þau hvert á land sem er.

Birta mynd af upplifun transmanneskju

Þær Hallfríður Þóra Tryggvadóttir og Vala Ómarsdóttir hefja í dag tökur á stuttmynd sinni ÉG. Í henni er fjallað um innra líf transmanneskju. Einungis konur koma að vinnunni við myndina.

Maus mun aldrei hætta

Hljómsveitin Maus mun spila á Airwaves hátíðinni í nóvember næstkomandi og þar ætla þeir að taka plötuna Lof mér að falla að þínu eyra en platan verður 20 ára þennan sama nóvember. Sveitin stefnir á vínylútgáfu við sama tækifæri.

Framtíð íslenskrar bransamennsku

Hiphop-hátíð Menningarnætur var haldin í fyrra og verður endurtekin í ár. Að hátíðinni standa nokkrir félagar sem eru allir fæddir um eða eftir 2000 og vissu í raun ekkert hvað þeir voru að fara út í.

Sjá næstu 50 fréttir