Fleiri fréttir

Daði Freyr með nýjan smell

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi.

Kórar landsins takast á í nýjum þætti

Í haust mun þátturinn Kórar Íslands hefja göngu sína á Stöð 2. Í beinni útsendingu munu tuttugu kórar takast á um titilinn Kór Íslands 2017. Kynnir þáttarins verður söngvarinn ástsæli Friðrik Dór.

True Blood-leikarinn Nelsan Ellis látinn

Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014.

Ungur Alec Baldwin nauðalíkur Ryan Gosling

Töluverð umræða skapaðist um leikarana Ryan Gosling og Alec Baldwin í vikunni og var ástæðan sú að ungur Baldwin er nauðalíkur Gosling eins og hann lítur út í dag.

Heimurinn er ekkert að hrynja eða farast

Háflæði er yfirskrift samsýningar sjö ungra listamanna í Hörpu en þessi sami hópur sýndi einnig á sama stað fyrir fjórum árum. Kristín Morthens er ein af listamönnunum og hún segir listamenn breytast hratt á þessum mótunarárum.

Sagði svo oft „akkúrat“ í símann

Nýverið var hönnunarverslunin Akkúrat opnuð í Aðalstræti og það sem vekur sérstaka athygli þeirra sem koma inn í verslunina er hversu skemmtilega búðin er innréttuð enda er rýmið prýtt dásamlegu gólfteppi svo dæmi sé tekið.

Vill ekki þóknast öðrum

Stuðmannabarnið Dísa var hin ánægðasta með að heita Bryndís þar til hún flutti til Danmerkur, þar sem Y hljómar sem U. Hún syngur nú glænýtt lag Stuðmanna, á sjálf lag á topplistum og vinnur að draumkenndri sólóplötu.

Byggðir landsins ólíkar

Landsbyggðir nefnist nýtt tímarit. Það er fyrsta blað sem dreift er frítt á öll heimili utan höfuðborgarsvæðisins. Hilda Jana Gísladóttir er framkvæmdastjóri útgáfunnar.

Þær íslensku slógu öll met

Íslendingar rokkuðu feitt á ráðstefnu alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna. Af 15 verðlaunum sem veitt voru fékk Ísland fimm, þar á meðal aðalverðlaunin.

Slagirnir utan vallar

Það er himinn og haf milli launa kvenna og karla í fótbolta. Þeim er sagt að þær séu minna virði. Þær togi inn minni tekjur. Það sé minna áhorf. Gunnhildur Yrsa, Hallbera og Glódís Perla landsliðsmenn ræða um boltann og slagina utan vallar.

Offramboð á rappi heggur í miðasölu

Sala á tónleika Young Thug í Laugardalshöll var undir væntingum þangað til tveir miðar fengust á verði eins. Tónleikahaldari segir stefna í offramboð á rapptónleikum enda séu margir innlendir og erlendir listamenn að stíga á svið.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlímánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sveiflukenndur áratugur í útgáfubransanum

Record Records fagnar 10 ára afmæli á árinu. Útgáfan er fremur smá í sniðum en hefur þó ýmsar metsöluplötur á ferilskránni frá Of Monsters and Men og fleirum. Í dag kemur út safnplata í tilefni afmælisins þar sem má finna smelli frá listamönnum Record Records.

Sigga Beinteins goðsögn Innipúkans

Á hverju ári bryddar tónlistarhátíðin Innipúkinn upp á því að fá eina unga hljómsveit til að halda tónleika með einni goðsögn í bransanum. Í ár er það Sigga Beinteins sem syngur með bandinu Babies.

Föstudagsplaylisti Þórdísar Erlu

„Þetta er mjög dæmigerður partílisti fyrir sjálfa mig þegar ég er að koma mér í fíling á föstudegi,“ segir myndlistakonan Þórdís Erla Zoëga en hún setti saman fötudagsplaylista Lífsins að þessu sinni.

Tónleikatúr og síðan maraþon

Einn okkar allra besti söngvari, Valdimar Guðmundsson, ferðast nú um landið ásamt Erni Eldjárn gítarleikara og treður upp á nokkrum stöðum þar sem hann hefur aldrei sungið áður.

Sjá næstu 50 fréttir