Fleiri fréttir

Þessi verkefni eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár

Alþýðuhúsið á Siglufirði, tónlistarhátíðin Eistnaflug á Neskaupsstað, List í ljósi á Seyðisfirði, Nes – Listamiðstöð á Skagaströnd, Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi og Vesturfarasetrið á Hofsósi eru tilnefndi til Eyrarrósarinnar í ár.

Besti framleiðandi ársins

Anton Máni Svansson, framleiðandi kvikmyndarinnar Hjartasteins, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda, hlaut á dögunum verðlaun sem besti kvikmyndaframleiðandinn á Gautaborgarhátíðinni í Svíþjóð sem þetta árið var haldin í fertugasta sinn.

Mjúkur fantur frá Atlanta

Rapparinn Young Thug, sem mun spila í Laugardalshöllinni í sumar, er nokkuð merkilegur drengur og oft bent á hann sem holdgerving þeirrar stefnu sem rapptónlist nútímans hefur verið að taka síðustu árin.

„Þetta er stórkostlegt tækifæri fyrir Heru“

Íslenska leikkonan Hera Hilmarsdóttir var að landa stóru hlutverki í nýjustu kvikmynd Peters Jackson, Mortal Engines, sem byggð er á bókum Philips Reeve. Um lykilhlutverk er að ræða sem mun eflaust skjóta henni enn hærra upp á stjörnuhimininn.

Hjálpa ungu fólki að verða besta útgáfan af sjálfum sér

KVAN KYNNIR KVAN býður upp á fjölbreytt og skemmtileg námskeið fyrir unglinga og ungt fólk. Markmiðið er að efla það og hjálpa því að takast á við aukinn hraða og kröfur í samfélaginu og þær félagslegu áskoranir sem upp koma lífinu.

Ragnhildur og Edda gefa út bók um jafnréttismál

„Karlar þurfa líka að blása í jafnréttislúðranna og það er ekki nóg fyrir stjórnendur að aðhyllast jafnréttisstefnu, þeir þurfa að innleiða breytingarnar,“ segir Ragnhildur Steinunn.

Vilja ekki að fólk festist inni í bílskúr

Það er víst hægara sagt en gert að stofna hljómsveit en nýverið kom út app sem auðveldar fólki ferlið. Það eru fjórir ungir menn, fæddir á árunum 1995 og 1996, sem bjuggu til forritið sem kallast Band Up.

Viljum leggja okkar af mörkum

Styrktarsýning verður á leikverkinu Andaðu í Iðnó annað kvöld. Öll innkoma rennur til Landsbjargar, í minningu Birnu Brjánsdóttur, í tilefni söfnunar Fésbókarsíðunnar Góðu systur.

OptiBac góðgerlar með fókus

HEILSA EHF KYNNIR OptiBac góðgerlarnir stuðla að góðri þarmaflóru og geta á náttúrulegan hátt leyst ýmis heilsufarsvandamál. Sérfræðingur frá OptiBac er staddur hér á landi og býður upp á ráðgjöf.

Súrkál í öll mál

Dagný Hermannsdóttir er forfallinn súrkálsfíkill og þurfti aukaísskáp í eldhúsið til að rúma allar krukkurnar. Hún segir súrkál alls ekki bara súrkál og er farin að kenna súrkálsgerð hjá Garðyrkjufélagi Íslands.

HMagasíni fagnað rækilega

Það var glatt á hjalla í Pedersen svítunni þegar nýju vefsíðunni HMagasín var fagnað. Tónlistarfólkið Hildur, Frikki Dór og Herra Hnetusmjör komu óvænt fram og héldu uppi stuðinu.

Samdi lag til minningar um Birnu

Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson samdi lag til minningar um Birnu Brjánsdóttur eftir ljóði Friðriks Erlingssonar.

Sjá næstu 50 fréttir