Fleiri fréttir

10 leikarar sem syngja eins og englar

Heimsfrægir leikarar eiga það margir sameiginlegt að geta einnig sungið ágætlega, og fá því oft það hlutverk í kvikmyndum að flytja lög.

Helstu kenningar Westworld

Þættirnir Westworld úr smiðju HBO hafa verið að gera áhorfendur brjálaða af forvitni á undanförnum vikum.

Dansblær sögunnar

Öll framsetningin var eins og góður konfektmoli sem búið var að nostra við.

Þetta er það eina sem sameinar þessa þjóð

Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og formaður Rithöfundasambands Íslands, þekkir betur en flestir til jólabókaflóðsins sem er að ná hámarki um þessar mundir með tilheyrandi taugatitringi.

Risatónleikar með Rammstein í Kórnum á næsta ári

Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017, 16 árum eftir að hafa spilað hér síðast. Þrettán þúsund miðar verða í boði fyrir Íslendinga.

Innblásturinn er sögur af fólki

Fyrirtækið As We Grow er í dyragættinni á stórum mörkuðum í Asíu og hlaut fyrir skömmu Hönnunarverðlaun Íslands. Sterk siðvitund og nýtni eru hugtök sem skipta eigendur fyrirtækisins miklu.

3500 búnir að sækja um að fá að kaupa nýjustu skó Kanye

"Við erum að halda áfram með útgáfur af Yeezy skóm sem eru samstarfsverkefni Kanye West og Adidas. Þetta er fjórða útgáfan okkar og í þetta sinn eru það þrír litir sem koma út í einu,“ segir Sindri Snær Jensson, eigandi Húrra Reykjavík, en Yeezy-350 skórnir koma út í búðinni á morgun.

Gerði stutta heimildamynd um víkingaklappið

Víkingaklapp okkar Íslendinga sem heillaði heimsbyggðina upp úr skónum þegar það ómaði á knattspyrnuvöllum Frakklands á Evrópumótinu í fótbolta karla í sumar er umfjöllunarefni nýrrar stuttrar heimildamyndar sem leikstjórinn David Schofield gerði hér á landi í haust.

Sagður einn af þeim sem fylgjast ætti með

Rapparinn GKR gaf út myndband við lag sitt Meira á laugardaginn en það vakti athygli margra tónlistaráhugamanna að myndbandið var á YouTube-reikningi Mad Decent-plötuútgáfunnar sem er stofnuð af Diplo og gefur út listamenn eins og Major Lazer og Jack Ü.

Hversu oft stundar þú kynlíf?

Í gærkvöldi greindi vísir frá rannsókn sem gerð var í Indiana í Bandaríkjunum og tók hún mið á því hversu oft fólk ætti að stunda kynlíf miðað við aldur.

Sjá næstu 50 fréttir