Fleiri fréttir

Bruno Mars í Carpool Karaoke

Tónlistarmaðurinn vinsæli Bruno Mars er á leiðinni til James Corden og verður í vinsæla dagskráliðnum Carpool Karaoke hjá Bretanum.

Aðalsmaðurinn og sprengistjarnan

Eflaust hefðu sumir höfundar í pistli um Tycho Brahe freistast til að skrifa um sérkennileg smáatriði í lífi hans, svo sem gullnefið, dverginn sem hann átti og elginn hans sem datt ölvaður niður stiga og drapst. En það bíður betri tíma.

 Finnst gaman að útskýra fyrir öðrum

Julia Newel var ein þeirra 57 reykvísku grunnskólanemenda sem hlutu Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík á degi íslenskrar tungu.

Fjallið slær frá sér

Falleg og áhrifamikil bók sem engin leið er að leggja frá sér og á erindi við alla.

Að skoða heiminn með líkamanum

Stórskemmtilegt og frumlegt dansverk sem hleypti áhorfandanum með í hugarferðalag. Klaufaleg byrjun tók frá heildarupplifuninni.

Marc Anthony skilinn

Söngvarinn knái og módelið Shannon De Lima eru skilin eftir tveggja ára hjónaband.

Seljum allt frá gítarnöglum upp í flygla

Verslunin Hljóðfærahúsið á sér merkilega 100 ára sögu og heldur upp á það í dag með tónleikum í Síðumúla 20. Sindri Már Heimisson framkvæmdastjóri lofar stuði.

Dýrmætt að fá að þakka fyrir sig

Charlotta Rós Sigmundsdóttir bjó við fátækt sem barn og unglingur. Hún leitaði til Vilborgar Oddsdóttur hjá Hjálparstarfi kirkjunnar. Þar fékk hún stuðning til menntunar og fyrir nokkrum árum endurgalt hún greiðann með sínum hætti og fannst dýrmætt að geta þakkað fyrir sig.

Aldrei fleiri íslensk skáldverk

Bókamessan í Bókmenntaborg fer fram í Hörpu um helgina og þar verður af mörgu að taka í blómlegri útgáfustarfsemi á Íslandi eins og Bryndís Loftsdóttir þekkir mörgum betur.

Frá ítölskum börum í skagfirska sveit

Víkingur Kristjánsson á langan feril að baki sem starfsmaður á börum og veitingastöðum á Ítalíu þótt hann sé enn ungur að árum. Frá unglingsaldri varð hann hugfanginn af veitingarekstri við Gardavatnið þar sem hann er alinn upp. Víkingur starfar núna í gistihúsi ætlað efnafólki.

Pólitíkin gleypti mig

Fyrsta alvöru ljóðabók hins níræða Ingvars Gíslasonar, fyrrum menntamálaráðherra, geymir úrval ljóða og ljóðaþýðinga hans og nefnist Úr lausblaðabók - Ljóðævi.

Teikningar, skissur og skreytingar

Sýningin Á pappír verður opnuð í dag í Hönnunarsafni Íslands. Hún gefur áhugaverða mynd af vinnubrögðum sex hönnuða og myndlistarmanna við gerð umbúða, auglýsinga, bókarkápa, húsgagna og skreytinga.

Magnað að upplifa fjöllin einn

Hermann Gunnar Jónsson setti sér það verkefni að ganga á alla fjallatinda í Grýtubakkahreppi. Verkefnið vatt upp á sig og í sumar kom út bók hans Fjöllin í Grýtubakkahreppi með ýtarlegum leiðarlýsingum og staðsetningarpunktum.

Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“

Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans.

Fátækt deyr þegar draumar fá líf

Vilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi ákvað að ganga til liðs við hjálparstarf kirkjunnar til að gera meira gagn í hjálp til fátækra. Hún vill ekki vera bundin af kerfinu og trúir að með því að gera fólki kleift að lifa drauma geti það losað sig úr fátæktargildrunni.

Skreyta kökubotna með bundið fyrir augun

Um helgina er hin árlega bókamessa útgefanda haldin í Hörpu. Forlagi Salka verður á staðnum og stendur fyrir blindandi kökuskreytingum klukkan þrjú á morgun.

Sjóðandi heitar myndir frá Eldhúspartý FM957

Í gærkvöldi fór fram Eldhúspartý FM957 í Hlégarði í Mosfellsbæ og var sent beint frá því á FM957 og hér á Vísi. Útsendingin var gríðarlega vinsæl á Vísi og horfðu fjölmargir á.

Hvort tveggja í senn, kór og karlaklúbbur

Karlakórinn Fóstbræður hefur glatt fólk með söng sínum í hundrað ár. Hann heldur upp á það með stórtónleikum í Eldborg í kvöld og ókeypis aukalögum í Hörpuhorni á morgun. Arinbjörn Vilhjálmsson veit allt um kórinn.

Fjölskyldurnar bak við hrollvekjuna

Hryllingsmyndin Mara er um það bil að klárast í tökum. Bak við myndina er lítill og náinn hópur en það eru tvær fjölskyldur með börn þar á meðal. Þriggja mánaða sonur eins framleiðandans fer með mjög stóra rullu í myndinni.

Fleiri vilja leita upprunans

Uppkomin ættleidd börn leita í auknum mæli til Íslenskrar ættleiðingar með það í huga að leita upprunans. Færri börn eru ættleidd á milli landa nú en áður. Á því eru fjölþættar skýringar.

Andstæður og brot í Salnum

Tónleikaröðin Tíbrá í Salnum í Kópavogi hefur farið sérstaklega vel af stað á þessu hausti. Næstu tónleikar eru á sunnudagskvöldið undir yfirskriftinni Contrast – Fragments, eða andstæður – brot.

Sjá næstu 50 fréttir