Fleiri fréttir

Nauðsynlegt að vera persónulegur

Erna Kristín Stefánsdóttir er umsvifamikil á Snapchat og Instagram þar sem hún auglýsir bæði sína hönnun og annarra. Hún lýkur guðfræðinámi um jólin og segist ætla að verða nútímalegur prestur.

Hallgrímskirkja vígð við sögulega athöfn

Á þessum degi fyrir þrjátíu árum var Hallgrímskirkja vígð og við það tækifæri gengu 2.000 kirkjugestir til altaris, sem var þá met. Kirkjan var að mestu leyti fjármögnuð af ­einstaklingum og einstaklega mikil sjálfboðavinna fór í að undirbúa vígsluathöfnina.

Setja aftur upp fyrstu sýningu skólans

Verzlunarskóli Íslands frumsýnir leikverkið The Breakfast Club 4. nóvember næstkomandi. Þrjátíu ár eru frá því að sama sýning var sett upp í skólanum. Dominique Gyða Sigrúnardóttir leikstjóri segir leikhópinn hafa verið gagnrýninn á handrit sýningarinnar.

Eigum öll jörðina saman

Flökkusaga er frumraun Láru Garðarsdóttur myndskreytis í bókarskrifum. Sagan hentar vel börnum á aldrinum þriggja til sjö ára og hefur margar skírskotanir í samtímann.

Söngvari Dead or Alive er látinn

Pete Burns var einungis 57 ára gamall en dánarorsök hans var hjartaáfall. Hljómsveitin Dead or Alive var stofnuð árið 1980 er starfandi enn þann dag í dag.

Grimmd opnar í þriðja sæti

Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd á föstudaginn og fékk myndin alls 3879 gesti um helgina að forsýningum meðtöldum.

Tófan leggst á landsmenn

Pönksveitin Tófa hefur sent frá frá sér nýja breiðskífu, Teeth Richards – þá aðra á innan við ári – deiliskífuna Youdas, myndlistarrit og glænýtt tónlistarmyndband fyrir Iceland Airwaves hátíðina.

Á hraðri uppleið í dansbransanum

María Höskuldsdóttir, þrettán ára dansari hjá Dansstúdíói World Class, sló í gegn í DWC Dance Camp sem fram fór í síðustu viku. Stjörnudansararnir HH Harris og José Hollywood lofuðu hana í hástert og töldu hana eiga góða möguleika í bransanum.

Draumur í dós

Dósamatur varð um skeið að stöðutákni og efnafólk kepptist við að kaupa hvers kyns niðursoðnar kræsingar, þegar nýjabrumið hvarf urðu niðursoðnu matvælin á ný fæða hermanna og sjómanna í langsiglingum. Á þessu fyrsta tímabili ráku menn sig líka illilega á takmarkaða efnafræðikunnáttu sína, því dósum var yfirleitt lokað með blýblöndu og komu upp ýmis dæmi blýeitrunar sem rekja hefði mátt til niðursuðudósa.

Sjá næstu 50 fréttir