Fleiri fréttir

Ég er staddur í niðamyrkri með boga og eina ör

Það er margt að koma saman hjá Sjón þessa dagana. Lokabók þríleiksins Codex 1962, frumsýning í Kaupmannahöfn á á óperu við texta skáldsins, bók um höfundarverkið, ritþing í Gerðubergi og boð um að skrifa inn í framtíðarbókasafn til hundrað ára. Hann veltir því líka fyrir sér hvert hann ætlar í framtíðinni.

Tilraunastarfsemin hluti sýningarinnar

Marglit málningarlög á dyrakörmum húss á Akureyri urðu Þórgunni Oddsdóttur, myndlistar- og dagskrárgerðarmanni, tilefni til sköpunar nýrra listaverka sem hún sýnir í Mjólkurbúðinni í Listagilinu í dag og á morgun.

Í návígi við hrylling

Sigríður Soffía Níelsdóttir dansari og danshöfundur setur upp dansleikhúsið FUBAR. Verkið er afar persónulegt og kveikjan upplifun hennar af hryðjuverkunum í París í nóvember 2015.

Chili-fíklar í IKEA

Ingólfur Pétursson veitingastjóri og Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, eru miklir aðdáendur chili-sósu.

Uppskriftir Sigmars í nýrri bók

Sigmar B. Hauksson var þekktur matgæðingur og ástríðukokkur. Hann var með sjónvarpsþætti um mat og ferðalög, skrifaði greinar í blöð og tímarit auk þess að vera öflugur veiðimaður. Ný bók, Úr búri náttúrunnar, kemur út fljótlega.

Þáttur SVT um Panamaskjölin vann til Prix Europa verðlauna

Í þætti Uppdrag granskning var meðal annars sýnt frægt viðtal þáttastjórnanda og Jóhannesar Kr. Kristjánssonar við Sigmund Davíð Gunnlaugssonar, þáverandi forsætisráðherra, þar sem hann var spurður út í aflandsfélagið Wintris.

Keppt um bestu jólasmákökuna

Smákökusamkppni KORNAX verður haldin 9. nóvember 2016. Vinningshafinn hlýtur m.a. glæsilega KitchenAid hrærivél.

Vill miðla persónulegum tilfinningum

Síðastliðin ár hefur danshöfundurinn Sigga Soffía fært Íslendingum stór verk á borð við flugeldasýningar á Menningarnótt og opnunarsviðsverk Listahátíðar Reykjavíkur, Svartar Fjaðrir, sem var á dagskrá í Þjóðleikhúsinu.

Sólveig Eva á Comic Con

Sólveig Eva Magnúsdóttir býr og starfar sem leikkona í New York. Nýjasta verkefni hennar er hlutverk í sjónvarpsþáttunum Jon Glaser Loves Gear eftir grínistann Jon Glaser.

Burton komið til Íslands

DEBE.IS KYNNIR Á debe.is er mikið úrval af vönduðum snjóbrettavörum og fatnaði frá snjóbrettaframleiðandanum Burton. Auk þess býður verslunin upp á fallegan jógafatnað og dýnur frá ýmsum framleiðendum. Debe.is leggur metnað sinni í að vera samkeppnishæft við erlendar vefverslanir með sambærilega vöru.

Söngur er okkar gjaldmiðill

Samkór Kópavogs fagnar því með tvennum tónleikum í Hjallakirkju í dag að 50 ár eru liðin frá stofnun hans. Erla Alexandersdóttir hefur sungið með honum í 38 ár.

Reykjavík frá nýju sjónarhorni

Hreyfill, Bæjarins bestu og Hamborgarabúllan Geirsgötu eru aðeins brot af þeim byggingum sem Emmsjé Gauti hefur klöngrast upp á við tökur á nýjasta myndbandinu sínu við lagið Reykjavík.

Sagan segist vel á þennan máta

Ballettinn Rómeó og Júlía eftir okkar heimsþekkta dansara og danshöfund Helga Tómasson mun birtast á hvíta tjaldinu í Bíói Paradís í kvöld og annað kvöld.

NTC fagnar 40 ára afmæli

Verslunarkeðjan Northern Trading Company fagnar nú fjörutíu ára afmæli. Fyrirtækið hefur verið leiðandi í innflutningi, framleiðslu og sölu á tískufatnaði á Íslandi frá því árið 1976.

Stærsti spinningtími ársins fer fram um helgina

Risastóri spinningtími World Class og Bleiku slaufunnar fer fram á sunnudaginn en um er að ræða risastóran spinningtíma sem þar sem öllum hjólum líkamsræktarstöðvarinnar World Class verður komið fyrir í Fylkisheimilinu en þau eru 350 talsins.

Gunnar Bragi hlustar ekki á lögin mín

Rapparinn Kött Grá Pje, hugarfóstur Atla Sigþórssonar skálds, sendir frá sér sína fyrstu stóru plötu sem nefnist Kisan mín er guð. Hann segist vera róttæklingur í hjarta sínu.

Gera grín að Gauta og genginu

Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf í gær frá sér nýtt myndband við lagið Reykjavík.

Ljóðin kyrra hugann og gefa svigrúm

Þorsteinn frá Hamri sendi frá sér nýja ljóðabók fyrir skömmu. Hann á að baki einkar glæstan feril allt frá því að fyrsta ljóðabókin kom út árið 1958.

Sjá næstu 50 fréttir