Fleiri fréttir

Þetta var fjarlægur draumur

Þær Ragnheiður María Benediktsdóttir og Guðlaug Fríða Helgadóttir Folkmann stofnuðu hljómsveitina Rugl snemma á þessu ári. Þær koma til með að hita upp fyrir PJ Harvey á Iceland Airwaves.

Ávextir með tilgang

FROOSH KYNNIR Froosh drykkirnir, sem hafa verið á markaði hér á landi um nokkurra ára skeið, innihalda eingöngu ferska ávexti og ekkert annað. Um helmingur ávaxtanna kemur frá þróunarlöndum.

Setti gamlan Volvo í felulitina

Það sést kannski ekki á myndunum en þarna er Volvo frá 1987 í felulitunum. Eigandinn notaði njóla til að ná fram munstrinu og hann er einnig búinn að klæða Volvoinn að innan með gallabuxum.

Flakkarar og sérvitringar í galleríi i8

Drauma-Jói og Davíð fróði, Ástar-Brandur og Jóhann beri eru meðal kynlegra kvista í verki Birgis heitins Andréssonar Annars vegar fólk sem sýnt er þessa dagana í Galleríi i8.

Sambræðingur tónlistarstefna

Á Iceland Airwaves hátíðina í ár kemur tónlistarmaðurinn Dizzee Rascal en hann er stórt nafn úr grime heiminum. Grime er ung tónlistarstefna sem hefur verið að rísa í vinsældum utan heimalands síns síðustu ár eftir að hafa verið neðanjarðar í nokkurn tíma.

Stökk af 40 metra húsi

Ofurhuginn grímuklæddi ig:8Booth stundar það að hoppa í vatn af hættulegum stöðum.

Raddir úr öllum áttum

Í tilefni af fimm ára afmæli sínu efnir Reykjavík Bókmenntaborg til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu. Þingið er í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun. Allir eru velkomnir,

Hjartasteinn fékk þrenn verðlaun í Varsjá

Fyrsta kvikmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd var sigursæl á kvikmyndahátíðinni í Varsjá um helgina. Myndin verður frumsýnd hér á Íslandi í kringum áramótin.

Bjargaði kengúru frá drukknun

Ástralinn Jamie Earley lenti í heldur furðulegu atvikið á dögunum þegar hann var við vinnu við Gold Cost ströndina.

Sjá næstu 50 fréttir