Fleiri fréttir

Glaðar eftir fund með borgarstjóra

Starf borgarstjóra Reykjavíkur felst að miklu leiti í því að taka á móti gestum í ráðhúsinu. Til hans leitar fjöld fólks með ýmis vandamál eða skemmtilegar hugmyndir.

Friður í uppnámi

Flest Nóbelsverðlaunanna eru veitt af sérstakri akademíu í Stokkhólmi. Friðarverðlaun Nóbels eru hins vegar á vegum norska stórþingsins. Þau verðlaun hafa í gegnum tíðina vakið hvað harðastar deilur. Ein ástæðan er sú að mörgum þykir dómnefndin teygja sig ansi langt í útnefningum sínum og fara þar á svig við stofnskrána sem setur mjög stíf skilyrði um að þeir einir komi til greina sem verðlaunahafar sem beinlínis hafi unnið að afvopnun eða stuðlað að friði í deilum ríkja eða þjóðernishópa.

Gerðum það sem okkur datt í hug

Skólapilturinn Óli Gunnar Gunnarsson er á æfingu í Gaflaraleikhúsinu. Hann er 17 ára og skrifaði leikritið sjálfur, ásamt Arnóri Björnssyni. Það heitir Stefán Rís. Höfundarnir leika báðir ásamt fleirum.

Dumbledore snýr aftur

J.K. Rowling segir að ungur Dumbledore muni birtast í framhaldsmyndum Fantastic Beasts and Where to Find Them.

Breiðhyltsk dystopia

Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið.

Húmor og samskipti kynjanna

Ítalska ljóðabókin eftir Hugo Wolf er hátt fjall að klífa í heimi ljóðasöngsins og því fáir sem takast á við það erfiða verk.

Þetta gengur ekki lengur

Í tæpt ár hefur Samband íslenskra myndlistarmanna unnið að því að félagsmenn fái greitt fyrir sína vinnu frá opinberum söfnum. Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður SÍM segir að málið pólitískt og að vitundarvakning hafi átt sér stað en lítið þokast til úrbóta.

Konurnar á bak við Borgarstjórann

Á bak við þættina Borgarstjórinn sem verða teknir til sýninga um helgina er einvala lið kvenna. Þættirnir eru háðsádeila á stjórnmál og freka valdakarla en líka konur í karllægu kerfi. Konur sem hegða sér eins og karlar.

Afmælissýning á Hótel Höfn

Sýningin Þannig týnist tíminn sem Hornfirska skemmtifélagið frumsýnir á Hótel Höfn í kvöld er tileinkuð fimmtíu ára afmæli hótelsins. Haukur Þorvalds veit meira.

Íslendingar gera GameBoy leiki

Fimm íslendingar þátt í BGJAM keppninni hvar þeir keppast um hver býr til besta leikinn í GameBoy þema. Skúli Óskarsson er einn þeirra en hann hefur fiktað við tölvuleikjagerð í nokkur ár.

Var sagt að ég gæti ekkert lært

Sigríður Halldórsdóttir frá Gljúfrasteini hefur lifað litríku lífi, allt frá því hún tók fyrstu skrefin til þessa dags. Frásagnargáfan er henni í blóð borin og það skilar sér í nýrri bók með minningum hennar.

Samtök postulanna tólf

Opið hús verður í meðferðarheimilinu Krýsuvík í dag. Tilefnið er 30 ára afmæli Krýsuvíkursamtakanna sem stofnuðu heimilið og eru bakhjarl þess.

Fiskikóngurinn og Atlantsolía í hörðu auglýsingastríði

Fiskikóngurinn og Atlantsolía hafa átt í auglýsingastríði um nokkurt skeið sem náði hámarki nú í hádeginu þegar fyrirtækin voru nánast búin að kaupa upp allt auglýsingapláss fyrir hádegisfréttatíma Bylgjunnar og Rásar 2.

Nýtir sér dulúðina

Leikstjórinn Þórhallur Sævarsson stefnir að því að hefja tökur á hrollvekjunni The Hidden uppi á hálendi Íslands næsta sumar.

Alltaf verið stelpustrákur

Bjarki Lárusson er 21 árs tvíburi, nemi í hársnyrtingu, söngvari og lagahöfundur. Hann samdi lag um líðan sína þegar hann brotnaði niður andlega eftir margra ára einelti. Lagið sem nefnist The Gray kemur út á næstu dögum. Bjarki þráir að finna hamingjuna í lífinu og ekki síður ástina.

Sjá næstu 50 fréttir