Fleiri fréttir

Disney ætlar að endurgera The Lion King

Fyrirtækið The Walt Disney Studios hefur tekið höndum saman með leikstjóranum Jon Favreau og hefur verið ákveðið að framleiða endurgerð af kvikmyndinni The Lion King.

Ég hef heyrt heilu salina skella upp úr

Kammersveitir, einleikarar, tónskáld, hljóðlistamenn auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands koma fram á hátíðinni Norrænir músíkdagar sem hefst á morgun í Hörpu. Guðný Þóra Guðmundsdóttir veit meira.

Bjargar hjólabrettamenningunni í Gautlandi

Smiðurinn og hjólabrettakappinn Styrmir Guðmundsson vildi kenna börnum sínum á hjólabretti og tók að sér að smíða tvo hjólabrettarampa í sveitarfélaginu Bentsfors í Svíþjóð.

Elín Dröfn frumsýnir nýtt myndband

"Ég samdi lagið fyrir rúmlega ári síðan. Það sumar fór ég til Kaupmannahafnar og hitti óvænt mann sem sagði mér einlægar sögur frá því hvernig hann sér árur í kringum fólk,“ segir tónlistarkonan Elín Dröfn.

Björk með tónleika á Iceland Airwaves

Björk Guðmundsdóttir mun halda tónleika á Iceland Airwaves í ár en tónleikarnir fara fram í Eldborgarsal Hörpu laugardaginn 5. nóvember klukkan 17.

Það er eftir Íslandi tekið

Kvennakór Reykjavíkur fékk gulleinkunn í öllum flokkum sem hann keppti í á kóramóti á Spáni nýlega og í þremur þeirra náði hann 2., 3. og 4. sæti.

Verkefnið vannýtt verkfæri

Í verkefninu Sýnum karakter er einblínt á jákvæðan ávinning sem hlýst af íþróttaiðkun umfram líkamlegan. Verkefnið er verkfæri fyrir þjálfara til að efla og hlúa að andlegum og félagslegum þætti í þjálfun barna og ungmenna.

Joss Stone: Hefur alltaf langað að koma til Íslands

Grammy- og Brit-verðlaunahafinn Joss Stone er væntanleg til Íslands í næsta mánuði þar sem hún mun halda tónleika í Hörpu. Aðeins þrettán ára gömul vann hún hæfileikakeppni á BBC, og fimmtán ára gaf hún út sína fyrstu plötu. Þetta er fyrsta heimsókn söngkonunnar til landsins.

Mundi vilja verða dýrahirðir

Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða.

Sjá næstu 50 fréttir