Fleiri fréttir

Alls konar blús

Þrátt fyrir að uppbygging sýningarinnar sé í veikari kantinum eru verkin engu að síður áhugaverð fyrir þá sem vilja kynna sér listamanninn betur.

Er spennt að verða fertug

Valgerður Jónsdóttir söngkona og tónmenntakennari verður fertug á morgun og hlakkar til að vakna á afmælisdaginn með minningu frá skemmtilegum tónleikum í dag.

Í þá tíð voru gerð hróp að listamönnum úti á götu

Yfirlitsýning á verkum Valtýs Péturssonar listmálara verður opnuð í Listasafni Íslands í dag. Samtímis kemur út bók um ævi og störf listamannsins, sem var á meðal frumkvöðla í málaralist á Íslandi á síðustu öld.

Fleiri velja að dyljast á netinu

Notendur netsins sjá aðeins hluta þess. Undir yfirborðinu eru eru falin net, sum mikilvæg uppljóstrurum og vísindamönnum og önnur sem eru vettvangur glæpastarfsemi. Fleiri færa sig undir yfirborðið til að vernda friðhelgi einkalífs síns.

Þetta verður alltaf sveitin mín

Þó að töfrar Árneshrepps á Ströndum séu ótvíræðir á lygnum haustdögum þegar Trékyllisvíkin er spegilslétt og jörðin skartar fegurstu litum, þá steðjar að honum vandi nú vegna fólksfækkunar. Tíu manns eru á förum, þar af fimm börn.

Sjokkerandi skilnaðir ríka og fræga fólksins

Lífið er ekki alltaf dans á rósum. Stundum þarf bara að horfast í augu við erfiðleikana enda eru þeir jafn mikill hluti af lífinu eins og góðu stundirnar. Í Hollywood er þetta ekkert öðruvísi og munum við af því tilefni fara yfir nokkra erfiðustu skilnaðina þar á bæ.

Glænýtt myndband frá We are Z

"Ég og Anni fórum í Art recidency í vor sem heitir Wonder og er staðsett í París. Þar stofnuðum við video/list samstarfið Herpes, en við höfum verið að gera tónlistarmyndbönd saman í nokkur ár,“ segir Sunneva Ása Weisshappel sem gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið GOLDIGAZ með sveitinni We are Z.

Með sérsmíðaðan sjússamæli á fingrunum

Andri Davíð Pétursson er á leiðinni á heimsmeistaramótið í barþjónustu. Andri mun halda út með líkjöra úr íslenskum jurtum, ­sérsmíðuð bartól og indverskt súkkulaði með íslensku ívafi.

Gísli á Uppsölum á svið

Einleikur um vestfirska einbúann Gísla á Uppsölum er 40. verk Kómedíuleikhússins. Það verður frumsýnt nú á sunnudaginn á söguslóðum, eða í Selárdalskirkju.

Ein tæknilegasta sýning sem ég hef unnið við

Mikil litadýrð og hreyfing einkennir söngleikinn Bláa hnöttinn sem verður frumsýndur á stóra sviði Borgarleikhússins á laugardaginn. Höfundur tónlistarinnar er Kristjana Stefánsdóttir.

Ekki alltaf í fókus

Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni.

Allt það sem á sér stað inni í herbergjum

The Room er oft kölluð besta lélegasta mynd í heimi. Greg Sestero, sem leikur í myndinni, er á leiðinni til landsins og af því tilefni reynir Fréttablaðið að ná höndum yfir hvað það er sem fær fólk til að mæta í bíó til að horfa á þessa arfaslöku kvikmynd.

Með heiminn í eyrunum

Hlaðvarpið hefur verið til síðan að allir voru með iPod í vasanum en síðustu árin hefur úrvalið verið að aukast gífurlega og má tala um hálfgert æði. Það er hægt að finna þátt um nánast hvaða málefni sem er, sama hversu skrýtið áhugamálið kann að vera.

Sjá næstu 50 fréttir