Sameinar listamenn úr ólíkum áttum Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 28. júní 2016 16:00 Strákarnir úr sýningunni Billy Elliot verða sérstakir gestir í sýningunni Dracula’s Pack. næstkomandi laugardag. Vísir/Anton „Hún er skemmtileg, öðruvísi og á tímabili mjög fyndin,“ segir Sölvi Viggósson Dýrfjörð, leikari úr söngleiknum Billy Elliot sem sýndur var í Borgarleikhúsinu síðasta vetur, um sýninguna Dracula’s Pack. Sölvi mun stíga á leiksvið Tjarnarbíós næstkomandi laugardag sem sérstakur gestur ásamt tveimur öðrum strákum sem voru valdir til að æfa fyrir hið eftirsóknarverða hlutverk Billys Elliot. Sýningin Dracula’s Pack sameinar byltingaranda, dans, leiklist og tónlist. Stjórnandi sýningarinnar er Juliette Louste. Hún hefur sýnt danssýningar víða um heiminn og er því öruggt að hún hefur mikla reynslu á sviði listarinnar. „Juliette kenndi okkur þegar við vorum að æfa fyrir Billy Elliot, hún hafði samband og bauð okkur að koma fram í þessari sýningu. Í upphafi var ég ekki alveg viss um út í hvað ég var að fara,“ segir Sölvi og bætir við að sér þyki skemmtilegt og öðruvísi að dansa í svona óhefðbundinni sýningu. En hvernig dansstíl komið þið til með að nota í sýningunni? „Þetta er nútímadans, sem er frekar ólíkt því sem við unnum með í Billy Elliot en þar dönsuðum við meira djass- og söngleikjadans, sem voru meiri öfgar, en þetta er raunverulegra og meiri tilfinningar,“ segir Rúnar sem stefnir á að verða dansari og leikari í framtíðinni. Stjórnandi sýningarinnar er Juliette Louste. Hún bauð Billy Elliot strákunum að taka þátt í sýningunni, með það að markmiði að sameina listamenn úr ólíkum áttum. „Mig langar til að fólk skapi saman óháð aldri, bakgrunni og menningarheimum,“ segir hún. Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
„Hún er skemmtileg, öðruvísi og á tímabili mjög fyndin,“ segir Sölvi Viggósson Dýrfjörð, leikari úr söngleiknum Billy Elliot sem sýndur var í Borgarleikhúsinu síðasta vetur, um sýninguna Dracula’s Pack. Sölvi mun stíga á leiksvið Tjarnarbíós næstkomandi laugardag sem sérstakur gestur ásamt tveimur öðrum strákum sem voru valdir til að æfa fyrir hið eftirsóknarverða hlutverk Billys Elliot. Sýningin Dracula’s Pack sameinar byltingaranda, dans, leiklist og tónlist. Stjórnandi sýningarinnar er Juliette Louste. Hún hefur sýnt danssýningar víða um heiminn og er því öruggt að hún hefur mikla reynslu á sviði listarinnar. „Juliette kenndi okkur þegar við vorum að æfa fyrir Billy Elliot, hún hafði samband og bauð okkur að koma fram í þessari sýningu. Í upphafi var ég ekki alveg viss um út í hvað ég var að fara,“ segir Sölvi og bætir við að sér þyki skemmtilegt og öðruvísi að dansa í svona óhefðbundinni sýningu. En hvernig dansstíl komið þið til með að nota í sýningunni? „Þetta er nútímadans, sem er frekar ólíkt því sem við unnum með í Billy Elliot en þar dönsuðum við meira djass- og söngleikjadans, sem voru meiri öfgar, en þetta er raunverulegra og meiri tilfinningar,“ segir Rúnar sem stefnir á að verða dansari og leikari í framtíðinni. Stjórnandi sýningarinnar er Juliette Louste. Hún bauð Billy Elliot strákunum að taka þátt í sýningunni, með það að markmiði að sameina listamenn úr ólíkum áttum. „Mig langar til að fólk skapi saman óháð aldri, bakgrunni og menningarheimum,“ segir hún.
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira