Fleiri fréttir Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29.5.2016 20:31 Harry Prins „photobombaði“ fyrirsætu Tróð sér inn á mynd Winnie Harlow og umboðsmanns hennar. 29.5.2016 14:10 Stefna að kvikmynd eftir Hrafninum Til stendur að gera kvikmynd eftir Hrafninum, skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttir, sem gerist á Grænlandi á miðöldum. 29.5.2016 12:29 Mynd af pari faðmast veldur hausverkjum Myndin var sett á Imgur fyrir nokkrum dögum með textanum „mig verkjar í heilann“ og síðan þá hafa fjölmargir átt í erfiðleikum með að átta sig á hvað þeir eru að horfa á. 29.5.2016 10:30 Skírðu kindina Pirrulínu Systkinin Sandra Sif og Hermann Samúelsbörn skruppu upp í sveit um daginn og upplifðu ýmislegt skemmtilegt, svo sem sauðburð og silungsveiði. Hermann fann skúmsegg og Sandra Sif kíkti inn í helli. 29.5.2016 09:15 Táknræn mynd sem sýnir stærð Helga Tómassonar Helgi Tómasson sagður ásamt Halldóri Laxness og Björk Guðmundsdóttur hafa náð lengst Íslendinga á okkar tímum á alþjóðavettvangi. 28.5.2016 16:19 Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28.5.2016 14:02 Í leit að tengingu Síminn hringir en það er enginn heima. 28.5.2016 10:30 Mér leiðist ekki eitt andartak Eddu Heiðrúnu þarf ekki að kynna, hún á að baki glæstan feril sem leik- og söngkona, leikstjóri og einnig sem myndlistarkona síðustu ár. Hún hefur líka verið öflug í baráttunni fyrir auknum rannsóknum á taugakerfinu undanfarin ár enda þekkir hún baráttuna vel, hefur kynnst henni bæði sem sjúklingur og aðstandandi. 28.5.2016 10:00 Þetta er að verða alveg gríðarlega fallegt skrímsli Mistakasaga mannkyns er yfirskrift og umfjöllunarefni ferðalags í tali og tónum með valinkunnum listamönnum sem koma úr skemmtilega ólíkum áttum en sameinast í þessum sérstæða viðburði Listahátíðar. 28.5.2016 10:00 Eigin fordómar verstir Tara Ösp Tjörvadóttir hlaut hvatningaverðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar á þriðjudag. Tara hlaut verðlaunin fyrir samfélagsbyltinguna #égerekkitabú og baráttu á móti fordómum gegn andlegum sjúkdómum. 28.5.2016 10:00 Sögunni haldið á lofti Velunnarar Laugarnesskóla eru hvattir til að taka þátt í morgunsöng sem þar er á klukkutímafresti frá 13 til 16 í dag, þegar 80 ára afmæli skólans er fagnað með opnu húsi. 28.5.2016 09:45 Persónulegt met í aldri Hvaða þýðingu hefur það fyrir þýðanda að verða sjötugur? Guðni Kolbeinsson svarar því og fleiri laufléttum spurningum. 28.5.2016 09:15 Ís-ís-ískalt eða ekki? Því miður kannast margir við það hversu leiðinlegt er að henda mat og það er enn þá leiðinlegra ef við mann sjálfan er að sakast. 28.5.2016 07:00 Júníspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 27.5.2016 09:00 Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27.5.2016 22:35 Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27.5.2016 18:27 Mugison og lífið í Kassanum Mugison hefur komið sér fyrir í Kassanum, eitt af minni sviðum Þjóðleikhússins þar sem hann heldur fjóra tónleika á viku næstu vikur. 27.5.2016 17:04 Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27.5.2016 16:08 Retro Stefson tryllti lýðinn - Myndir Fullt var út úr dyrum í Listasafni Íslands í gærkvöldi þegar Nýherji hélt þar sumarpartý fyrir viðskiptavini sína. 27.5.2016 15:30 Rúnar Þórisson heldur tónleika á KEX Næstkomandi sunnudag mun Rúnar Þórisson ásamt hljómsveit leika á KEX Hostel en tónleikarnir hefjast kl 21.00 og er frítt inn. 27.5.2016 15:30 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27.5.2016 15:21 Corden lét Schwimmer finna fyrir því James Corden gerði mikið grín að dögum David Schwimmer sem Ross í Friends og Rebel mætti óvænt til að binda enda á "battl“ þeirra. 27.5.2016 15:01 Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Einfaldar og ómótstæðilegar bollakökur með hvítsúkkulaðikremi. 27.5.2016 14:30 TMZ fjallar um ótrúlegan styrk Hafþórs: Með 17 tonna trukk á bakinu Hafþór Júlíus Björnsson er einn sterkasti maður heims. 27.5.2016 14:26 Æðislegar kotasælubollur Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina. 27.5.2016 13:51 Forsetabjórinn að lenda Í næstu viku kemur á markað bjórinn Forseti frá Ölvisholti sem verður sumarbjórinn þeirra í ár. 27.5.2016 13:30 Game of Thrones: Skriðin út úr skelinni? Farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones. 27.5.2016 12:30 Stolt af upprunanum Fida Abu Libdeh hefur búið hér á landi í rúm tuttugu ár og á hér fjölskyldu og fyrirtæki. Hún tekur neikvæða umræðu um innflytjendur nærri sér og langar að breyta henni til hins betra. 27.5.2016 12:00 Bró-mance í nýju myndbandi Retro Stefson Hljómsveitin var að gefa út lagið Skin, sitt fyrsta í fjögur ár. 27.5.2016 11:35 Hleypur í skarðið Elma Stefanía Ágústsdóttir hleypur í skarðið fyrir Þuríði Blæ sem er um þessar mundir stödd á leiklistarhátíðinni Kontakt í Póllandi. Hún segir það mikla áskorun að stökkva inn í sýningu með skömmum fyrirvara en á sama tíma mjög skemmtilegt. 27.5.2016 11:15 Jeremy Lin tekur „running man“ dansinn á Íslandi - Myndband Körfuboltastjarnan Jeremy Lin hefur síðustu daga verið á landinu og komið víða við. 27.5.2016 11:15 „Unnsteinn og Haraldur Ari eru hálfgerðir svindlkarlar“ Magnús Leifsson hefur verið að leikstýra hverju verðlaunamyndbandinu á fætur öðru síðustu fjögur árin. 27.5.2016 11:15 Boltinn elti hugi þátttakenda Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu. 27.5.2016 10:45 Auglýsing vekur upp hörð viðbrögð: Húðliturinn breyttist eftir þvott Kínversk auglýsing hefur vakið hörð viðbrögð í heiminum en í umræddri auglýsingu er verið að sýna fram á gæði þvottaefnisins Qiaobi. 27.5.2016 10:30 Davíð fékk brandarann lánaðan hjá bandarískri þingkonu „Ég hef svarað því til að ég færi í garmana, myndi biðja forsetafrúna afsökunar og drifi mig svo heim og vona að Ástríður frétti það ekki.“ 27.5.2016 10:18 Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar Einfalt og gott bananabrauð sem allir í fjölskyldunni elska. 27.5.2016 09:33 Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27.5.2016 09:00 Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27.5.2016 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lögregla sá engin merki ofbeldis Lögreglan í Los Angeles var kölluð á heimili þeirra Amber Heard og Johnny Depp kvöldið sem hún segir eiginmann sinn hafa kastað í sig síma. 29.5.2016 20:31
Harry Prins „photobombaði“ fyrirsætu Tróð sér inn á mynd Winnie Harlow og umboðsmanns hennar. 29.5.2016 14:10
Stefna að kvikmynd eftir Hrafninum Til stendur að gera kvikmynd eftir Hrafninum, skáldsögu Vilborgar Davíðsdóttir, sem gerist á Grænlandi á miðöldum. 29.5.2016 12:29
Mynd af pari faðmast veldur hausverkjum Myndin var sett á Imgur fyrir nokkrum dögum með textanum „mig verkjar í heilann“ og síðan þá hafa fjölmargir átt í erfiðleikum með að átta sig á hvað þeir eru að horfa á. 29.5.2016 10:30
Skírðu kindina Pirrulínu Systkinin Sandra Sif og Hermann Samúelsbörn skruppu upp í sveit um daginn og upplifðu ýmislegt skemmtilegt, svo sem sauðburð og silungsveiði. Hermann fann skúmsegg og Sandra Sif kíkti inn í helli. 29.5.2016 09:15
Táknræn mynd sem sýnir stærð Helga Tómassonar Helgi Tómasson sagður ásamt Halldóri Laxness og Björk Guðmundsdóttur hafa náð lengst Íslendinga á okkar tímum á alþjóðavettvangi. 28.5.2016 16:19
Cher elskar Way Down We Go með Kaleo Tengsl Íslendinganna við söngkonuna eru meiri en okkur grunar. 28.5.2016 14:02
Mér leiðist ekki eitt andartak Eddu Heiðrúnu þarf ekki að kynna, hún á að baki glæstan feril sem leik- og söngkona, leikstjóri og einnig sem myndlistarkona síðustu ár. Hún hefur líka verið öflug í baráttunni fyrir auknum rannsóknum á taugakerfinu undanfarin ár enda þekkir hún baráttuna vel, hefur kynnst henni bæði sem sjúklingur og aðstandandi. 28.5.2016 10:00
Þetta er að verða alveg gríðarlega fallegt skrímsli Mistakasaga mannkyns er yfirskrift og umfjöllunarefni ferðalags í tali og tónum með valinkunnum listamönnum sem koma úr skemmtilega ólíkum áttum en sameinast í þessum sérstæða viðburði Listahátíðar. 28.5.2016 10:00
Eigin fordómar verstir Tara Ösp Tjörvadóttir hlaut hvatningaverðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar á þriðjudag. Tara hlaut verðlaunin fyrir samfélagsbyltinguna #égerekkitabú og baráttu á móti fordómum gegn andlegum sjúkdómum. 28.5.2016 10:00
Sögunni haldið á lofti Velunnarar Laugarnesskóla eru hvattir til að taka þátt í morgunsöng sem þar er á klukkutímafresti frá 13 til 16 í dag, þegar 80 ára afmæli skólans er fagnað með opnu húsi. 28.5.2016 09:45
Persónulegt met í aldri Hvaða þýðingu hefur það fyrir þýðanda að verða sjötugur? Guðni Kolbeinsson svarar því og fleiri laufléttum spurningum. 28.5.2016 09:15
Ís-ís-ískalt eða ekki? Því miður kannast margir við það hversu leiðinlegt er að henda mat og það er enn þá leiðinlegra ef við mann sjálfan er að sakast. 28.5.2016 07:00
Júníspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júnímánuð má sjá hér fyrir neðan. 27.5.2016 09:00
Glee-stjarna ákærð fyrir vörslu á barnaklámi Á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisvist. 27.5.2016 22:35
Justin Bieber stefnt vegna Sorry Sagður hafa stolið bjarta raddstefinu frá bandarískri tónlistarkonu. 27.5.2016 18:27
Mugison og lífið í Kassanum Mugison hefur komið sér fyrir í Kassanum, eitt af minni sviðum Þjóðleikhússins þar sem hann heldur fjóra tónleika á viku næstu vikur. 27.5.2016 17:04
Quarashi frumfluttu nýtt lag í Harmageddon Lagið Chicago er merkilegt fyrir þær sakir að þar rappa allir fjórir rapparar sveitarinnar saman í fyrsta skiptið. 27.5.2016 16:08
Retro Stefson tryllti lýðinn - Myndir Fullt var út úr dyrum í Listasafni Íslands í gærkvöldi þegar Nýherji hélt þar sumarpartý fyrir viðskiptavini sína. 27.5.2016 15:30
Rúnar Þórisson heldur tónleika á KEX Næstkomandi sunnudag mun Rúnar Þórisson ásamt hljómsveit leika á KEX Hostel en tónleikarnir hefjast kl 21.00 og er frítt inn. 27.5.2016 15:30
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27.5.2016 15:21
Corden lét Schwimmer finna fyrir því James Corden gerði mikið grín að dögum David Schwimmer sem Ross í Friends og Rebel mætti óvænt til að binda enda á "battl“ þeirra. 27.5.2016 15:01
Vanillubollakökur með hvítsúkkulaðikremi Einfaldar og ómótstæðilegar bollakökur með hvítsúkkulaðikremi. 27.5.2016 14:30
TMZ fjallar um ótrúlegan styrk Hafþórs: Með 17 tonna trukk á bakinu Hafþór Júlíus Björnsson er einn sterkasti maður heims. 27.5.2016 14:26
Æðislegar kotasælubollur Dúnmjúkar kotasælubollur og ljúffengt pestó með sólþurrkuðum tómötum, tilvalið um helgina. 27.5.2016 13:51
Forsetabjórinn að lenda Í næstu viku kemur á markað bjórinn Forseti frá Ölvisholti sem verður sumarbjórinn þeirra í ár. 27.5.2016 13:30
Game of Thrones: Skriðin út úr skelinni? Farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones. 27.5.2016 12:30
Stolt af upprunanum Fida Abu Libdeh hefur búið hér á landi í rúm tuttugu ár og á hér fjölskyldu og fyrirtæki. Hún tekur neikvæða umræðu um innflytjendur nærri sér og langar að breyta henni til hins betra. 27.5.2016 12:00
Bró-mance í nýju myndbandi Retro Stefson Hljómsveitin var að gefa út lagið Skin, sitt fyrsta í fjögur ár. 27.5.2016 11:35
Hleypur í skarðið Elma Stefanía Ágústsdóttir hleypur í skarðið fyrir Þuríði Blæ sem er um þessar mundir stödd á leiklistarhátíðinni Kontakt í Póllandi. Hún segir það mikla áskorun að stökkva inn í sýningu með skömmum fyrirvara en á sama tíma mjög skemmtilegt. 27.5.2016 11:15
Jeremy Lin tekur „running man“ dansinn á Íslandi - Myndband Körfuboltastjarnan Jeremy Lin hefur síðustu daga verið á landinu og komið víða við. 27.5.2016 11:15
„Unnsteinn og Haraldur Ari eru hálfgerðir svindlkarlar“ Magnús Leifsson hefur verið að leikstýra hverju verðlaunamyndbandinu á fætur öðru síðustu fjögur árin. 27.5.2016 11:15
Boltinn elti hugi þátttakenda Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu. 27.5.2016 10:45
Auglýsing vekur upp hörð viðbrögð: Húðliturinn breyttist eftir þvott Kínversk auglýsing hefur vakið hörð viðbrögð í heiminum en í umræddri auglýsingu er verið að sýna fram á gæði þvottaefnisins Qiaobi. 27.5.2016 10:30
Davíð fékk brandarann lánaðan hjá bandarískri þingkonu „Ég hef svarað því til að ég færi í garmana, myndi biðja forsetafrúna afsökunar og drifi mig svo heim og vona að Ástríður frétti það ekki.“ 27.5.2016 10:18
Bananabrauð að hætti Evu Laufeyjar Einfalt og gott bananabrauð sem allir í fjölskyldunni elska. 27.5.2016 09:33
Júníspá Siggu Kling – Hrútur: Slettu úr klaufunum! Elsku Hrúturinn minn. Stundum finnst þér þú ekki alveg nógu hamingjusamur. Þú vilt að allt gangi svo voðalega vel en svo kemur fyrir að þú dettur eitthvað niður. 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Fiskur: Stattu með þér! Elsku mjúki Fiskurinn minn. Ég eignaðist barnabarn þann 3. mars síðastliðinn og það var stúlka sem kom mánuði fyrir tímann. 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu þín eigin áskorun Elsku Vatnsberinn minn. Þú veist um Yoko Ono sem er Vatnsberi og er fædd 18. febrúar og setti upp Friðarsúluna í Viðey. 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Bogmaður: Ekki elta tvær kanínur í einu! Elsku margslungni Bogmaðurinn minn. Það er að opnast fyrir þér ný hurð og að sjálfsögðu lokast aðrar á svipuðum tíma. 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Sporðdreki: Elskaðu sjálfan þig aðeins meira Elsku töffaralegi Sporðdrekinn minn. Í gegnum tíðina hefur þú fengið mörg tækifæri, þú hefur vakið athygli, breytt lífi fólks og ert eitthvað svo stútfullur af karakter. 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Vog: Þarft að spyrja og biðja um ráð Elsku hjartans Vogin mín. Það er engin ein leið réttari en önnur svo haltu bara áfram á þinni braut og þú munt enda á þeim stað sem var takmarkið þitt að enda á. Ekki láta fortíðina kvelja þig. Hún er búin! 27.5.2016 09:00
Júníspá Siggu Kling – Meyja: Vínið hefur drekkt fleirum en hafið Elsku magnaða Meyjan mín. Það er hægt að segja að þú sért að fara inn í tímabil þar sem ljósin kvikna og slokkna til skiptis. 27.5.2016 09:00