Fleiri fréttir

Snjóbrettapallur sem hefur sjaldan sést áður á Íslandi

Iceland Winter Games er á fullri ferð núna á Akureyri og nær hámarki í kvöld og annað kvöld. Í kvöld kl 20:00 verður svokallað Volcanic Big Jump keppni í Hlíðarfjalli en pallurinn er engin smásmíði, hann er hvorki meira né minna en 20 metrar en slíkur pallur hefur sjaldan sést áður á Íslandi.

Vandræðalegustu „fimmur“ sögunnar

Það þekkja það eflaust flestir að lenda í því að reyna mjög misheppnað handaband við aðra manneskju. Verst af öllu er þegar hin aðilinn hreinlega tekur ekki eftir því að þú ert að reyna fá "High five“ frá honum.

Skrímsli verður til

Ótrúlega mögnuð og merkileg bók, sorgleg, óhugnanleg og hræðileg en samt ómögulegt að leggja hana frá sér. Bók sem breytir fólki.

Forvarnir í lýðheilsu mikilvægar

Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, hefur getið sér gott orð í sínu fagi. Hún fæst við einstaklings- og hópráðgjöf og heldur úti vinsælum blogg- og Facebook-síðum.

Syngjandi bræður í Breiðuvík

Tveir háskólakórar, sinfóníuhljómsveit, þrír einsöngvarar og einleikur á píanó á tónleikum í Langholtskirkju í kvöld.

Hjálpum þeim í kvöld

Í kvöld fer fram söfnunaruppákoma á Húrra fyrir íbúana þrjá sem misstu aleiguna í brunanum á Grettisgötu 87 fyrr í mánuðinum.

Ekkert hættur að mála

Fjöllistamaðurinn Ketill Larsen opnar málverkasýningu í dag í Tjarnarsal Ráðhússins. Hann er ekki einn á ferð því fjölskylda hans er listfeng líka og fær sitt rými.

Íslenskir hipsterar ættu að tengja

Kanadíska kvikmyndin O, Brazen Age verður sýnd í Bíói Paradís í næstu viku. Atli Bollason leikur þar flippskúnkinn Atla og segir góða stemningu hafa verið á setti.

Það eru engar flóttaleiðir færar

Mannslíkaminn er Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu yrkisefni bæði í teikningum og bláum gvassmyndum sem hún birtir í nýjum listasal Skúmaskots að Skólavörðustíg 21. Sýninguna opnar hún í dag klukkan 16.

Frjálsar teikningar og mistök eru leyfileg

Elín Edda, tvítug námskona í grafískri hönnun við Listaháskólann, gefur út sína aðra bók. Bókin heitir Gombri og um er að ræða 200 blaðsíðna myndabók sem er skrifuð og myndskreytt af Elínu Eddu.

Syngja um sálufélagana Hallgrím og Ragnheiði biskupsdóttur

Á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag flytur Alexandra Chernyshova sópransöngkona brot úr óperunni Skáldið og biskupsdóttirin, ásamt Guðrúnu Ásmundsdóttur sögumanni, Ásgeiri Páli Ágústssyni barítonsöngvara og Magnúsi Ragnarssyni orgelleikara

Sjá næstu 50 fréttir