Fleiri fréttir

Hannar nærföt fyrir konur á blæðingum

Sara Guðný Jónsdóttir, hönnunarnemi í Vancouver, hefur hannað línu af nærfötum sem konur geta verið í á blæðingum án túrtappa eða dömubindis.

Rangur staður á röngum tíma

Seinheppinn maður í Rússlandi varð fyrir umferðarskilti þegar hann reyndi að forðast það að verða fyrir bíl.

Tölvan fyrir okkur hin og alla aðra

Í gær voru 40 ár liðin frá því að Steve Jobs og Steve Wozniak stofnuðu verðmætasta fyrirtæki veraldar í bílskúr foreldra Jobs.

Settu af stað hreinsunarátak í Árbænum

Systurnar Freyja Dís og Hekla Soffía Gunnarsdætur og vinkonur þeirra, Erna Þórey Sigurðardóttir, Þorgerður Þorkelsdóttir og Fjóla Ösp Baldursdóttir, ákváðu óbeðnar að snyrta nánasta umhverfi sitt.

Rokkað í kirkjunni

Sérstök rokkmessa verður haldin í Víðistaðakirkju á sunnudag þar sem einvala lið tónlistarmanna flytur þekkt rokklög með nýjum trúarlegum textum. Agnes M. Sigurðarsdóttir, biskup Íslands, prédikar í messunni.

Hátíð fyrir alla bíófíkla

Í gærkvöldi hófst allsérstæð alþjóðleg kvikmyndahátíð í Bíói Paradís þar sem sýndar verða einar tíu kvikmyndir á aðeins þremur dögum.

Táraðist við að semja lögin því ljóðin eru svo sorgleg

Er María Magnúsdóttir söngkona hafði lesið um grimm örlög Guðnýjar skáldkonu frá Klömbrum samdi hún lög við þrjú ljóða hennar sem Kvennakórinn Katla syngur í Listasafni Íslands á morgun. Helga Kress og María Ellingsen segja þar nokkur orð.

Gerir ýmislegt fyrir hitann

Chili-piparinn hefur verið notaður í matargerð í yfir sjö þúsund ár en það er ekki fyrr en nýlega sem áhugafólk hefur farið að neyta hans af kappi í öllum formum víðsvegar um heiminn. Hér á landi er það þó aðallega ákveðinn jaðarhópur sem sækir sérstaklega í hitann.

Er oft bókuð út á misskilinn grófleika

Draumur leikkonunnar Bylgju Babýlons er að "gera fyndið og lifa á því“. Segja má að hún lifi nú þann draum enda hefur hún vakið athygli að undanförnu fyrir fyndni sína á hinum ýmsu sviðum bæjarins.

Ráðagóða amman kíkti á Tinder

Auglýsingar frá Saga Film sem sýndar hafa verið í sjónvarpi þar sem leikararnir Sigríður Eyþórsdóttir og Arnmundur Ernst Backman fara á kostum í spjalli hafa vakið mikla athygli. Sigríður segist hafa haft ótrúlega gaman að því að vinna við upptökurnar og ekki síður er hún ánægð með viðbrögðin.

Ég hef málað gegnum lífið

Listakonan Alda Ármanna Sveinsdóttir er áttræð í dag og á von á nánustu ættingjum og vinum í heimsókn. Hún á litríkt líf að baki, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu.

Fólk þekkir mig enn úti á götu

Agla Bríet Einarsdóttir sem komst í úrslit í Ísland got Talent á síðasta ári mun frumflytja nýtt lag í þættinum á morgun. Árið hefur verið viðburðaríkt hjá þessari efnilegu söngkonu.

Með svaðið fyrir neðan sig

Þúsundir flóttamanna búa í flóttamannabúðunum í Calais sem stundum hafa verið kallaðar frumskógurinn. Frönsk yfirvöld vinna að því að jafna búðirnar við jörðu. Páll Stefánsson ljósmyndari heimsótti búðirnar.

Með hendurnar í alls kyns deigi

Sigurður Guðmundsson tónlistarmaður stendur þessa dagana vaktina í Brauð&Co., nýopnuðu bakaríi á Frakkastíg sem hefur vakið mikla athygli allt síðan það var opnað um miðjan mars.

Kamelljón sem langar í taste af öllu

Gauti Þeyr Másson, Emmsjé Gauti segir býsna fullnægjandi að fólk sé loks farið að átta sig á að rapp eigi rétt á sér. Hann ákvað tólf ára gamall að hann ætlaði sér að verða bæði frægur og nettur. Hann hefur unnið ötullega að því síðan.

Sjá næstu 50 fréttir