„Geimferðin hefur augljóslega átt að vera svona rómó sörpræs. Nú er líka búið að skemma það“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2016 15:52 Umræðan er skemmtileg á Twitter. vísir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar því alfarið á bug að eiginkona hans hafi pantað sér verð út í geim. Sigmundur tjáir sig á Facebooksíðu sinni, nú fyrst eftir að tilkynnt var um að hann hafi vikið af forsætisráðherrastóli, um frétt Vísis, þar sem vitnað er til orða Richards Branson þess efnis að eiginkona hans hafi pantað sér far út í geim. Branson greindi frá því í viðtali við Daily Mail að daginn eftir að tilraunageimskutla hans sprakk í loft upp hafi eiginkona Sigmundar, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, ein auðugasta kona Íslands, hringt í sig og viljað panta far út í geim. Sigmundur Davíð er furðu lostinn og segir frétt Daily Mail, og þá það sem fram kemur í orðum Bransons, fráleitt. Hann fer yfir þetta í langri Facebookfærslu nú rétt í þessu. Eftir þessar nýju fréttir dagsins mátti fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðlarnir færu enn einu sinni á flug og sú varð raunin. Hér að neðan má sjá umræðuna sem skapaðist á Twitter. Nokkur vel valin tíst og einnig öll tíst sem koma inn undir kassamerkinu #cashljós sem hefur verið fyrirferðamikið síðustu daga. Tímalínan:1: Sigmundur gekk út úr viðtali um Wintris.9242: Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim. pic.twitter.com/0sn9YQD3Ig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 6, 2016 Ég sem hélt í sakleysi mínu að Garðabær væri á annarri plánetu. Hver er skilgreiningin á út í geim? Ég hef komið til Vestmannaeyja – ??— Stefán Máni (@StefnMni) April 6, 2016 Það eru svo eðlilegir hlutir að gerast #cashljós #xstrax pic.twitter.com/AqLJOyeBuT— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 https://t.co/lEaJDa4as6Jæja. Muniði þegar raunveruleikinn var raunverulegur?— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 6, 2016 Æi. Geimferðin hefur augljóslega átt að vera svona rómó sörpræs. Nú er líka búið að skemma það fyrir þeim.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) April 6, 2016 Geimskutla springur. Daginn eftir vill konan þín ólm komast í ferðalag með samskonar skutlu. Hversu erfiður er maður þà í sambúð?— Sóli Hólm (@SoliHolm) April 6, 2016 Var einhver að tala um tvær þjóðir? Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim - Vísir https://t.co/i4xdDTWS9X via @visir_is— Ólína Kjerúlf (@OlinaThorvardar) April 6, 2016 Ef ég væri gift SDG þá myndi ég líka panta mér ferð út í geim— ShawarmaQueen (@kolla_swag666) April 6, 2016 Accusativus cum infinitivo dagsins hlýtur fyrirsögnin:"Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim."— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) April 6, 2016 Hvernig veit Sigmundur að Anna var ekki á leiðinni út í geim? Þau voru ekki gift á þessum tíma?— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) April 6, 2016 Sannleikurinn er sá að það var ég sem pantaði mér far út í geim. Ég biðst afsökunar að hafa notað nafnið Anna Sigurlaug.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) April 6, 2016 Ætlaði Anna Sigurlaug að leysa málin með því að koma Sigmundi á sporbaug?https://t.co/yrcHuRM52I— Andrés Ingi (@andresingi) April 6, 2016 pic.twitter.com/HGKiRdgTX8— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) April 6, 2016 #cashljós Tweets Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vísar því alfarið á bug að eiginkona hans hafi pantað sér verð út í geim. Sigmundur tjáir sig á Facebooksíðu sinni, nú fyrst eftir að tilkynnt var um að hann hafi vikið af forsætisráðherrastóli, um frétt Vísis, þar sem vitnað er til orða Richards Branson þess efnis að eiginkona hans hafi pantað sér far út í geim. Branson greindi frá því í viðtali við Daily Mail að daginn eftir að tilraunageimskutla hans sprakk í loft upp hafi eiginkona Sigmundar, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, ein auðugasta kona Íslands, hringt í sig og viljað panta far út í geim. Sigmundur Davíð er furðu lostinn og segir frétt Daily Mail, og þá það sem fram kemur í orðum Bransons, fráleitt. Hann fer yfir þetta í langri Facebookfærslu nú rétt í þessu. Eftir þessar nýju fréttir dagsins mátti fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðlarnir færu enn einu sinni á flug og sú varð raunin. Hér að neðan má sjá umræðuna sem skapaðist á Twitter. Nokkur vel valin tíst og einnig öll tíst sem koma inn undir kassamerkinu #cashljós sem hefur verið fyrirferðamikið síðustu daga. Tímalínan:1: Sigmundur gekk út úr viðtali um Wintris.9242: Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim. pic.twitter.com/0sn9YQD3Ig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) April 6, 2016 Ég sem hélt í sakleysi mínu að Garðabær væri á annarri plánetu. Hver er skilgreiningin á út í geim? Ég hef komið til Vestmannaeyja – ??— Stefán Máni (@StefnMni) April 6, 2016 Það eru svo eðlilegir hlutir að gerast #cashljós #xstrax pic.twitter.com/AqLJOyeBuT— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 6, 2016 https://t.co/lEaJDa4as6Jæja. Muniði þegar raunveruleikinn var raunverulegur?— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 6, 2016 Æi. Geimferðin hefur augljóslega átt að vera svona rómó sörpræs. Nú er líka búið að skemma það fyrir þeim.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) April 6, 2016 Geimskutla springur. Daginn eftir vill konan þín ólm komast í ferðalag með samskonar skutlu. Hversu erfiður er maður þà í sambúð?— Sóli Hólm (@SoliHolm) April 6, 2016 Var einhver að tala um tvær þjóðir? Eiginkona Sigmundar Davíðs pantaði sér ferð út í geim - Vísir https://t.co/i4xdDTWS9X via @visir_is— Ólína Kjerúlf (@OlinaThorvardar) April 6, 2016 Ef ég væri gift SDG þá myndi ég líka panta mér ferð út í geim— ShawarmaQueen (@kolla_swag666) April 6, 2016 Accusativus cum infinitivo dagsins hlýtur fyrirsögnin:"Sigmundur segir konu sína ekki á leið út í geim."— Eiríkur Kristjánsson (@Eirikur_Gauti) April 6, 2016 Hvernig veit Sigmundur að Anna var ekki á leiðinni út í geim? Þau voru ekki gift á þessum tíma?— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) April 6, 2016 Sannleikurinn er sá að það var ég sem pantaði mér far út í geim. Ég biðst afsökunar að hafa notað nafnið Anna Sigurlaug.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) April 6, 2016 Ætlaði Anna Sigurlaug að leysa málin með því að koma Sigmundi á sporbaug?https://t.co/yrcHuRM52I— Andrés Ingi (@andresingi) April 6, 2016 pic.twitter.com/HGKiRdgTX8— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) April 6, 2016 #cashljós Tweets
Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira