Hápunktur afmælishátíðar geirvörtunnar: Fögnuðu frelsinu á Húrra Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 6. apríl 2016 14:30 Myndir/Aníta Eldjárn Brjóstabyltingin er orðin ársgömul en hefur ekki verið fallið í gleymskunnar dá. Það tryggja stöllurnar Sóley Sigurjónsdóttir, Stefanía Pálsdóttir og Karen Björk Eyþórsdóttir. Rétt eins og fram hefur komið í fjölmiðlum héldu þær 26. mars síðastliðinn hátíðlegan með berbrjósta sundferð í Laugardalslaug og bíóferð á Sufragette. Hátíðarhöldin hafa síðan haldið áfram og náðu hápunkti á laugardagskvöld með Free-the-nipple-tónleikum á Húrra. Þá hafa þær hafið sölu á vegan-brjóstakökum og brjóstahálsmenum á Vinyl sem stendur út vikuna. Aníta Eldjárn ljósmyndari var á staðnum í og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja með fréttinni. „Það er ár síðan byltingin hófst en hlutirnir breytast ekkert á einni nóttu. Með því að halda þessu áfram viljum við breyta hugarfari fólks, viljum halda áfram með svona viðburði þangað til að það verður fullkomlega eðlilegt fyrir konu að vera ber að ofan á sömu tímum og sömu stöðum og karlar gera,“ útskýrir Sóley.Brjóstakökur og brjóstahálsmen verða til sölu í vikunni hjá kaffihúsinu Vinyl á Hverfisgötu.„Allur ágóði af sölunni á kökunum og hálsmenunum rennur til samtakanna Tabú.“ Sóley segir hópinn hafa valið Tabú af þeirri ástæðu að samtökin vekja athygli á réttindum fatlaðra kvenna. „Þær tilheyra hópi sem verður oft fyrir kynferðislegu ofbeldi en það er mikið þaggað niður. Frelsun geirvörtunnar tengist þessum málum mjög náið. Með því að frelsa geirvörtuna tekur konan eða stelpan valdið á eigin brjóstum.“ Þannig spornar Frelsun geirvörtunnar gegn hefndarklámi. „Samtökin Tabú passa mjög vel inn í þetta því að þau berjast fyrir réttindum fólks sem ættu að vera sjálfsögð. En fatlaðar konur verða oft fyrir barðinu á einhverju sem við eigum erfitt með að tala um.“ Hún segir byltingarandann frá síðasta ári enn vera í fólki. „Þetta hefur breyst aðeins, það er gott, sýnir að þetta hefur haft einhver áhrif. Það var til dæmis fullt af stelpum sem settu mynd af brjóstunum sínum á Twitter í ár og það var augljóslega hægt að greina breytingu hjá þeim. Margar hefðu orðið ótrúlega stressaðar í fyrra og hefðu ekki þorað því en fannst núna eins og þetta væri tækifærið. Mörgum sem fannst það miklu eðlilegra í ár en áður.“ Geirvörtu- eða brjóstakökurnar verða til sölu á Vinyl á Hverfisgötu í vikunni en salan hófst í dag. Þær eru á 400 krónur. Brjóstahálsmenin kosta 1500 krónur. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Brjóstabyltingin er orðin ársgömul en hefur ekki verið fallið í gleymskunnar dá. Það tryggja stöllurnar Sóley Sigurjónsdóttir, Stefanía Pálsdóttir og Karen Björk Eyþórsdóttir. Rétt eins og fram hefur komið í fjölmiðlum héldu þær 26. mars síðastliðinn hátíðlegan með berbrjósta sundferð í Laugardalslaug og bíóferð á Sufragette. Hátíðarhöldin hafa síðan haldið áfram og náðu hápunkti á laugardagskvöld með Free-the-nipple-tónleikum á Húrra. Þá hafa þær hafið sölu á vegan-brjóstakökum og brjóstahálsmenum á Vinyl sem stendur út vikuna. Aníta Eldjárn ljósmyndari var á staðnum í og tók þessar skemmtilegu myndir sem fylgja með fréttinni. „Það er ár síðan byltingin hófst en hlutirnir breytast ekkert á einni nóttu. Með því að halda þessu áfram viljum við breyta hugarfari fólks, viljum halda áfram með svona viðburði þangað til að það verður fullkomlega eðlilegt fyrir konu að vera ber að ofan á sömu tímum og sömu stöðum og karlar gera,“ útskýrir Sóley.Brjóstakökur og brjóstahálsmen verða til sölu í vikunni hjá kaffihúsinu Vinyl á Hverfisgötu.„Allur ágóði af sölunni á kökunum og hálsmenunum rennur til samtakanna Tabú.“ Sóley segir hópinn hafa valið Tabú af þeirri ástæðu að samtökin vekja athygli á réttindum fatlaðra kvenna. „Þær tilheyra hópi sem verður oft fyrir kynferðislegu ofbeldi en það er mikið þaggað niður. Frelsun geirvörtunnar tengist þessum málum mjög náið. Með því að frelsa geirvörtuna tekur konan eða stelpan valdið á eigin brjóstum.“ Þannig spornar Frelsun geirvörtunnar gegn hefndarklámi. „Samtökin Tabú passa mjög vel inn í þetta því að þau berjast fyrir réttindum fólks sem ættu að vera sjálfsögð. En fatlaðar konur verða oft fyrir barðinu á einhverju sem við eigum erfitt með að tala um.“ Hún segir byltingarandann frá síðasta ári enn vera í fólki. „Þetta hefur breyst aðeins, það er gott, sýnir að þetta hefur haft einhver áhrif. Það var til dæmis fullt af stelpum sem settu mynd af brjóstunum sínum á Twitter í ár og það var augljóslega hægt að greina breytingu hjá þeim. Margar hefðu orðið ótrúlega stressaðar í fyrra og hefðu ekki þorað því en fannst núna eins og þetta væri tækifærið. Mörgum sem fannst það miklu eðlilegra í ár en áður.“ Geirvörtu- eða brjóstakökurnar verða til sölu á Vinyl á Hverfisgötu í vikunni en salan hófst í dag. Þær eru á 400 krónur. Brjóstahálsmenin kosta 1500 krónur.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira