Fleiri fréttir Þetta gerist þegar Ronaldo fer á kaffihús - Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra þekktasti knattspyrnumaður í heiminum og getur hann ekki farið neitt án þess að þekkjast. 18.3.2016 09:49 Páskaterta að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka með ljúffengu frosting kremi og súkkulaðieggjum. 18.3.2016 09:27 Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18.3.2016 07:00 Manstu ekki nafnið á myndinni þarna með þessum? - Þetta er mögulega lausnin Finnska fyrirtækið Valossa telur sig hafa búið til heimasíðu sem sé fyrsta sinnar tegundar. 17.3.2016 20:30 Amber Rose frelsaði geirvörtuna Stefnir á að halda aðra druslugöngu í Los Angeles. 17.3.2016 19:03 Borgarstjórinn mættur í Ráðhúsið: Jón Gnarr fer á kostum á Snapchat Jón Gnarr mun fara með aðalhlutverkið í nýrri þáttröð sem nefnist Borgarstjórinn á Stöð 2. Tökur á kynningarefni fyrir þáttinn fóru fram í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. 17.3.2016 16:30 Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. 17.3.2016 16:00 Þetta gerist þegar grínistar sitja ofan á víbrator og spjalla - Myndband Sjónvarpsstöðin Comedy Central er þekkt gamanstöð vestanhafs og hafa flest allir þekktustu grínistar heims komið þar við sögu á einhvern hátt. 17.3.2016 15:30 Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17.3.2016 14:49 Gullgalla Gógó syngur Bond Guðrún Helga Stefánsdóttir, söngkona og kynningastjóri Borgarsögusafns, á forláta gullgalla sem hún klæddist á diskóteki á menntaskólaárunum. 17.3.2016 14:30 Bað hennar á Adele tónleikum og hún reif þau upp á svið - Myndband Adele er ein vinsælasta söngkonan í heiminum í dag og er hún núna að túra um heiminn og er ávallt uppselt á alla tónleika. 17.3.2016 14:30 Hvað gerist þegar nýr Samsung fer í blandarann? Eitt algengasta prófið sem farsímar sem koma nýir á markað þurfa að þola er hvort hægt sé að beygja þá. TechRax gengur skrefinu lengra. 17.3.2016 14:20 Magnaður gjörningur í Hörpu: Hátt í 200 manns tóku Maístjörnuna Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands 12. mars 2016 framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) á göngum Hörpunnar í Reykjavík. 17.3.2016 14:00 „Damn, Neymar“ Orðin Damn, Daniel eru orðin heimsfræg og má þakka þeim Daniel og Josh fyrir það. Tugir milljónir manna hafa horft á myndband frá þeim félögum þar sem þeir einfaldlega sýna í hverju annar þeirra er klæddur og segja síðan; "Damn, Daniel“. 17.3.2016 13:30 Önnur stiklan úr nýju X-Men gefur mun meira upp um illmennið Apocalypse Apocalypse er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. 17.3.2016 13:25 Myndir af morðum á Bermúda kveiktu þessa ástríðu Á morgun opnar í Hörpu sýningin Bowie – The Session eftir portrettljósmyndarann Gavin Evans sem hefur myndað ótal stjörnur á gifturíkum ferli. 17.3.2016 13:00 Þú getur gert það sem þú vilt ef það særir engan Samsýningin Whatever Works verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi í dag og þema sýningarinnar er sótt í samnefnda mynd eftir Woody Allen en stærsta verk sýningarinnar er eftir yngsta listamanninn. 17.3.2016 12:30 Kristrún Ösp hefur glímt við þunglyndi og kvíða: „Sem betur fer áttaði ég mig og fékk hjálp“ Kristrún Ösp hefur aldrei verið hamingjusamari. 17.3.2016 12:25 Hvað eru eiginlega margar stúlkur á myndinni? Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða fjórar stúlkur sem sitji hlið við hlið hjá spegli. Við nánari skoðun flækjast hins vegar málin. 17.3.2016 12:00 Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð. 17.3.2016 12:00 Naumhyggja og nánd Veikar dramatískar áherslur verða sýningunni að falli. 17.3.2016 12:00 Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. 17.3.2016 10:45 Hissa að vera ekki fertug fyrr Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur býst við stuði annað kvöld í tilefni afmælisins. 17.3.2016 10:30 Algjör rokkstjarna í litabókabransanum Hanna Karlzon, sænskur hönnuður og menntaður myndlistakennari, er konan á bak við litabækurnar sem allir elska. Heimurinn bíður í ofvæni eftir nýju litabókinni hennar, Sommarnatt, sem kemur út í apríl á heimsvísu. 17.3.2016 10:30 Tók sér stöðu dómara í veiðiþætti BBC Valgerður Árnadóttir þekkir laxveiði eins og lófann á sér. Hún gegnir stöðu dómara í þáttunum Earth's Wildest Waters: The Big fish sem breska sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Hún er eini kvendómarinn í seríunni. 17.3.2016 10:00 Danir fá fyrstu óperu Daníels Bjarnasonar Daníel Bjarnason tónskáld hefur samið sína fyrstu óperu og hún er engin smásmíði. Óperan er gerð eftir dönsku bíómyndinni Brødre frá 2004 og verður frumflutt af dönsku þjóðaróperunni í Árósum á næsta ári. 17.3.2016 10:00 Miklu betra að vera fullur en dauður Félagarnir Andrés Björnsson og Ómar Ingibarsson standa í stóræðum en þeir eru að opna Írski bar-inn Drunk Rabbit í Aust¬ur¬stræti í dag. Staðurinn verður old school í anda og leggja strákarnir mikla áherslu á að halda í gamaldags írska stemmnigu. 17.3.2016 10:00 Það sprakk allt í andlitið á þjófunum - Myndband Þjófnaður er algengt vandamál um allan heim og er gríðarlega algengt að hlutir hverfi einfaldlega ef litið er frá þeim í örskamma stund. 17.3.2016 09:46 Dalakofinn og lagið um hana Unu 3Klassískar og 2Prúbúnir koma fram á hádegistónleikum sem hefjast klukkan 12 í dag í Fríkirkjunni og standa í hálftíma. 17.3.2016 09:30 Þriggja vasaklúta myndband: Það fyrsta sem hún heyrði eftir að hún fékk heyrnina var bónorð Andrea Diaz hefur verið heyrnalaus alla sína ævi en fór á dögunum í kuðungsígræðslu. 17.3.2016 09:00 Var settur í brandarabann og stofnaði því Facebook-hópinn Myndskrítlufélagið Pétur Sveinsson stofnaði hópinn en brandari um Jónsa í svörtum fötum jók vinsældir hópsins umtalsvert. 17.3.2016 09:00 ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16.3.2016 16:30 Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Svo virðist sem eina leiðin til þess að hlusta á vinsælustu plötur rapparans verði í gegnum Tidal, hans eigin tónlistarveitu. 16.3.2016 15:56 Beckham: „Verð veikur þegar ég er í burtu frá börnunum mínum“ Englendingurinn David Beckham prýðir forsíðu GQ í apríl og er það í fyrsta skipti sem þessi enska goðsögn er framan á því blaði. 16.3.2016 15:30 TUNGL með tónleika á Húrra Hljómsveitin TUNGL heldur sína fyrstu tónleika á Húrra í kvöld en sveitin vinnur nú að plötu. 16.3.2016 15:19 Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. 16.3.2016 15:15 Simon Cowell gerir kvikmynd um Bítlana Bretinn Simon Cowell, sem er þekktastur fyrir að vera dómari í American Idol, X-factor og Britain's Got Talent, hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um Bítlana. 16.3.2016 14:30 Óborganleg falin myndavél: Veiddu hommafóbíska í rúllustiga Það er ákveðin list að taka þátt í falinni myndavél og þarf þá allt að ganga upp. 16.3.2016 13:30 Selurinn Sammy skríður yfir götu á hverjum degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn Selurinn Sammy skríður yfir sömu götuna á hverjum einasta degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn sinn. 16.3.2016 12:30 Enn ein nasistamyndin Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur. 16.3.2016 11:30 Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för. 16.3.2016 11:30 Kanye West fékk far með paparazzi ljósmyndara - Myndband Rapparinn Kanye West lenti í smá vandræðum með að panta leigubíl í vikunni eftir að hann hafði skellt sér í ræktina með eiginkonu sinni Kim Kardashian. 16.3.2016 10:30 Nær að nefna hátíðina eftir norðurljósunum Tónleikar og námskeið verða aðaluppistaða alþjóðlegu gítarhátíðarinnar Midnight Sun Guitar Festival sem haldin verður í Sölvhóli 17. til 20. mars. 16.3.2016 10:15 Verð að vita eitthvað sjálfur Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar. 16.3.2016 09:45 Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Syngur lag eftir Ninu Simone í nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children. 16.3.2016 09:36 Sjá næstu 50 fréttir
Þetta gerist þegar Ronaldo fer á kaffihús - Myndband Cristiano Ronaldo er einn allra þekktasti knattspyrnumaður í heiminum og getur hann ekki farið neitt án þess að þekkjast. 18.3.2016 09:49
Páskaterta að hætti Evu Laufeyjar Súkkulaðikaka með ljúffengu frosting kremi og súkkulaðieggjum. 18.3.2016 09:27
Hip hop-senan hertekur Húkkaraballið Listamennirnir GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas koma fram á Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í ár. 18.3.2016 07:00
Manstu ekki nafnið á myndinni þarna með þessum? - Þetta er mögulega lausnin Finnska fyrirtækið Valossa telur sig hafa búið til heimasíðu sem sé fyrsta sinnar tegundar. 17.3.2016 20:30
Borgarstjórinn mættur í Ráðhúsið: Jón Gnarr fer á kostum á Snapchat Jón Gnarr mun fara með aðalhlutverkið í nýrri þáttröð sem nefnist Borgarstjórinn á Stöð 2. Tökur á kynningarefni fyrir þáttinn fóru fram í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. 17.3.2016 16:30
Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í. 17.3.2016 16:00
Þetta gerist þegar grínistar sitja ofan á víbrator og spjalla - Myndband Sjónvarpsstöðin Comedy Central er þekkt gamanstöð vestanhafs og hafa flest allir þekktustu grínistar heims komið þar við sögu á einhvern hátt. 17.3.2016 15:30
Seabear snýr aftur Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum. 17.3.2016 14:49
Gullgalla Gógó syngur Bond Guðrún Helga Stefánsdóttir, söngkona og kynningastjóri Borgarsögusafns, á forláta gullgalla sem hún klæddist á diskóteki á menntaskólaárunum. 17.3.2016 14:30
Bað hennar á Adele tónleikum og hún reif þau upp á svið - Myndband Adele er ein vinsælasta söngkonan í heiminum í dag og er hún núna að túra um heiminn og er ávallt uppselt á alla tónleika. 17.3.2016 14:30
Hvað gerist þegar nýr Samsung fer í blandarann? Eitt algengasta prófið sem farsímar sem koma nýir á markað þurfa að þola er hvort hægt sé að beygja þá. TechRax gengur skrefinu lengra. 17.3.2016 14:20
Magnaður gjörningur í Hörpu: Hátt í 200 manns tóku Maístjörnuna Á 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands 12. mars 2016 framkvæmdu Lúðrasveit verkalýðsins, kvennakórarnir Hrynjandi og Katla auk meðlima í Karlakór Reykjavíkur magnaðan gjörning (Flash mob) á göngum Hörpunnar í Reykjavík. 17.3.2016 14:00
„Damn, Neymar“ Orðin Damn, Daniel eru orðin heimsfræg og má þakka þeim Daniel og Josh fyrir það. Tugir milljónir manna hafa horft á myndband frá þeim félögum þar sem þeir einfaldlega sýna í hverju annar þeirra er klæddur og segja síðan; "Damn, Daniel“. 17.3.2016 13:30
Önnur stiklan úr nýju X-Men gefur mun meira upp um illmennið Apocalypse Apocalypse er ódauðleg vera sem býr yfir nánast guðlegum mætti. 17.3.2016 13:25
Myndir af morðum á Bermúda kveiktu þessa ástríðu Á morgun opnar í Hörpu sýningin Bowie – The Session eftir portrettljósmyndarann Gavin Evans sem hefur myndað ótal stjörnur á gifturíkum ferli. 17.3.2016 13:00
Þú getur gert það sem þú vilt ef það særir engan Samsýningin Whatever Works verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi í dag og þema sýningarinnar er sótt í samnefnda mynd eftir Woody Allen en stærsta verk sýningarinnar er eftir yngsta listamanninn. 17.3.2016 12:30
Kristrún Ösp hefur glímt við þunglyndi og kvíða: „Sem betur fer áttaði ég mig og fékk hjálp“ Kristrún Ösp hefur aldrei verið hamingjusamari. 17.3.2016 12:25
Hvað eru eiginlega margar stúlkur á myndinni? Við fyrstu sýn virðist sem um sé að ræða fjórar stúlkur sem sitji hlið við hlið hjá spegli. Við nánari skoðun flækjast hins vegar málin. 17.3.2016 12:00
Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð. 17.3.2016 12:00
Bros getur þýtt svo ótrúlega margt Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour. 17.3.2016 10:45
Hissa að vera ekki fertug fyrr Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundur býst við stuði annað kvöld í tilefni afmælisins. 17.3.2016 10:30
Algjör rokkstjarna í litabókabransanum Hanna Karlzon, sænskur hönnuður og menntaður myndlistakennari, er konan á bak við litabækurnar sem allir elska. Heimurinn bíður í ofvæni eftir nýju litabókinni hennar, Sommarnatt, sem kemur út í apríl á heimsvísu. 17.3.2016 10:30
Tók sér stöðu dómara í veiðiþætti BBC Valgerður Árnadóttir þekkir laxveiði eins og lófann á sér. Hún gegnir stöðu dómara í þáttunum Earth's Wildest Waters: The Big fish sem breska sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Hún er eini kvendómarinn í seríunni. 17.3.2016 10:00
Danir fá fyrstu óperu Daníels Bjarnasonar Daníel Bjarnason tónskáld hefur samið sína fyrstu óperu og hún er engin smásmíði. Óperan er gerð eftir dönsku bíómyndinni Brødre frá 2004 og verður frumflutt af dönsku þjóðaróperunni í Árósum á næsta ári. 17.3.2016 10:00
Miklu betra að vera fullur en dauður Félagarnir Andrés Björnsson og Ómar Ingibarsson standa í stóræðum en þeir eru að opna Írski bar-inn Drunk Rabbit í Aust¬ur¬stræti í dag. Staðurinn verður old school í anda og leggja strákarnir mikla áherslu á að halda í gamaldags írska stemmnigu. 17.3.2016 10:00
Það sprakk allt í andlitið á þjófunum - Myndband Þjófnaður er algengt vandamál um allan heim og er gríðarlega algengt að hlutir hverfi einfaldlega ef litið er frá þeim í örskamma stund. 17.3.2016 09:46
Dalakofinn og lagið um hana Unu 3Klassískar og 2Prúbúnir koma fram á hádegistónleikum sem hefjast klukkan 12 í dag í Fríkirkjunni og standa í hálftíma. 17.3.2016 09:30
Þriggja vasaklúta myndband: Það fyrsta sem hún heyrði eftir að hún fékk heyrnina var bónorð Andrea Diaz hefur verið heyrnalaus alla sína ævi en fór á dögunum í kuðungsígræðslu. 17.3.2016 09:00
Var settur í brandarabann og stofnaði því Facebook-hópinn Myndskrítlufélagið Pétur Sveinsson stofnaði hópinn en brandari um Jónsa í svörtum fötum jók vinsældir hópsins umtalsvert. 17.3.2016 09:00
ATP kynnir fjölda listamanna til leiks: Goblin og Fabio Frizzi koma fram í Keflavík Tónlistarhátíðin ATP á Íslandi tilkynnir nú í þriðja sinn nöfn listamanna sem spila á tónlistarhátíðinni á Ásbrú dagana 1. til 3. júlí 2016. 16.3.2016 16:30
Jay-Z fjarlægir plötur sínar af vefnum Svo virðist sem eina leiðin til þess að hlusta á vinsælustu plötur rapparans verði í gegnum Tidal, hans eigin tónlistarveitu. 16.3.2016 15:56
Beckham: „Verð veikur þegar ég er í burtu frá börnunum mínum“ Englendingurinn David Beckham prýðir forsíðu GQ í apríl og er það í fyrsta skipti sem þessi enska goðsögn er framan á því blaði. 16.3.2016 15:30
TUNGL með tónleika á Húrra Hljómsveitin TUNGL heldur sína fyrstu tónleika á Húrra í kvöld en sveitin vinnur nú að plötu. 16.3.2016 15:19
Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. 16.3.2016 15:15
Simon Cowell gerir kvikmynd um Bítlana Bretinn Simon Cowell, sem er þekktastur fyrir að vera dómari í American Idol, X-factor og Britain's Got Talent, hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um Bítlana. 16.3.2016 14:30
Óborganleg falin myndavél: Veiddu hommafóbíska í rúllustiga Það er ákveðin list að taka þátt í falinni myndavél og þarf þá allt að ganga upp. 16.3.2016 13:30
Selurinn Sammy skríður yfir götu á hverjum degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn Selurinn Sammy skríður yfir sömu götuna á hverjum einasta degi til að heimsækja uppáhalds veitingastaðinn sinn. 16.3.2016 12:30
Enn ein nasistamyndin Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur. 16.3.2016 11:30
Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för. 16.3.2016 11:30
Kanye West fékk far með paparazzi ljósmyndara - Myndband Rapparinn Kanye West lenti í smá vandræðum með að panta leigubíl í vikunni eftir að hann hafði skellt sér í ræktina með eiginkonu sinni Kim Kardashian. 16.3.2016 10:30
Nær að nefna hátíðina eftir norðurljósunum Tónleikar og námskeið verða aðaluppistaða alþjóðlegu gítarhátíðarinnar Midnight Sun Guitar Festival sem haldin verður í Sölvhóli 17. til 20. mars. 16.3.2016 10:15
Verð að vita eitthvað sjálfur Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar. 16.3.2016 09:45
Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Syngur lag eftir Ninu Simone í nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children. 16.3.2016 09:36