Fleiri fréttir

Skoðað í skápinn: Hlín Reykdal

Hlín Reykdal opnar skápinn fyrir lesendum og sýnir fatnað og fylgihluti sem eru í uppáhaldi hjá henni þessa stundina, meðal annars Furla tösku með krotuðu hjarta innan í.

Seabear snýr aftur

Sindri Már og félagar í Seabear hafa ákveðið að taka nokkur lög á söfnunartónleikunum er halda á fyrir íbúa Grettisgötu 87 sem misstu allt sitt í brunanum.

Gullgalla Gógó syngur Bond

Guðrún Helga Stefánsdóttir, söngkona og kynningastjóri Borgarsögusafns, á forláta gullgalla sem hún klæddist á diskóteki á menntaskólaárunum.

„Damn, Neymar“

Orðin Damn, Daniel eru orðin heimsfræg og má þakka þeim Daniel og Josh fyrir það. Tugir milljónir manna hafa horft á myndband frá þeim félögum þar sem þeir einfaldlega sýna í hverju annar þeirra er klæddur og segja síðan; "Damn, Daniel“.

Risið upp úr öskunni og nýtt líf hafið

Þýskir dagar standa nú sem hæst í Bíói Paradís þar sem kennir ýmissa grasa. Í Pheonix eftir Christian Petzold er tekist á við áleitin málefni og þykir hún einkar vel gerð.

Bros getur þýtt svo ótrúlega margt

Rakel Tómasdóttir hefur haft í nógu að snúast frá því hún hóf nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands en hún starfar sem hönnuður hjá tímaritinu Glamour.

Algjör rokkstjarna í litabókabransanum

Hanna Karlzon, sænskur hönnuður og menntaður myndlistakennari, er konan á bak við litabækurnar sem allir elska. Heimurinn bíður í ofvæni eftir nýju litabókinni hennar, Sommarnatt, sem kemur út í apríl á heimsvísu.

Tók sér stöðu dómara í veiðiþætti BBC

Valgerður Árnadóttir þekkir laxveiði eins og lófann á sér. Hún gegnir stöðu dómara í þáttunum Earth's Wildest Waters: The Big fish sem breska sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Hún er eini kvendómarinn í seríunni.

Danir fá fyrstu óperu Daníels Bjarnasonar

Daníel Bjarnason tónskáld hefur samið sína fyrstu óperu og hún er engin smásmíði. Óperan er gerð eftir dönsku bíómyndinni Brødre frá 2004 og verður frumflutt af dönsku þjóðaróperunni í Árósum á næsta ári.

Miklu betra að vera fullur en dauður

Félagarnir Andrés Björnsson og Ómar Ingibarsson standa í stóræðum en þeir eru að opna Írski bar-inn Drunk Rabbit í Aust¬ur¬stræti í dag. Staðurinn verður old school í anda og leggja strákarnir mikla áherslu á að halda í gamaldags írska stemmnigu.

Dalakofinn og lagið um hana Unu

3Klassískar og 2Prúbúnir koma fram á hádegistónleikum sem hefjast klukkan 12 í dag í Fríkirkjunni og standa í hálftíma.

Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA

Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili.

Simon Cowell gerir kvikmynd um Bítlana

Bretinn Simon Cowell, sem er þekktastur fyrir að vera dómari í American Idol, X-factor og Britain's Got Talent, hefur ákveðið að framleiða kvikmynd um Bítlana.

Enn ein nasistamyndin

Myndin er mjög fagmannlega gerð og stórvel leikin en í grunninn er þetta bara enn ein nasistamyndin og gerir lítið sem hefur ekki verið gert áður og betur.

Svona kveikir þú eld með sítrónu - Myndband

Út í óbyggðum getur oft reynst erfitt að ná að framkalla eld til að halda á sér hita. Til eru margskonar aðferðir við það en ein þeirra hentar mjög vel við kaldar aðstæður og þá er nauðsynlegt að hafa sítrónu með sér í för.

Verð að vita eitthvað sjálfur

Ævar Þór Benediktsson vísindamaður er vel þekktur fyrir að geta miðlað flóknum hlutum til barna á upplýsandi hátt. Hann verður fyrsti talsmaður UNICEF-hreyfingarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir