Fleiri fréttir

Bláir tónar

Það er mannbætandi að eignast börn og ala þau upp. Barnauppeldi er þó ekki alltaf dans á rósum. Því fylgir til dæmis síbylja af barnalögum, sem virðast hafa þann eiginleika að falla börnum þeim mun betur í geð eftir því sem þau ergja hina fullorðnu meira.

Spilar á píanó og munnhörpu samtímis

Hinn ellefu ára Guðmundur Daníel Erlensson leikur sér að því að spila á píanó og munnhörpu samtímis og syngja inn á milli. Hann iðkar líka skíðabrun á veturna og golf á sumrin.

Tangóarnir tvinnast saman við ljóðin

Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir ljóðadagskrá í Iðnó á morgun og mánudag, klukkan 20. Þar verða ljóð Nínu Bjarkar Árnadóttur flutt með tónum tangósveitarinnar Mandólín.

Pínulítið sumarleg sýning

Edda Guðmundsdóttir opnaði nýlega sýningu á eigin myndum í Geysi Bistro í Aðalstræti. Þær eru frá ýmsum tímabilum, sumar nýjar og aðrar eldri og eru sérvaldar í plássið.

Stundum þarf trylling í sálina

Akureyrski tónlistarmaðurinn Kött Grá Pje vill helst ekki fara í buxur um helgar nema þegar hann vantar "trylling í sálina“, þá fer hann út á lífið. Biblían liggur á náttborðinu og í morgunmat verður köld pítsa.

Alltaf gaman að taka lagið

Dagur tónlistarskólanna er í dag og í Söngskólanum í Reykjavík verður heilmikið fjör milli klukkan tvö og fimm. Meðal annars ætlar Garðar Cortes að stjórna fjöldasöng.

Innblásturinn kemur allstaðar að

Barþjónninn Ali Reynolds var á dögunum staddur hér á landi með námskeið fyrir kokteilakeppnina World Class. Ali er á lista yfir sex bestu barþjóna heims og segir að í heimahúsi sé best að halda kokteilagerðinni einfaldri.

Sjáðu inn í Titanic II - Myndir

Skemmtiferðaskipið Titanic er án efa það lang þekktasta í heiminum en fyrirtækið Blue Star Line er um þessar mundir að endurgera skipið og mun Titanic II fara í sína fyrstu ferð árið 2018.

Heimir Rappari með nýja plötu: Sækir innblástur í George Orwell

"Fólk getur þar ráðið því hvort það vill greiða eða ekki. Það eina sem ég bið fólk um er að ef þau vilja fá hana frítt þá láti þau reyni að dreifa henni til sem flestra,“ segir rapparinn Heimir Björnsson, sem gaf út plötuna George Orwell þann 4. febrúar ásamt drengjunum í Lady Babuska.

Sjá næstu 50 fréttir