Fleiri fréttir

Undrandi og ánægðir bókmenntaverðlaunahafar

Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir 2015 voru veitt í gær af forseta Íslands. Handhafar eru Einar Már Guðmundsson, Gunnar Helgason og Gunnar Þór Bjarnason. Hver um sig fær eina milljón króna.

Orðinn stöðumælavörður

Jón Þór Ólafsson pírati byrjaði í nýrri vinnu í gær sem er nokkuð ólík hans fyrra starfi á Alþingi. Stöðumælavarslan er hins vegar tímabundin þangað til hann snýr aftur í malbiksvinnu í sumar.

PreCold® – Lausn gegn kvefi

KYNNING: PreCold munnúði dregur úr líkum á kvefi og styttir tíma kvefeinkenna ef það er notað frá upphafi kvefeinkenna. PreCold inniheldur virk náttúruleg sjávarensím og myndar verndandi filmu á slímhúðina í kokinu.

Haldi áfram að endurspegla kraftinn í myndlistinni

Sigrún Inga Hrólfsdóttir er nýráðin deildarforseti myndlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hún hefur alla tíð sótt í kennsluna meðfram myndlistinni sem hún segir standa í miklum blóma á Íslandi.

Saga hjartabarnsins Viktoríu Sólar

Á Íslandi fæðast um 70 börn á ári með hjartagalla. Árið 2012 var Viktoría Sól Jónsdóttir í þeim hópi, hún var hætt komin en lifir nú eðlilegu lífi, þökk sé læknavísindunum og hennar nánustu.

Staðráðin í að koma leikritinu til Íslands

Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Hera Hilmarsdóttir leikkona vinna að nýju leikverki saman, Andaðu, eða Lungs. Þorvaldur og Hera verða með opinn leiklestur þar sem leikhúsgestir geta notið þess að fylgjast með þeim í vinnslu á

Heiðraðir fyrir 40 ára feril

Níu blaðamenn voru heiðraðir fyrir 40 ára feril með gullmerki Blaðamannafélags Íslands síðastliðinn föstudag, um leið og nýr salur félagsins var formlega tekinn í notkun.

Skáld í Bókasafni Seltjarnarness

Ljóðskáldin Eyþór Árnason og Linda Vilhjálmsdóttir verða gestir bókmenntakvölds Bókasafns Seltjarnarness í kvöld sem hefst klukkan 19.30.

Sjá næstu 50 fréttir