Fleiri fréttir

Heiður að mynda herferð fyrir kók

Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk.

Edison og fíllinn

Á vefsvæðinu YouTube má finna óhemju­mörg myndbönd. Eitt það skrítnasta er rúmlega mínútulangur kvikmyndabútur frá árinu 1903. Myndin er óskýr, en í upphafi sést maður leiða fram fíl sem horfir vankaður í kringum sig. Nokkrum sekúndum síðar sjást reykjarbólstrar stíga upp og skepnan fellur til jarðar. Því næst gengur maður að hreyfingarlausum fílnum og sannreynir að hann sé dauður.

Fara ævintýraleiðir í löngum brekkum

Systurnar Sara Mjöll Jóhannsdóttir átta ára og María Ólöf Jóhannsdóttir ellefu ára eru skíðastelpur. Þeim finnst frábært að fara í braut í góðu veðri og gista í Ármannsskálanum.

Colbert stýrði kappræðum Trump og Trump

Stephen Colbert sagðist boða til kappræðnanna þar sem Trump hafi ákveðið að hætta þátttöku í kappræðum Repúblikana á Fox sjónvarpsstöðinni á fimmtudaginn.

Orðið Börsungur á afmæli í dag

32 ár eru í dag síðan Kristinn R. Ólafsson bjó til orðið Börsungar sem fyrir löngu hefur fest sig í sessi í íslenskri tungu.

Á flugvöllurinn að vera áfram í Vatnsmýri?

Tekist hefur verið á um staðsetningu flugvallarins í Vatnsmýri um langt skeið. Heiða Kristín Helgadóttir og Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir reifa kosti og ókosti þess að færa flugvöllinn.

Dýrmætur vettvangur fyrir grasrótina í listum

Allar listgreinar fá inni í Mengi á Óðinsgötu 2 í Reykjavík; sviðslistir, kvikmyndir, vídeólist, skáldskapur, myndlist og gjörningar. Elísabet Indra Ragnarsdóttir er verkefnisstjóri.

Öllum ferðum aflýst

Megnið af verkunum voru nokkuð flatneskjuleg, en eitt þeirra var afar skemmtilegt.

Japönsk menning í hávegum höfð

Japanshátíð er haldin í Háskóla Íslands í tólfta sinn í dag. Fjölbreytt dagskrá er í boði þar og hægt verður að kynna sér kima japanskrar menningar, haldin verður tískusýning þar sem sýndir verða kímonóar í ýmsum útfærslum.

Í stuttbuxum með glas í hönd

Halldór Gylfason leikari æfir sporin í söngleiknum Mamma Mia um þessar mundir en frumsýning verður í mars. Söngleikurinn hefur slegið í gegn um allan heim eins og bíómyndin. Rífandi fjörug tónlist ABBA nær að hugfanga fólk á öllum aldri.

Þetta er djöfulskapur sem eykst með aldrinum

Tónskáldið Jón Ásgeirsson á að baki langan og farsælan feril eftir að hafa ákveðið á unga aldri að gerast tónskáld, en hann er þó hvergi nærri hættur. Jón er 87 ára gamall og vinnur hörðum höndum að því að ljúka við að semja óperu um ævintýralegt líf Vatnsenda-Rósu.

Frasakóngur íslenskra kvikmynda

Kvikmyndin Veggfóður var frumsýnd árið 1992. Fréttablaðið tók stöðuna á nokkrum af þeim sem fóru með hlutverk í myndinni. Sumir hafa haldið sig við leiklistina, á ólíkan máta þó, og aðrir fetað annan veg. Veggfóður verður sýnd í Bíói Paradís á morgun.

Afleiðingin er frestunarárátta

Fyrstu íbúðakaupum fylgja gjarnan léttar framkvæmdir. Steinþór Helgi Arnsteinsson stendur einmitt í þeim sporum og segir iðnaðarmanninn sem öllu stjórnar kjölfestuna í lífi sínu. Hann vonast til að flytja inn eftir mánuð.

Facebook var farin að lita hugann

Leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir hætti nýverið á Facebook. Í dag getur það reynst töluvert átak enda vinsæll miðill sem langflestir landsmenn nota.

Sjá næstu 50 fréttir