Fleiri fréttir Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29.1.2016 09:00 Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29.1.2016 09:00 Ögraðu öllu og hugsaðu út fyrir kassann Ráðstefnan Athöfn – snúin afstaða til hlutarins, hefst við myndlistardeild Listaháskóla Íslands í dag og stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan er öllum opin og viðfangsefni hennar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess. 29.1.2016 09:00 Sjáðu brot úr öllum myndunum sem tilnefndar eru til Óskarsins Einstaklega hentug leið til þess að ná að sjá allar þær myndir sem tilnefndar eru. 28.1.2016 22:38 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28.1.2016 21:32 Skaut sjálfan sig ofan í vatni Allt fyrir vísindin. 28.1.2016 20:46 Óþekkjanlegur eftir að 100 kíló fengu að fjúka Kristmann J. Ágústsson þurfti að standa á tveimur vigtum þegar hann var sem þyngstur. Hann er mikið léttari í dag, þrátt fyrir að borða mun meira. 28.1.2016 20:30 Ragga Eiríks á leið í magabandsaðgerð: Snýst ekki um útlitið Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og blaðamaður, segir að aðgerðin snúist fyrst og fremst um heilsufar sitt, fremur en útlit. 28.1.2016 20:17 Yesmine snýr aftur Fyrsti Saffran veitingastaðurinn var opnaður í Glæsibæ árið 2009 og var ástríðukokkurinn Yesmine Olsson á meðal þeirra sem stóð á bakvið uppbyggingu matseðils staðarins og ímyndar hans. 28.1.2016 17:30 Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28.1.2016 16:30 Ísland í dag: Ætlar í magabandsaðgerð og leyfir þjóðinni að fylgjast með Röggu Eiríks langar að léttast um 30 kíló. 28.1.2016 16:17 Borgarstjórinn tók sjóðheitan snúning á æfingu hjá Mamma Mia - Myndband Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mætti á æfingu hjá leikhópnum sem vinnur að leiksýningunni Mamma Mia í Borgarleikhúsinu. 28.1.2016 16:06 „Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms“ „Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. 28.1.2016 15:30 Hanna Rún um OMAM tökurnar: „Það er ekki oft eða bara aldrei sem ég mála mig ekki sjálf“ "Ótrúlega flott lag hjá þessum meisturum. Ég og Nikita fengum þann heiður að vera beðin um að dansa í nýjasta myndbandinu þeirra,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún fer á kostum í nýju myndbandi hljómsveitarinnar Of Monsters and Men ásamt eiginmanni sínum Nikita Bazev. 28.1.2016 14:58 Fetað í fótspor galdrakarla Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. 28.1.2016 14:45 Fæddist í röngum líkama: Segist vera köttur Nano, tvítug norsk kona, heldur því fram að hún hafi fæðst í röngum líkama og sé í raun köttur. Hún heldur því fram að skilningarvit hennar séu jafn öflug og hjá köttum og þá á hún við heyrn sína og sjón. 28.1.2016 14:30 Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Magnús S. Magnússon telur trúlausa presta geta átt bótakröfu á hendur íslenska ríkinu. 28.1.2016 12:53 Michalowich frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. 28.1.2016 12:30 Fyrstu og erfiðustu skrefin Ansi brösótt byrjun en ný leikskáld hafa stigið fram. 28.1.2016 12:00 Sjáðu krúttlegustu stelpu heims taka uppáhalds lagið sitt Claire Ryann er líklega einhver krúttlegasta þriggja ára stelpa í heiminum eða það segir internetið allavega. 28.1.2016 11:30 Eigum eflaust höfðatölumet í þessu eins og öðru Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á opnunartónleikum Myrkra músíkdaga þar sem verða m.a. frumfluttir tveir nýir íslenskir konsertar enda sannkallað blómaskeið í íslenskri tónlist. 28.1.2016 11:30 Ég reyni að synda á móti straumnum og ala sjálfa mig upp Myndlistarkonan Jónborg Sigurðardóttir – Jonna opnar sýninguna Völundarhús plastsins í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. 28.1.2016 10:45 Þegar Radiohead hélt bestu tónleika sögunnar Og það breytti öllu. 28.1.2016 10:30 Þrítugasta Rask-ráðstefnan 28.1.2016 10:15 Rihanna gefur aðdáendum sínum nýjustu plötuna Tónlistarkonan Rihanna gaf í dag út nýja plötu á streymisveitunni Tital og ætlar hún að gefa aðdáendum sínum plötuna. 28.1.2016 10:01 Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur. 28.1.2016 09:45 Standardinn hár í Got Talent á Íslandi Andrew Wightman vinnur við að fara um heiminn og aðstoða þá sem standa á bak við Got Talent þættina. Hann segir standardinn háan hér á landi, og furðar sig á fámenninu. 28.1.2016 09:00 Tyra Banks og Erik Asla eignast dreng Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. 28.1.2016 07:57 Radiohead spilar á Secret Solstice Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní. 28.1.2016 06:30 „Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27.1.2016 19:31 Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur. 27.1.2016 17:30 Forritun verður æ verðmætari hæfni Kóder eru nýstofnuð samtök sem vilja auka forritunarþekkingu almennt en þó sérstaklega meðal barna og unglinga. Að verkefninu standa þau Helga Tryggvadóttir, Jón Guðmundsson og Elísabet Ólafsdóttir. 27.1.2016 16:30 Fjölbreytt matarlína fyrir börn Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran hafa sameinað krafta sína og þróað ungbarnamat sem kominn er í verslanir. Þetta í fyrsta skipti sem íslenskur barnamatur í krukkum kemur á markaðinn. 27.1.2016 16:30 Hanna Rún og Nikita fara á kostum í nýju myndbandi frá OMAM Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters And Men gaf í dag út glænýtt myndband við lagið Wolves Without Teeth og er það tekið upp í íþróttahúsinu við Kennaraháskóla Íslands. 27.1.2016 16:12 Britney Spears sjóðandi heit í nýjum myndböndum Það má búast við því að eitthvað sé í vændum frá poppdívunni Britney Spears en hún deildi þremur sjóðandi heitum myndböndum á Instagram-síðunni sinni á mánudaginn. 27.1.2016 15:43 Sjá næstu 50 fréttir
Febrúarspá Siggu Kling – Fiskur: Einbeittu þér að sjálfum þér Elsku fiskurinn minn. Það er ýmislegt búið að vera að gerast síðustu mánuði en alltaf stendur þú upp og dustar bara af þér rykið. Svona er þetta bara! 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Naut: Verður eins og mannýgt naut! Elsku nautnafulla nautið mitt. Þú ert að fara inn í merkilega tíma þar sem þú munt reyna mikið á þig. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Steingeit: Sérð sjálfa þig í réttu ljósi Elsku besta steingeitin mín. Það er búinn að vera mikill hamagangur í kringum þig undanfarna tvo mánuði en lífið er að falla í ljúfa löð og færast í góðar skorður núna. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Meyja: Getur og ert meira en þú heldur! Elsku meyjan mín. Það er svo margt búið að vera gerast í kortunum þínum undanfarna mánuði og það er sko ekki hægt að segja að þú hafir læðst í gegnum þá! 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Krabbi: Fortíðin hringir, skiptu um númer eða skelltu á! Elsku Krabbinn minn. Þú ert búinn að vera svoleiðis á fullu á öllum vígstöðum. Þú þarf að klára svo margt til þess að þú getir andað léttar en mundu að maður klárar bara einn hlut í einu. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Sporðdreki: Er jafn dularfullur og plánetan Plútó Elsku sporðdrekinn minn. Þú ert sterkur í eðli þínu, getur verið skemmtilega ákveðinn og með allt á hreinu. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vog: Fáðu þér sjálfstraust í morgunmat Elsku vogin mín. Það er skemmtilegur og spennandi tími fram undan. Það er alltaf eins og þú sért að takast á við nýja hluti og þetta tímabil mun gefa þér vind undir báða vængi. Nú byggist allt upp á því að borða sjálfstraust í morgunmat! 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Ljón: Slepptu hinu gamla og heilsaðu hinu nýja Elsku hjartans ljónið mitt. Þú hefur undanfarið verið að vinna litlar orustur. Og ef þú horfir yfir síðustu mánuði þá ert þú komin vel á vel. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Hrútur: Vertu svolítið óþekkur! Elsku hjartans sterki, viðkvæmi, hugmyndaríki og húmoríski hrúturinn minn! Þú átt eftir að upplifa næsta mánuð eins og hann sé upphafið á skemmtilegri bíómynd. 29.1.2016 09:00
Febrúarspá Siggu Kling – Vatnsberi: Ert að klára púslið Elsku hjartans vatnsberinn minn. Þú minnir mig dálítið á gríska goðið Atlas því þú berð þig svo vel sama hvað á gengur. 29.1.2016 09:00
Ögraðu öllu og hugsaðu út fyrir kassann Ráðstefnan Athöfn – snúin afstaða til hlutarins, hefst við myndlistardeild Listaháskóla Íslands í dag og stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan er öllum opin og viðfangsefni hennar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess. 29.1.2016 09:00
Sjáðu brot úr öllum myndunum sem tilnefndar eru til Óskarsins Einstaklega hentug leið til þess að ná að sjá allar þær myndir sem tilnefndar eru. 28.1.2016 22:38
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28.1.2016 21:32
Óþekkjanlegur eftir að 100 kíló fengu að fjúka Kristmann J. Ágústsson þurfti að standa á tveimur vigtum þegar hann var sem þyngstur. Hann er mikið léttari í dag, þrátt fyrir að borða mun meira. 28.1.2016 20:30
Ragga Eiríks á leið í magabandsaðgerð: Snýst ekki um útlitið Ragnheiður Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur og blaðamaður, segir að aðgerðin snúist fyrst og fremst um heilsufar sitt, fremur en útlit. 28.1.2016 20:17
Yesmine snýr aftur Fyrsti Saffran veitingastaðurinn var opnaður í Glæsibæ árið 2009 og var ástríðukokkurinn Yesmine Olsson á meðal þeirra sem stóð á bakvið uppbyggingu matseðils staðarins og ímyndar hans. 28.1.2016 17:30
Tom Cruise í viðræðum fyrir Top Gun 2 Ræddi við Jerry Bruckheimer um að leika Maverick aftur. 28.1.2016 16:30
Ísland í dag: Ætlar í magabandsaðgerð og leyfir þjóðinni að fylgjast með Röggu Eiríks langar að léttast um 30 kíló. 28.1.2016 16:17
Borgarstjórinn tók sjóðheitan snúning á æfingu hjá Mamma Mia - Myndband Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mætti á æfingu hjá leikhópnum sem vinnur að leiksýningunni Mamma Mia í Borgarleikhúsinu. 28.1.2016 16:06
„Við erum kreisí í að fara til Stokkhólms“ „Við ákváðum að vera djörf og gera myndband,“ segir Sigga Eyrún sem hefur gefið út myndband við lagið Kreisí sem tekur þátt í undankeppni Eurovision. 28.1.2016 15:30
Hanna Rún um OMAM tökurnar: „Það er ekki oft eða bara aldrei sem ég mála mig ekki sjálf“ "Ótrúlega flott lag hjá þessum meisturum. Ég og Nikita fengum þann heiður að vera beðin um að dansa í nýjasta myndbandinu þeirra,“ segir Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún fer á kostum í nýju myndbandi hljómsveitarinnar Of Monsters and Men ásamt eiginmanni sínum Nikita Bazev. 28.1.2016 14:58
Fetað í fótspor galdrakarla Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. 28.1.2016 14:45
Fæddist í röngum líkama: Segist vera köttur Nano, tvítug norsk kona, heldur því fram að hún hafi fæðst í röngum líkama og sé í raun köttur. Hún heldur því fram að skilningarvit hennar séu jafn öflug og hjá köttum og þá á hún við heyrn sína og sjón. 28.1.2016 14:30
Segir Þjóðkirkju stuðla að heilaskaða Íslendinga Magnús S. Magnússon telur trúlausa presta geta átt bótakröfu á hendur íslenska ríkinu. 28.1.2016 12:53
Michalowich frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Michalowich frumflytur nýtt lag á Vísi í dag en það ber nafnið I Wish og einnig má sjá myndband við það. 28.1.2016 12:30
Sjáðu krúttlegustu stelpu heims taka uppáhalds lagið sitt Claire Ryann er líklega einhver krúttlegasta þriggja ára stelpa í heiminum eða það segir internetið allavega. 28.1.2016 11:30
Eigum eflaust höfðatölumet í þessu eins og öðru Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á opnunartónleikum Myrkra músíkdaga þar sem verða m.a. frumfluttir tveir nýir íslenskir konsertar enda sannkallað blómaskeið í íslenskri tónlist. 28.1.2016 11:30
Ég reyni að synda á móti straumnum og ala sjálfa mig upp Myndlistarkonan Jónborg Sigurðardóttir – Jonna opnar sýninguna Völundarhús plastsins í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. 28.1.2016 10:45
Rihanna gefur aðdáendum sínum nýjustu plötuna Tónlistarkonan Rihanna gaf í dag út nýja plötu á streymisveitunni Tital og ætlar hún að gefa aðdáendum sínum plötuna. 28.1.2016 10:01
Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur. 28.1.2016 09:45
Standardinn hár í Got Talent á Íslandi Andrew Wightman vinnur við að fara um heiminn og aðstoða þá sem standa á bak við Got Talent þættina. Hann segir standardinn háan hér á landi, og furðar sig á fámenninu. 28.1.2016 09:00
Tyra Banks og Erik Asla eignast dreng Hin 42 ára Banks greindi frá því á Instagram-síðu sinni að parið hafi eignast soninn með aðstoð staðgöngumóður. 28.1.2016 07:57
Radiohead spilar á Secret Solstice Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní. 28.1.2016 06:30
„Við höldum áfram að reyna sama hversu erfitt, dýrt og ósanngjarnt ferlið er“ Kári Örn Hinriksson hefur fjórum sinnum greinst með krabbamein. Draumur hans er að verða pabbi. 27.1.2016 19:31
Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur. 27.1.2016 17:30
Forritun verður æ verðmætari hæfni Kóder eru nýstofnuð samtök sem vilja auka forritunarþekkingu almennt en þó sérstaklega meðal barna og unglinga. Að verkefninu standa þau Helga Tryggvadóttir, Jón Guðmundsson og Elísabet Ólafsdóttir. 27.1.2016 16:30
Fjölbreytt matarlína fyrir börn Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran hafa sameinað krafta sína og þróað ungbarnamat sem kominn er í verslanir. Þetta í fyrsta skipti sem íslenskur barnamatur í krukkum kemur á markaðinn. 27.1.2016 16:30
Hanna Rún og Nikita fara á kostum í nýju myndbandi frá OMAM Íslenska ofurhljómsveitin Of Monsters And Men gaf í dag út glænýtt myndband við lagið Wolves Without Teeth og er það tekið upp í íþróttahúsinu við Kennaraháskóla Íslands. 27.1.2016 16:12
Britney Spears sjóðandi heit í nýjum myndböndum Það má búast við því að eitthvað sé í vændum frá poppdívunni Britney Spears en hún deildi þremur sjóðandi heitum myndböndum á Instagram-síðunni sinni á mánudaginn. 27.1.2016 15:43