Fleiri fréttir

Febrúarspá Siggu Kling – Bogmaður: Styttra í mark en þú heldur

Elsku besti bogmaður. Það getur verið erfitt að vera í langhlaupi þegar maður sér ekki hvar það endar. Þá missir maður aðeins kraftinn sinn en þú þarft ekkert að óttast því þú ert á mjög góðum hraða. Þú átt ekkert að fara að hvíla þig því það er styttra í mark en þú heldur.

Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér

Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn.

Ögraðu öllu og hugsaðu út fyrir kassann

Ráðstefnan Athöfn – snúin afstaða til hlutarins, hefst við myndlistardeild Listaháskóla Íslands í dag og stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan er öllum opin og viðfangsefni hennar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess.

Yesmine snýr aftur

Fyrsti Saffran veitingastaðurinn var opnaður í Glæsibæ árið 2009 og var ástríðukokkurinn Yesmine Olsson á meðal þeirra sem stóð á bakvið uppbyggingu matseðils staðarins og ímyndar hans.

Fetað í fótspor galdrakarla

Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard.

Fæddist í röngum líkama: Segist vera köttur

Nano, tvítug norsk kona, heldur því fram að hún hafi fæðst í röngum líkama og sé í raun köttur. Hún heldur því fram að skilningarvit hennar séu jafn öflug og hjá köttum og þá á hún við heyrn sína og sjón.

Eigum eflaust höfðatölumet í þessu eins og öðru

Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á opnunartónleikum Myrkra músíkdaga þar sem verða m.a. frumfluttir tveir nýir íslenskir konsertar enda sannkallað blómaskeið í íslenskri tónlist.

Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið

Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur.

Standardinn hár í Got Talent á Íslandi

Andrew Wightman vinnur við að fara um heiminn og aðstoða þá sem standa á bak við Got Talent þættina. Hann segir standardinn háan hér á landi, og furðar sig á fámenninu.

Radiohead spilar á Secret Solstice

Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní.

Forvitnilegustu matarmarkaðir Reykjavíkur

Matarmenning og úrval sem henni tengist hefur gjörbreyst á undanförnum árum. Viðmælendur Íslands í dag voru sammála um að hér hefði vantað eitthvað í búðirnar – sem ýtti þeim út í eigin rekstur.

Forritun verður æ verðmætari hæfni

Kóder eru nýstofnuð samtök sem vilja auka forritunarþekkingu almennt en þó sérstaklega meðal barna og unglinga. Að verkefninu standa þau Helga Tryggvadóttir, Jón Guðmundsson og Elísabet Ólafsdóttir.

Fjölbreytt matarlína fyrir börn

Rakel Garðarsdóttir og Hrefna Sætran hafa sameinað krafta sína og þróað ungbarnamat sem kominn er í verslanir. Þetta í fyrsta skipti sem íslenskur barnamatur í krukkum kemur á markaðinn.

Sjá næstu 50 fréttir