Fleiri fréttir

Foreldrar eru farnir að skíra börnin sín eftir Instagram filterum
Nú virðast foreldrar um allan heim í auknum mæli nefna börnin sín eftir Instagram filterum.

Boltafjör hjá Birni Braga - Myndir
Björn Bragi Arnarson stóð fyrir útgáfuteiti í gær í tilefni af útkomu bókarinnar Áfram Ísland sem kom út á dögunum.

Á netinu eru feitir gróðapungar sem arðræna tónlistarmenn
Guðmundur Pétursson gítarleikari tekur breyttum aðstæðum fagnandi en vill setja ýmsa fyrirvara.

Topp 50: Kendrick Lamar á plötu ársins
Rolling Stone tímaritið hefur valið 50 bestu plötur ársins 2015 en þar má sjá Björk Guðmundsdóttir í 42. sæti með plötuna sína Vulnicura.

Endurgerði Hello með kvikmyndaklippum
Lagið Hello með Adele er líklega vinsælasta lag ársins og þegar þessi frétt er skrifuð hafa hátt í 600 milljónir manna horft á myndbandið við lagið á Youtube.

Fjölmennasta kokteilakeppni landsins
Sextíu keppendur frá 34 veitingahúsum tóku þátt í Whiskey Sour kokteilakeppni sem Barþjónaklúbburinn og Haugen Gruppen, umboðsaðili Jim Beam, stóðu fyrir.

Seinfeld stjörnurnar sendu dauðvona aðdáenda kveðju - Myndbönd
Jim Calder hefur verið mikill aðdáandi Seinfeld þáttana alveg frá því að fyrsti þátturinn var sýndur árið 1989.

Mismunandi stellingar Almars - GIF
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Mannlegt eðli og minningar
Laufey Jónsdóttir fatahönnuður útskrifaðist frá LHÍ 2007. Nú kennir hún teikningu við skólann milli þess sem hún sinnir spennandi verkefnum. Hún segir portrettteikningar áskorun.

Vantar fleiri lesbíur í skáldskapinn
Lilja Sigurðardóttir segir það í tísku að hreyta ónotum í glæpasögurnar.

Leit tveggja einstaklinga að lausn í hverfulum heimi
Sagan um Joey og Clark er sjálfstætt verk úr Stræti eftir Jim Cartwright sem verður frumsýnt annað kvöld í Hátúni 12 af Halaleikhópnum. Guðjón Sigvaldason leikstýrir.

Loginn innra með okkur öllum
Áleitin og einstaklega vel heppnuð tilraunasýning sem kemur sífellt á óvart.

Heyr, himna smiður og Happy með Pharrell? Það hljómar svona
Notandi Soundcloud hreyfst af lagi Þorkels Sigurbjörnssonar við sálminn Heyr, himna smiður. Hann skilur ekki íslensku en fann annan "sálm“ í staðinn.

Verstu vinnudagar sögunnar - Myndband
Það kannast líklega flestir við það að eiga alveg hreint skelfilegan dag þar sem ekkert gengur upp. Það er alltaf hægt að hugga sig við það að oftast er einhver þarna úti sem er að eiga verri dag en þú.


Einsemdin er orðin mikill munaður
Hermann Stefánsson er tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir skáldsöguna Leiðin út í heim sem á rætur í barnabókinni vinsælu Palli var einn í heiminum eftir Danann Jens Sigsgaard.

Mikil frumsköpun í Frystiklefanum
Fróðá er nýtt íslenskt leikverk sem frumsýnt verður í Frystiklefanum á Rifi á morgun. Það er lauslega byggt á draugasögunni um Fróðárundrin.

Ljúft að sá lestrarfræjum í huga barna
Þórdís Gísladóttir er meðal þeirra rithöfunda sem tilnefndir voru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í vikunni og líka ein þeirra sem fengu Fjöruverðlaunatilnefningu í gær. Hvort tveggja fyrir barnabók.

Með berjalit á vörunum
Eitt af heitustu tískutrendum um þessar mundir eru dökkar varir. Sumir ganga svo langt að hafa varirnar næstum því svartar. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs setti dökkan berjalit á fyrirsætur sínar þegar hann kynnti haust- og vetrarlínu sína. Dökkrauðar varir passa auk þess vel við jólahátíðina.

Dagur 4 - #nakinníkassa: „Mér er í alvöru byrjað að þykja mjög vænt um Almar“
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í þrjá sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Batman, Súperman og Wonder woman taka höndum saman
Dómsdagur mætir til Metropolis í nýrri stiklu fyrir Batman V Superman.

Bryan Ferry á leið í Hörpu
Enski söngvarinn vakti mikla lukku þegar hann kom hingað síðast. Fréttablaðið skoðar feril kappans sem spannar fjóra áratugi.

Hlakkar til að fara í bíó og fá sér popp
Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson og fyrirtæki hans Palomar Pictures tryggði sér á dögunum kvikmyndaréttinn að bókinni Gildran eftir Lilju Sigurðardóttur sem er hæstánægð.

Sjúkraþjálfari um Almar: „Engum kroppi hollt"
„Hann verður eflaust lemstraður og aumur þegar hann kemur úr kassanum.“

Mamma Almars: „Ég er auðvitað mamma hans og hef áhyggjur“
Fagnaði því þegar Almar fékk gulrætur og mandarínur í kvöld. „Ég hef bara séð hann borða snakk“

Ekki allir ánægðir með ljóðabröltið hans Bubba
Bubbi mokar ljóðabók sinni út og bókin nú komin í 3. prentun.

Könnun: Hvað endist Almar lengi í kassanum?
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Árslisti Instagram 2015: Kendall Jenner og Taylor Swift eiga vinsælustu myndirnar
Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við mynd Kendall Jenner frá því að hún var birt í júlí.

Ótrúleg breyting á Adele í gegnum árin - Myndir
Söngkonan Adele hefur slegið rækilega í gegn um allan heim undanfarin ár og má svo sannarlega slá því föstu að hún er einn allra vinsælasti listamaðurinn í heiminum í dag.

Nova eyðir út „óviðeigandi“ myndum frá Dóra DNA
Myndirnar vöktu hörð viðbrögð en á þeim má sjá hvernig Dóri réttir börnum sínum hníf og byssu.

Svona baðar þú þig ef þú ert fastur í glerkassa
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Vísir birtir glænýjan bóksölulista: Barnabækur gera sig breiðar á bóksölulistum
Barna- og unglingabókahöfundarnir Gunnar Helgason, Vilhelm Anton og Ævar Þór velgja glæpasagnakóngi og drottningu undir uggum.

Kraumslistinn tilkynntur
Í gær var tilkynnt um úrvalslista Kraumsverðlaunanna; Kraumlistann 2015. Verðlaunin eru plötuverðlaun Kraums tónlistarsjóðs ogverða afhent í áttunda sinn í ár.

Jóladagatal Skoppu og Skrítlu á Stöð 2
Hefur göngu sína á föstudag.

Jóladagatal á íslensku fyrir yngstu kynslóðina
Nokkur óánægja hefur ríkt í ljósi þess að jóladagatalið í ár er ekki talsett á íslensku.

Grínast með prump, Tinder, Bjarna Ben og guð
Uppistandshópurinn Hýenurnar standa fyrir mánaðarlegu kvöldi á Húrra í kvöld en það gengur undir nafninu Hí á Húrra.

Kassinn er að fyllast af drasli
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, hefur núna verið í tvo sólahringa inni í glerkassa í húsakynnum Listaháskóla Íslands.

Skautasvellið á Ingólfstorgi opnað formlega í dag
Búið að opna tæplega 400 fermetra skautasvell á Ingólfstorgi sem umbreytist í Ingólfssvell í desember.

„Við öll - tölum saman, skiljum hvert annað“
Brasilíumaðurinn Georg Leite sem rekur Kalda bar á Klapparstíg hefur búið á Íslandi í átján ár.

Feðgarnir Stefán og Birgir með nýtt jólalag
Feðgarnir Stefán Hilmarsson og Birgir Steinn Stefánsson voru að gefa frá sér jólalagið Um vetrarnótt.

PSY reynir að fanga gömlu stemninguna aftur
Suður-kóreski tónlistarmaðurinn PSY, birti nýverið tvö ný myndbönd á Youtubesíðu sinni sem byggja á sömu formúlunni og Gangnam Style.

Lét stormsveitarmenn setja jólatréð saman
Feðgar gerðu skemmtilegan leik úr uppsetningunni sem vakið hefur mikla athygli.

Heimurinn horfir á karlinn í kassanum
Almar Atlason, 23 ára myndlistarnemi, er farinn að vekja athygli út fyrir landsteinana en hann ætlar að dvelja nakinn í heila viku inni í glerkassa í Listaháskólanum.

Litlar byltingar og stórar
Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Leyna bágum aðstæðum
Knattspyrnufélagið Valur hefur sett á laggirnar styrktarsjóð til að tryggja að engu barni sem vill stunda íþróttir sé meinað það sökum fjárskorts á heimili sínu. Þorgrímur Þráinsson rithöfundur er í stjórn sjóðsins og hann seg