
Fleiri fréttir

Mikið fjör á Legomóti
Drekarnir úr Vopnafjarðarskóla báru sigur úr býtum í First Lego League, tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanemenda, sem haldin var á vegum Háskóla Íslands um helgina.

„Það er nokkuð ljóst að þeir sem bera ábyrgð á þessu eru risavaxnir fokking hálfvitar“
Samfélagsrýnirinn John Oliver lét allt flakka eftir atburðina í París í síðasta þætti sínum og talaði hann vægast sagt illa um þá aðila sem bera ábyrgð á hryðjuverkunum í borginni á föstudagskvöld.

Spilaði Imagine fyrir utan Bataclan tónlistarhúsið - Myndband
Mikil sorg ríkir um alla París þessa dagana um í raun um allan heim.

Don Vito er allur
Raunveruleikastjarnan Vincent Margera, sem gerði garðinn frægan í Jackass og Viva La Bam, lést um helgina.

#NotInMyName: „Þið eruð að drepa saklaust fólk“
Hryðjuverkasamtökin ISIS hafa notað samfélagsmiðla mikið í gegnum árin og þá sérstaklega til að kynna þeirra hugsjón og lokka til sína nýja meðlimi.

Illa farnir - Dagur 2: Lenti í vandræðum inni á klósetti
Annar þátturinn af sjálfstæðu framhaldi af Illa förnum er kominn á Vísi. Í fyrri seríunni ferðuðust þeir Davíð og Binni um Ísland í 16 þátta seríu sem sýnd var við góðan orðstír seinasta vetur hér á Vísi.

Konur eru reyndar konum bestar, ekki verstar
„Bransinn of lítill fyrir samkeppni,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir fiðluleikari um samstarf tveggja vinsælustu fiðluspilandi poppsöngkvenna landsins sem munu swinga saman fram að jólum en Greta Salome er með Unni Birnu í sveitinni Swing kompaníinu.

Madonna brotnaði niður á sviðinu: „Við megum ekki leyfa þeim að þagga niður í okkur“
Söngkonan Madonna brotnaði niður á tónleikum í Stokkhólmi á laugardagskvöldið vegna atburðanna í París á föstudagskvöldið þegar 129 voru myrtir víða um borgina.

Á leið til S-Afríku og uppselt í Bretlandi
Hljómsveitin Of Monsters and Men hefur staðið í ströngu undanfarna mánuði en sveitin er á tónleikaferð um heiminn, til að fylgja plötunni Beneath the Skin eftir.

Nýtt myndband með Fjallabræðrum frumsýnt á Vísi
Fjallabræður frumsýna nýtt myndband við lagið Það sem undir býr hér á Vísi í dag.

Bandarísk kona með Lord Pusswhip flúr
Aðdáandi rapplistamannsins Lord Pusswhip tengdi svo mikið við tónlistina hans að hún fékk sér húðflúr á fótlegginn með nafni hans.

Fagna degi íslenskrar tungu í tuttugasta sinn
Viðurkenningar og verðlaun verða veitt í bókasafni Mosfellsbæjar í dag í tilefni þess að dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í tuttugasta sinn.

Gekk út í miðjum umræðum í beinni útsendingu á RÚV
„Ég hafði séð mann út undan mér sem dró höndina írekað hratt yfir hálsinn á sér eins og til að gefa mér merki um að drepa mig í snarhasti eða hætta að tala ítrekað,“ segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður.

Sigga Eyrún tjáir sig í fyrsta sinn opinberlega um barnsmissinn
„Mig óraði ekki fyrir því að ég ætti von á því að lenda í því að fara á spítala til að fæða og fá ekki þá aðstoð sem ég þurfti á að halda sem varð til þess að strákurinn okkar náði ekki að koma í heiminn heill á húfi.“

Tsar Bomba
Illugi Jökulsson rifjar upp að tilraunir með kjarnorkuvopn eru ekkert grín

Er kölluð Hallgerður en heiti Gló Magnaða
Hallgerður Hafþórsdóttir er oft úti í Flatey á Breiðafirði, þar hjálpar hún afa sínum að sækja kartöflur og ömmu að baka pönnsur.

Fór með GoPro til Vegas og sneri henni öfugt allan tímann
Sumir kunna einfaldlega verr á tæknina en aðrir.

Samhugur í miðborginni: Auglýsingaskilti vettvangur fyrir samstöðuskilaboð
"Þetta er bara hið besta mál og við erum algjörlega til í að "fórna“ auglýsingunum okkar í þetta málefni,“ segir markaðsstjóri 66°

Nær ekki að hrista undirheimana af sér
Sextánda bók Stefáns Mána, Nautið, er komin út. Í bókinni blandast saman tvö sögusvið í gegnum aðalsöguhetju bókarinnar, íslenskur bóndabær og undirheimar Reykjavíkur.

Túlka margar hliðar Mignon
Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrith Schuil koma fram í Hannesarholti á morgun, sunnudag.

Ýmsar myndir af Kjarval í nýju útvarpsleikriti
Síðustu dagar Kjarvals, nýtt íslenskt leikrit eftir Mikael Torfason, verður frumflutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 á morgun, sunnudag. Þar er skyggnst inn í ævi málarans mikla.

Heimsfrægur söngvari deildi mynd íslensks menntskælings
Um 2000 aðdáendur söngvarans Sean Kingston hafa fallið fyrir mynd Laufeyjar Jónsdóttur sem hún tók á tónleikum hans hér á landi.

Einhvers konar dagdraumur
Arnar Sigurjónsson og Heiðar Kári Rannversson hafa opnað sýningu í Harbinger á Freyjugötu 1.

Sprengikraftur í Norræna húsinu
Sérlega fallegur, innblásinn flutningur.

Á von á dóttur og syngur popptónlist í fyrsta sinn
Geir Ólafsson gefur út sína fyrstu popp/rokkplötu í vikunni. Hann segist hlakka til að takast á við föðurhlutverkið á nýju ári, þegar ónefnd Geirsdóttir kemur í

Eldra fólki haldið í fátækragildru
Guðrún Ásmundsdóttir leikkona er ekki af baki dottin þótt hún fagni áttatíu ára afmæli á fimmtudaginn. Hún er enn að vinna af fullum krafti og fagnar því að hafa góða heilsu til þess. Guðrún hefur hins vegar miklar skoðanir á framkomu stjórnvalda við eldri borgara þessa lands.

Börnin gera óskalögum þjóðarinnar góð skil
Fjórtán íslenskar skólalúðrasveitir koma fram á maraþontónleikum í Hörpu á morgun og leika þar íslensk lög sem þjóðin elskar. Jón Ólafsson tónlistarmaður verður kynnir.

Bíllaus í borginni: Deila fjórar með sér bílnum
Skipulagsfræðingur segir æ fleiri kjósa að fara ferða sinna án þess að notast við bíl. Gengur upp að vera bíllaus í borginni - notast við almenningssamgöngur, hjóla eða ganga? Þessi láta á það reyna.

Þetta heldur okkur á lífi
Listamannahópurinn Shades of Reykjavík hefur gjarnan vakið athygli fyrir líflega framkomu. Hann sendir nú frá sér sína fyrstu plötu, en tæp fjögur ár eru síðan fyrsta lag Shades leit dagsins ljós.

„Ég er óléttur“
Henrý Steinn er átján ára og ber barn undir belti. Hlé hefur verið gert á kynleiðréttingarferli hans á meðan á meðgöngu stendur. Hann hefur sjaldan verið eins hamingjusamur. Hann segir hugmyndir samfélagsins um kyn oft á villigötum.

Stimpluð drusla sem busi og kölluð sjálfsalinn
Álfheiður Marta var ein af mörgum sem voru teknar fyrir í skólablaði MH og stimplaðar druslur. Hún skilur nú að hún átti stimpilinn ekki skilið.

Vinsælir tístarar selja spjarirnar
Nítján stelpur kynntust á Twitter og hittast nú mánaðarlega. Í dag halda þær risafatamarkað á Loft hosteli klukkan 11 í dag

Ísland í dag: Hver er besti jólabjórinn?
Jólabjórinn kom í verslanir ÁTVR í dag og fékk Ísland í dag nokkra sérfræðinga til að velja þann besta.

Dúndurgott jólapartí
Margt var um manninn í jólafögnuði Stella Artois sem fram fór í Gamla Bíói á fimmtudagskvöldið síðasta.

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig í Rappþuluna
Nú styttist óðum í Rappþuluna, rappkeppni fyrir 16 ára og eldri af öllu landinu. Keppnin verður haldin í þriðja sinn 20. nóvember í Ungmennahúsinu Molanum Kópavogi, húsið opnar kl. 20 og er aðgangur ókeypis.

Fjölskyldan þrisvar fengin til að kveðja
Ásgeir Sæmundsson hafði nýverið fest kaup á nokkurs konar kraftdreka þegar hann ákvað að fara að prófa hann á túni ofan við Svignaskarð í Borgarfirði ásamt félaga sínum.

Apabollubrauð
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Vinna heimildarþáttaröð um íslenskt rapp
Gaukur Úlfarsson og Dóri DNA hafa undanfarin misseri verið að vinna að heimildarþáttaröð um íslenskt rapp fyrir Stöð 2.

Gelgjupopp fyrir geðheilsuna
Adda Soffía sér um alla umfjöllun um snyrtivörur og förðun fyrir Glamour tímaritið en hér deilir hún sínum uppáhaldslögum sem hún hlustar á þegar hún fer út að hlaupa.

Hvernig get ég notið munnmaka betur?
Lesandi veltir því fyrir sér hvernig megi beina huganum að því að njóta í stað þess að hafa áhyggjur

Láta drauminn rætast í Frakklandi
Gísli Egill Hrafnsson og Inga Elsa Bergþórsdóttir, höfundar fjölmargra matreiðslubóka og matgæðingar miklir fjalla hér um nýútkomna bók þeirra sem hefur ratað víða um heim og ástríðuna fyrir matarmenningu og matvælum.

Bíómynd um Amy Winehouse í bígerð
Sænska leikkonan Noomi Rapace orðuð við hlutverk söngkonunnar.

Einstakt einbýlishús í Kópavogi á 130 milljónir: Drónamyndir það nýjasta frá fasteignasölunum
Fasteignasalan Lind er með glæsilegt einbýlishús í Fákahvarfinu til sölu en ásett verð er 130 milljónir króna.

Nautabollur með tómatchilidressingu
Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar og auðveldar uppskriftir í þætti sínum Eldhúsið hans Eyþórs, á Stöð 2 fram að jólum.

Leikmenn Harlem Globetrotters slógu sjö heimsmet í gær - Myndband
Körfuboltaliðið Harlem Globetrotters er heimsfrægt og hefur liðið til að mynda komið nokkrum sinnum til Íslands og þá hafa leikmenn liðsins sýnt listir sínar.