Fleiri fréttir

Saga Ólafar eskimóa innblásturinn

Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum.

Smekkfullt á Hvalasafninu

Það var mikið um dýrðir á Hvalafsafninu í gærkvöldi þegar íslenska húðvörulínan TARAMAR var kynnt en vörurnar komu á markað í vikunni.

Sjávarréttapasta í hvítvínssósu á 15 mínútum

Í síðasta þætti af Matargleði eldaði ég súper einfalt og bragðmikið sjávarréttapasta sem allir ættu að prófa. Spaghettí með humri, risarækjum, chili, hvítlauk og hvítvíni. Virkilega ljúffengt!

Kaka sem má borða í morgunmat

Í síðasta þætti af Matargleði útbjó ég þessa einföldu og góðu múslíköku með grísku jógúrti, berjum og ávöxtum. Hollt og gott fyrir líkama og sál.

Tilfinningar og gáski

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga.

Æfir uppistandið í bílnum

Anna Þóra Björnsdóttir leiddist óvart út í uppistand fyrir rúmu ári. Síðan þá hefur hún komið fram og flutt uppistand og kemur nú fram á opnunarsýningu Reykjavík Comedy Festival klædd í silfurbuxur og bleika skó.

Keppt um bestu smákökuna

KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár.

Spectre verður lengsta Bond-myndin

Nýjasta kvikmyndin um njósnara hennar hátignar, James Bond, verður lengsta Bond-myndin í sögunni eða um tveir og hálfur klukkutími.

Flóttamenn sem breyttu heiminum

Umræðan um flóttamenn hefur verið gríðarlega mikil undanfarin misseri og stendur heimurinn frammi fyrir miklu vanda, þar sem milljónir manna eru án heimilis og reyna hvað þau geta að koma sér og sínum í öruggt skjól.

Ný ryksugutíska skekur miðbæinn

Eru lattélepjandi hipsterar í hundrað og einum svo töff að þeir fara frekar út að viðra ryksugurnar sínar en hundana? Eftir smá rannsóknarvinnu undanfarna mánuði, myndatökur og frekari pælingar hallast Kristján Hjálmarsson að þeirri skoðun.

Fleiri láta sérframleiða sófa

KYNNING: Í Línunni fást sófar frá sænska framleiðandanum Furninova. Sófana er hægt að sérpanta og þannig laga útlitið að óskum hvers og eins.

Íslenski tölvuleikurinn Dot-A-Lot kominn út

Að baki MouseTrap standa þeir Ágúst Ævar Guðbjörnsson, grafískur hönnuður, Jóhann Helgi Ólafsson hugbúnaðarhönnuður og Vilhjálmur Snær Ólafsson leikja- og hljóðhönnuður.

Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum

Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vik­unni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga.

Hommahatarar halda sig til hlés

Páll Óskar segir að hann hafi verið á kortinu hjá Eurovisiondrottningum um heim allan en þetta er allt önnur deild.

Sjá næstu 50 fréttir