Fleiri fréttir

BYRTA frumsýnir nýtt myndband

BYRTA frumsýndi um helgina tónlistarmyndband við lagið Aftur og aftur. Myndbandið var unnið af Louise McLaughin sem eitt af útskriftarverkefni hennar við Den Danske Filmskole.

Fylgstu með teyminu á Twitter

Teymi Vísis og Stöðvar 2 Sport er komið með Twitter-aðgang til að greina frá því hvernig gangi í hringferðinni um landið.

Breaking Bad-stjarna sýnir föt

Leikarinn RJ Mitte, sem flestir þekkja sem Walter jr., kom fram á sinni fyrstu tískusýningu í Mílanó á dögunum.

Hjálpar fólki að hafa gaman

"Mig langar fyrst og síðast að hjálpa fólki að svara spurningunni "hvað eigum við að gera í kvöld?“,“ segir Kristján Aðalsteinsson, en hann opnaði fyrir skömmu vefsíðuna umadvera.is.

Flugfreyjur hjóla naktar ef þær fá tvö þúsund læk

"Það gengur glimrandi vel, við erum á glæsilegum meðalhraða og hér er geggjuð stemning,“ segir Margrét Björnsdóttir, liðsmaður í WOW Freyjum, en WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Hugsar þú vel um typpið þitt?

Það er að mörgu að huga í umhirðu limsins og hér gefur sérfræðingur ráð um hvernig sé best að hugsa sem best um litla vininn

MP-banki safnað mest í WOW Cyclothon

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin stendur nú yfir og taka 116 lið þátt. Fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra. MP-banki hefur safnað mest í áheitasöfnunni.

Mikil gleði á kokteilakeppni

Fjölbreyttir kokteilar framleiddir. Viðar Ottesen sem sigraði í keppninni árið 1969 var á meðal dómara.

Gönguleiðin Breiðármörk opnuð

Leiðin, sem er rúmir 15 km að lengd, tengir saman þrjú jökullón, Jökulsárlón, Breiðárlón og Fjallsárlón. Gangan er á allra færi en stefnt er á að opna fleiri gönguleiðir á svæðinu.

Orti ljóð um fólkið sem segir hann ekki vera listamann

Sölvi Fannar Viðarsson hefur þurft að mæta miklu mótlæti í tjáningu sinni. Hann segir mikilvægt að vera maður sjálfur og reyna ekki að ganga í augun á öðrum. Brátt kemur út bók og nýlega lék hann í kvikmynd.

Með grillmat í morgunmat

Sigríður Elva kíkti á keppendur sem voru komnir á undan áætlun og borðuðu því grillmat í morgunmat.

Hröð skipting við Borgarnes

Sigríður Elva fylgist með keppendum rétt áður en hjólað er í gegnum Borgarnes. Úr WOW Cyclothon 2015.

Blómkáls snakk

Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á

Bein útsending: WOW Cyclothon 2015

WOW Cyclothon hjólreiðakeppnin er orðinn stærsti einstaki hjólreiðaviðburður á Íslandi en fjöldi þátttakenda í ár hefur meira en tvöfaldast frá því í fyrra.

Verða á skjánum í tvo sólarhringa

Friðrika Hjördís Geirsdóttir og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir stýra beinni útsendingu frá WOW Cyclothon-keppninni sem verður 40 klukkustundir að lengd.

North eignast bróður

Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram-síðu sinni að þau Kanye West ættu von á dreng í desember.

Sexí sumarfrí?

Sól og sumarylur færir með sér sumarfrí sem getur verið sérlega sexí, þó börnin séu ekki í dagvistun

Helgi, Dóri og Valur berjast um Jóhönnu

Borgarleikhúsið frumsýnir söngleikinn Mamma Mia í mars á næsta ári. Unnur Ösp leikstýrir og Jóhanna Vigdís fetar í fótspor Meryl Streep í hlutverki Donnu.

Sjá næstu 50 fréttir