Fleiri fréttir

Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur

Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana.

Alþjóðlegur dagur menningarfjölbreytni

Frönskumælandi leikskólabörn, fjöltyngdur söngur og tungumálastöðvar í boði fyrir borgarbúa af öllum mögulegum stærðum og gerðum á Borgarbókasafninu.

Þetta er eins og skrifað fyrir Ísland

Óperan Peter Grimes eftir Benjamin Britten verður flutt í Hörpu á vegum Listahátíðarinnar í Reykjavík annað kvöld. Ástralinn Stuart Skelton, einn virtasti og eftirsóttasti óperusöngvari samtímans, fer með aðalhlutverkið og hann segir þessa einstaklega mögnuðu óperu fullkomna fyrir Ísland.

„Gífurlegur spenningur hjá öllum“

María Ólafsdóttir stígur á svið fyrir Íslands hönd í Eurovision í Vín í kvöld. Stífar æfingar munu því standa yfir fram að stóru stundinni.

Listaverk á brjóstunum

Húðflúr prýða falleg brjóst sem hafa gengið í gegnum brjóstakrabbamein og jafnvel brjóstnám.

Reka barnaheimili í Nepal í kjölfar mótorhjólaferðar

Útvarpsstöðin Radio Iceland efna til tónleika í samstarfi við Iceland-Nepal til styrktar barnaheimili í Katmandú í Nepal. Samtökin voru stofnuð í kjölfar mótorhjólaferðar sem breytti lífi þeirra sem í hana fóru.

Undrakremið sem er að gera allt vitlaust

Það hefur ekki farið fram hjá neinum á Facebook að hér á landi er til sölu kremið Instantly Ageless sem fullyrt er að yngi um mörg ár á tveimur mínútum.

Sjá næstu 50 fréttir