Einkenni hamingjusams sambands sigga dögg skrifar 21. maí 2015 16:00 Vísir/Getty Á vef tímaritsins Psychology Today var tekin saman listi yfir topp 10 einkenni hamingjusamra sambanda. Renndu yfir listann og skoðaðu hvar þitt samband stendur í samanburðinum.1. Þú og maki þinn eru á sömu blaðsíðunni hvað varðar lífsgildi og markmið. Þið þekkið eigin drauma, hvernig þið ætlið að ná þeim og eru staðráðin í að gera það saman.2. Það ríkir mikið traust á milli ykkar. Þið getið rætt allt saman á opinskáan og heiðarlegan hátt.3. Þú ert enn einstaklingur og ræktir þig sem slíkan. Það er grundvöllur í góðu sambandi að muna eftir sjálfum sér og vera meira en bara hluti af einhverri annarri manneskju.4. Þið eyðið gæðastundum saman en einnig í sitthvoru lagi.5. Þið hvetjið hvort annað til að verða betri manneskjur og þroskast og breytast.Vísir/Skjáskot6. Þið gefið ykkur tíma til að ræða málefni sem ykkur þykja mikilvæg, hvort sem það snerti ykkur sem par eða þig sem einstakling, og beitið virkri hlustun.7. Þið virðið skoðanir hvors annars þó þær séu ólíkar og getið komist að málamiðlun.8. Þú ert með raunhæfar væntingar til sambandsins en ekki hvað það gæti orðið eða hvernig þú vildir hafa það. Væntingar þurfa vera í takt við raunveruleikann svo sambandið geti gengið upp.9. Hvort um sig komið þið til borðsins með styrkleika ykkar sem sambandið svo græðir á.10. Þið virðið fjölskyldu og vini hvors annars en um leið munið að halda heilbrigðri fjarlægð frá slíkum samböndum svo þið séuð nánasta sambandið og önnur standi utan þess. Heilsa Tengdar fréttir Andleg heilsa í brennidepli Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar. 28. apríl 2015 11:00 Af hverju laðast þú að sumum frekar en öðrum? Þessi áhugaverða heimildarmynd útskýrir hvað hefur áhrif á hvers vegna við löðumst að sumum og öðrum ekki 14. apríl 2015 11:00 Skorar þú hátt á tilfinningagreind? Tilfinningagreind hefur rutt sér til rúms undanfarið og hafa sumir talið það mikilvægari greind, það að geta lesið í tilfinningar annarra, heldur hin hefðbundnu greindarpróf mæla. 30. apríl 2015 16:00 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið
Á vef tímaritsins Psychology Today var tekin saman listi yfir topp 10 einkenni hamingjusamra sambanda. Renndu yfir listann og skoðaðu hvar þitt samband stendur í samanburðinum.1. Þú og maki þinn eru á sömu blaðsíðunni hvað varðar lífsgildi og markmið. Þið þekkið eigin drauma, hvernig þið ætlið að ná þeim og eru staðráðin í að gera það saman.2. Það ríkir mikið traust á milli ykkar. Þið getið rætt allt saman á opinskáan og heiðarlegan hátt.3. Þú ert enn einstaklingur og ræktir þig sem slíkan. Það er grundvöllur í góðu sambandi að muna eftir sjálfum sér og vera meira en bara hluti af einhverri annarri manneskju.4. Þið eyðið gæðastundum saman en einnig í sitthvoru lagi.5. Þið hvetjið hvort annað til að verða betri manneskjur og þroskast og breytast.Vísir/Skjáskot6. Þið gefið ykkur tíma til að ræða málefni sem ykkur þykja mikilvæg, hvort sem það snerti ykkur sem par eða þig sem einstakling, og beitið virkri hlustun.7. Þið virðið skoðanir hvors annars þó þær séu ólíkar og getið komist að málamiðlun.8. Þú ert með raunhæfar væntingar til sambandsins en ekki hvað það gæti orðið eða hvernig þú vildir hafa það. Væntingar þurfa vera í takt við raunveruleikann svo sambandið geti gengið upp.9. Hvort um sig komið þið til borðsins með styrkleika ykkar sem sambandið svo græðir á.10. Þið virðið fjölskyldu og vini hvors annars en um leið munið að halda heilbrigðri fjarlægð frá slíkum samböndum svo þið séuð nánasta sambandið og önnur standi utan þess.
Heilsa Tengdar fréttir Andleg heilsa í brennidepli Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar. 28. apríl 2015 11:00 Af hverju laðast þú að sumum frekar en öðrum? Þessi áhugaverða heimildarmynd útskýrir hvað hefur áhrif á hvers vegna við löðumst að sumum og öðrum ekki 14. apríl 2015 11:00 Skorar þú hátt á tilfinningagreind? Tilfinningagreind hefur rutt sér til rúms undanfarið og hafa sumir talið það mikilvægari greind, það að geta lesið í tilfinningar annarra, heldur hin hefðbundnu greindarpróf mæla. 30. apríl 2015 16:00 Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið
Andleg heilsa í brennidepli Fjölmargir glíma við andleg vandkvæði svo sem kvíða og þunglyndi en þó er það enn tabú umræðuefni en það er nauðsynlegt að opna umræðuna svo um munar. 28. apríl 2015 11:00
Af hverju laðast þú að sumum frekar en öðrum? Þessi áhugaverða heimildarmynd útskýrir hvað hefur áhrif á hvers vegna við löðumst að sumum og öðrum ekki 14. apríl 2015 11:00
Skorar þú hátt á tilfinningagreind? Tilfinningagreind hefur rutt sér til rúms undanfarið og hafa sumir talið það mikilvægari greind, það að geta lesið í tilfinningar annarra, heldur hin hefðbundnu greindarpróf mæla. 30. apríl 2015 16:00