Fleiri fréttir

Matarklám

Matarklám hefur rokið upp í vinsældum með tilkomu snjallsíma, instagrams og tilhneigingu fólks til að mynda matinn sinn og deila á samfélagsmiðlum

Depurð er eðlileg tilfinning

Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni ræðir við okkur á Heilsuvísi um muninn á þunglyndi og depurð og gefur okkur ráð um hvernig sé best að vinna með þessar tilfinningar.

Með einlægnina að leiðarljósi

„Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur.

Uppátækjasemi barna

Stundum er erfitt að ímynda sér hvað gerist í litlum kollum barna þegar þau velta fyrir sér hvað skuli gera sér til dundurs

Hugmyndin sem tók óvænt á loft og allir eru að tala um

Barnapössun.is er nýsköpunarverkefni nemenda við Háskólann í Reykjavík. Partur af verkefnislýsingunni var að koma hugmyndinni á framfæri og var fésbókarsíða sett í loftið. Síðan hefur síminn ekki stoppað.

Tveir einfaldir og bráðhollir morgungrautar

Rikka sýnir okkur hvernig við getum búið til tvo dásamlega og holla grauta sem hægt er að taka með í vinnuna eða skólann. Annar er súkkulaðigrautur og hinn mangó og hindberjagrautur.

Allt annar heimur blasir við

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, segir tilhlökkunina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi.

„Líf mitt er á krossgötum í augnablikinu“

„Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir.

Krullurnar mega kíkja út fyrir

Konur skilja meir eftir af kynfærahárum sínum og karlar láta vaxa rasshárin. Tískur í skapahárvexti voru til umræðu í Ísland í dag

Óstöðvandi velgengni GTA V

Grand Theft Auto V hefur selst í tæplega 52 milljón eintökum og framleiðendur leiksins hafa hagnast gífurlega.

Stebbi Hilmars boðinn upp

Meðal fjölda verka sem boðin verða upp á uppboði List án landamæra er brúða af Stefáni Hilmarssyni.

Siggi Sæm fararstjóri á HM í Herning

Sigurður Sæmundsson, fyrrverandi landsliðseinvaldur, verður fararstjóri í skemmtilegri ferð Úrval Útsýn á HM í hestaíþróttum í Danmörku. Ferðin er sérsniðin að hestamönnum en heimsóttur verður hestabúgarður auk þess sem Siggi Sæm segir sögur og spáir í spilin.

Sjá næstu 50 fréttir