Fleiri fréttir

Smokkar í stærðum?

Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum?

Ákvað að flytja eigið ljóð

Aníta Daðadóttir í Salaskóla sigraði í árlegri upplestrarkeppni grunnskólanna í Kópavogi sem eru níu talsins. Hún hefur áður unnið keppni, það var í söng úti í Hrísey.

Glugginn býr til rafmagn

Nú hafa sólarrafhlöður ekki vaxið sem skyldi á Íslandi en kannski verður breyting þar á

Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum

Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum.

Nýmálað 2

Við sýnum hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum.

Eins og sandpappír

Flott tónlist eftir Respighi, en Mozart var oftúlkaður og Hindemith var þreytandi þótt hann væri vel spilaður.

Þriðji í afmæli í dag

Guðlaug María Bjarnadóttir, leikkona og kennari, er sextug í dag og fagnar því með margra daga hátíðahöldum í góðra vina hópi suður á hinni sólríku eyju Tenerife.

Það er gott að vera öðruvísi

Leikkonan Angelina Jolie kom fram opinberlega í fyrsta sinn eftir að hún lét fjarlægja eggjastokka sína og eggjaleiðara fyrir rúmum þremur vikum, á Nickelodeon Kid's Choice-verðlaunahátíðinni sem haldin var á laugardaginn.

Örlagabarnið tók lagið

Popphljómsveitin Destiny's Child kom saman, öllum að óvörum, í fyrsta skipti í rúm tvö ár, á þrítugustu Stellar Gospel-tónlistarverðlaununum á laugardagskvöld.

Fékk ráð frá mömmu

Söngvarinn Zayn Malik sagði í síðustu viku skilið við strákabandið One Direction á miðju tónleikaferðalagi sveitarinnar.

Bambi vill hefnd

Dwayne „The Rock“ Johnson í hlutverki Bambi hefna sín á veiðimönnunum sem drápu móðir hans.

Sjá næstu 50 fréttir